Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 13
VISIR . Þriðjudagur 25. febrúar 1964. /3 AKRANES OLÝMPIC STYLE JAKKINN ER KOMINN 100% nylon. Blátt, brúnt og svort Herrn, dömu og unglinga VERZLUNIN DRlFANDI HF. KIRKJUBRAUT 24 tam mamassmm mmmmmmmmammmms Grænlund — Framh. af bls. 4. SPRENGINAR VIÐ HAFNARGERÐINA. Sprengingar kveða við niður við höfnina, þar er verið að sprengja kletta fyrir nýrri bryggju, sem á að vera 40 metra löng og á að stórbæta löndunarskilyrðin. Og fréttin berst um br 'rm, að Heilmann bátarnir hafi fengið góðan afla í troll. Pað eru tveir dansk- grænlenzkir bræður, sem eiga þessa tvo tuttugu tonna báta og gera tilraunir með nýjar veiðiaðferðir. Þeir eru mestir íramkvæmdamenn í hópi inn- fæddra. Svo kemur sunnudagsnóttin, allur bátaflotinn er inni, yfir hundrað trillubátar sem vagga á bárunum úti á sléttri víkinni. Það er hvíldarnótt björt og fög ur yfir Sukkertoppen. Ekkert hljóó heyrist nema gjálfrið frá öldunum og suðið í díselrafstöð inni. Á morgun hefst ný vinnu- vika. Grænlendingarnir halda á fram á brautinni að byggja upp sitt land. IB,. EFNALAUGIN BJÖRG Sólvollogötu 74. Sími 13237 BarmoHlíð 6. Simi 23337 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A il hæð. Símar 22911 og 19255 Hallgrímskirkja * Framh. af bls. 8 OF STÓRT EÐA OF LÍTIÐ? Prófessor Guðjón Samúelsson gjörði fjölmargar stærri og minni byggingar bæði í Reykja vík og úti um byggðir landsins. Um Hallgrímskirkju skrifaði Guðjón á sínum tíma: „Ég hefi lagt vinnu í þetta verk, eins og ég hefi framast getað, unnið að teikningunni árum saman, og langar til, að hún verði með beztu verkum frá minni hendi, er ég heTi gert“. í þessu sambandi skal m. a. bent á eftirtalin verk Guðjóns: Háskóli íslands Þjóðleikhúsið Sundhöllin Landsspítalinn Landakotskirkja Laugarneskirkja Landsbankahúsið Eimskipafélagshúsið Reykjavíkur apótek Hótel Borg Engar sögur fara af þvf, að þessar byggingar hafi reynzt of stórar. Að undanförnu hafa birzt í blöðum teiknaðar myndir af hinni veglegu Hallgrímskirkju, ásamt Reykjavíkur apóteki og Hótel Borg. Myndum þessurr mun ætlað að sýna fram á a? Kirkjan verði af stór. En — hei- ir ekki hin nýja SAGA leitt í Ijós, að Hótel Borg er löngu orðin — of lítil? (Allar leturbr. gerðar hér). Reykjavík, 21. febr. 1964 / H.Þ. p.S. Grein þessi hefir verið send ölium Reykjavíkurblöðun- um með tilmælum um birt- ingu. BIFREIÐAEIGENDUR Vegna nýfallins dóms Hæstaréttar um bótaskyldu vegna rúÖubrota af völdum steinkasts frá bifreiðum, vilja undirrituð tryggingarfélög hér með skora á alla þá, sem telja sig eiga kröfu á þau vegna slíkra tjóna, að lýsa kröfum sínum hjá viðkomandi tryggingarfélagi hið fyrsta. Félögin munu sameiginlega fjalla um framkomnar kröfur og tilkynna kröfuhöfum afstöðu sína til hinna einstöku tjóna. AKí ' 7 "■ Ví:- Ábyrgð h.f. Samvinnutryggingar Vátryggingarfélagið h.f. - - • r IPMMK Almennar Tryggingar h.f. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Verzlanatryggingar h.f. SENDIBiLASTÖÐIN H.F. BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113 ÍWntun V prentsmiðja S, gúmmlstimplageró Einholti 2 - Slmi 20960 Bílakjör Nýir bflar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN Bergþórugötu 12. Slmai 13660 34475 og 36598. ÞVOTTAHÚS Vesturbæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 F ramk væmdamenn Nú er rétti tíminn ti) að panta hjá okkur. Við tökum að okkur alls konar framkvæmdir, t. d. gröfum skurði og húsgrunni og fyllum upp. Lóðastandsetningar, skiptum um jarðveg, þekjum og helluleggjum. Girðum lóðir og lönd. Einnig margs konar verklegar fram- kvæmdir fyrir bændur. Útvegum allt efni og sjáum um allan flutning. AÐSTOÐ H.F. Lindarg. 9, 3. h. Simi 15624. Opið kl. 9—7 alla virka daga og 9—12 á laugardögum. Vandið valið. innanhúss ser utan. — COLORCRETE og U1 STEINHÚDUN H.F. BRIKA á gólí. stiga, loft oi Sími 2-38 82 veggi. - Mjkið slitþol. - Auðvel ' ... W 1. ft ' •. ' '' 'W- .. 11 .. 1-. 1 dð þrífa. — Fjölbreytt litavo — KEFLVIKINGAR — Við bjóðum yður að reyna viðskiptin. Notfærið yður hinar víðfrægu, ódýru en árangursríku smáauglýsingar almennings í Vísi. Við tökum á móti auglýsingum í síma. Hringið og leitið upplýsinga. Auglýsingasíminn er 11663 — eða hafið samband við Georg Ormsson, Túngötu 13, sími 1349, Keflavík. Allt er hægt að kaupa og selja í gegnum smá- auglýsingaraar í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.