Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 9
V í S I R . Þriðjudagur 25. febrúar 1964, bók um Kennedy Thorolf Smith skrifar Tveir staðir koma til greina fyrir aluminiumverksmiðju, þ. e. við Faxafióa eða við Eyjafjörð. Á þessu ári mun Setberg gefa út myndarlega ævisögu John F. Kennedys Bandaríkjaforseta samda af Islendingi fyrir íslenzka les- endur. Hefur forlagið ráðið Thor- olf Smith til þess að rita ævisög- una, en hann er iesendum að góðu kunnur af bók sinni Abraham Lin- coln, sem kom út árið 1959. Thorolf Smith hefur ýtarlega kynnt sér ævi og störf John F. Kennedys og er að öðru leyti vel heima í sögu Bandaríkjanna. Forstöðumaður upplýsingaþjón! ustu Bandaríkjanna hór á landi,1 Raymond J. Stover, hefur reynzt j mjög hjálplegur við útvegun heim- ildarrita og hefur góðfúslega lof- að frekari aðstoð við öflun gagna og ljósmynda úr lífi forsetans. 1 fjölmörgum löndum munu á Thorolf Smith. þessu ári koma út bækur um John F. Kennedy, en fyrir nokkru hóf1 Thorolf Smith að rita ævisögu hins 1964. Verður þetta allstór bók, á ástsæla forseta og er ætlunin, að fjórða hundrað blaðsíður og að bókin komi út í októbermánuði auki prýdd um 100 myndum. gera en að hafa samvinnu við er- lend fyrirtæki, ef koma á stór- iðju á fót. Norðmenn hafa byggt upp stór- iðju í landi sínu með samvinnu við eriend fyrirtæki og hefur sú samvinna gefizt vel og orðið Norð mönnum til hagsbóta. Er enginn vafi á þvi, að stóriðjan getur einn ig orðið íslendingum farsæl. Mörgum finnst ef til vill alu- miniumverksmiðja nokkuð dýrt fyrirtæki, en áætlað er, að það mundi kosta 1100 millj. króna. En þegar sú upphæð er borin sam- an við verð ýmissa annarra at- vinnutækja sést, að ekki er hér um eins stóra upphæð að ræða og í fljótu bragði gæti virzt. Verð aluminiumverksmiðiunnar er t. d. ekki meira en nokkurra þús. 1. togara. Sýnist auðvelt að íslend- ingar geti eftir ákveðinn tíma eignazt iðjuver sem aluminium- verksmiðjuna eða a.m.k. stóran hluta f því. Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra skýrði frá því í skýrslu sinni á Alþingi, að ráðgert væri að reisa 105 þús kw orkuver við Búrfell, ef farin yrði sú leið að leyfa byggingu aluminiumverk- smiðju. Sagði ráðherrann, að helming- ur orkunnar yrði þá notaður til aluminiumbræðslu, en helmingur til almenningsþarfa. Kostnaður við byggingu slíkrar virkjunar yrði um 1100 millj. kr., eða á- lfka mikill og stofnkostnaður ai uminiumverksmiðju. Það kom fram í ræðu iðnaðar- málaráðhérra og það hefur kom ið fram áður, að tveir staðir koma einkum til greina fyrir hugs anlega aluminiumverksmiðju, þ. e. við Faxaflóa og við Eyjafjörð. Yrði síðari staðurinn valinn sam fara virkjun við Búrfell yrði að leggja háspennuiínu þvert yfir landið norður. Er það talið tækni lega fært. Væntanlega verður mjög fljót lega tekin ákvörðun f þvf stór- máii, sem hér hefur verið gert að umtalsefni. Ef til vill munum við þegar á þessu ári sjá fram- kvæmdir við stórvirkjun hefjast og áætlanir um byggingu alumin- iumvers. — Bj. G. r Island 03 aluminiumvinnslnn — Síðari grein: ST0RIDJA TRY6CIR 0KK■ UR ÚDÝRA RAF0RKU Hvers vegna telja íslendingar það koma til greina að leyfa er- lendum aðilum að reisa aiumini- umverksmiðju hér á landi? Hver yrði hagur íslendinga af því að fá slfkt stóriðjufyrirtæki inn i landið? Þessum spurningum verð- Ur m. a. svarað f þessari grein. Samkvæmt skýrslu þeirri, er Jó hann Hafstein iðnaðarmálaráð- herra gaf á Alþingi fyrir nokkru, hafa farið fram ýtarlegar könnun arviðræðuf við Sviss Aluminium og American Metal um byggingu aluminiumverksmiðju hér á landi. Bæði fyrirtækin hafa látið f ljós áhuga á að leggja fjármagn í bygg ingu iðjuversins og hefur verið gert ráð fyrir, að aluminiumverið yrði að fullu eign hinna er Iendu aðila a. m. k. fyrstu árin. En íslendingar myndu eiga stór- vrrkjun þá, er byggð yrði til þess að gera starfrækslu aluminium- verksmiðjunnar mögulega. Hagur íslendinga yrði þvf fólginn f þvf fyrst og fremst að geta selt hinni nýju verksmiðju raforku. Jslendingar standa nú á tíma- mótum f raforkumálum. Sogið er nú fullvirkjað og sérfræðingar telja einu leiðina til þess að fá jafn ódýrt rafmagn og fengizt hef- ur frá Soginu vera þá að ráð- ast f stórvirkjun Þjórsár eða Hvít- ár. En í dag er ekki markaður hér á landi fyrir allt það rafmagn, er stórvirkjun mundi framleiða. Þess vegna fara hagsmunir Jslendinga og hinna erlendu aluminiumfyrir- tækja hér alveg saman. Á ráðstefnu fslenzkra verkfræð inga 1962 um stóriðju flutti dr. Jóhannes Nordal bankastjóri ýt- arlegt erindi um þessi mál. Sýndi hann f erindinu m. a. fram á, að lslendingar gætu eftir 20 ár eign- azt stór orkuver skuldlaust með því að fara þá leið að leyfa er- lendum aðila að reisa aluminium- verksmiðju hér á landi. Tekjur af orkusölunni mundu nægja fyrir greiðslu afborgana og vaxta af hin um erlendu lánum. Einnig bendir Jóhannes á það í erindinu, að með þvf að fáðast f stðrvirkjun verði komizt hjá þvf að leggja í aðrar óhagstæðar virkjanir. Orð- rétt segir hann: „Kómi engin stór- iðja til greina næstu 10 árin, er óhjákvæmilegt að fullnægja orku- þörfinni á Suðvesturlandi með minni orkuverum svo sem við Hestvatn eða Brúará eða með gufuaflsstöðvum í Hveragerði. Samkvæmt þeim áætlunum, sem nú liggja fyrir, er ekki fjarri lagi að telja stofnkostnað slíkra orku- vera 50 prs. hærri á kw en í Búrfelli". Samkvæmt þessu virðist það vera eina leiðin til þess að fá ódýrt rafmagn að ráðast f stór- virkjun, en stórt orkuver verður aftur á móti að byggjast á stór- iðju. Hér bindur því hvað annað. En það eru fleiri rök fyrir þvf að fá stóriðju inn í landið en þau er snerta raforkumálin. Stóriðja mundi flytja með sér tæknimennt- un, sem yrði fslenzku þjóðinni ó- metanleg og síðar meir gæti hér á landi risið upp margvíslegur iðnaður á grundvelli þeirra stór- iðjufyrirtækja sem reist yrðu. Sumir hafa haldið þvf fram, að íslendingar ættu að leita eftir nægilegu lánsfé erlendis til þess að geta reist sjálfir stórfyrirtæki sem aluminiumverksmiðju. Sú leið er vissulega fræðilega fær. Það er einnig sennilegt, að unnt væri að kaupa þá tæknimenntun, er til þyrfti við byggingu alumini- umvers án þess að erlendir aðiiar ættu 1' verksmiðjunni. En eitt at- riði er þó eftir, er stendur f vegi fyrir, að þessi leið sé farin: Það yrði ókleift fyrir Islendinga að Sogið er nú fullvirkjað, en það hefur tryggt okkur ódýra raforku til þessa. Myndin er frá Ljósafossstöðinni. komast inn á markaðinn með markaðinn án milligöngu þeirra, aluminiumframleiðslu sína nema í er ,,dominera“ á markaðinum. Is- gegnum hina stóru aluminium- hringa. Aluminiummarkaðurinn er i höndum fárra stórra aðila og það kostar óhemju sölustarf og gffur- legan kostnað að komast inn á lendingum yrði það því fjárhags- lega um megn að fara þá Ieið. Þess vegna er ekki um annað að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.