Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 14
14 VISIR . Þriðjudagur 25. febrúar 1964. GAMIA BÍÓ 11475 Hootenanny Hoot Skemmtileg og f jörug, ný dans og söngvamynd með vinsæl ustu þjóðlagasöngvurum Bandaríkjanna Pam Austin Peter Breclc Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 Konungur skopmyndanna (Harold Lloyd) Sprenghlægileg og bráðskemmti leg syrpa af skopmyndum með frægasta.skopleikara þöglu kvik myndanna Harold Lloyd. Út- dráttur úr beztu myndum hans. Þessi mynd kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBiÓ 11384 Kennedy-mynd'n: PT /09 Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd f litum og Cinema-Scope byggð á af- rekum hins nýlátna Bandaríkja- forseta, John. F. Kennedy, er hann tók þátt f heimsstyrjöld- inni síðari. Bókin hefur komið út í fsl. þýðingu og varð met- sölubók. Cliff Robertsson Ty Hardin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð TÓNABiÓ IAUGARÁSBÍÓ3207™38150 STÖRMYNÐIN EL CID ' Sýnd kl. 8.30. Dularfulla erfbaskráin Sprenghlægileg ný brezk gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og. 7. Miðasala frá kl. 3. HAFNARFJARBARBIO WEST SIDE STORY SýSýnd kl 9. TJARNARBÆR í5“r Aksturseinvigib Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd. Fjallar um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tóm- stundaiðju. Aðalhlutverk: Lori Nelson John Smith Chuck Conors Sýnd kl. 7 og 9. ... • NÝIR HATTAR nýjasta tízka HATTABÚÐIN HULD KIRKJUHVOLI ■ íslenzkur texti Heimsfrseg og snilldar vel gerð og leikin ný, grísk-amerísk stór- mynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Fálkanum. ísienzkur texti. Melina Mercouri Anthony Perkins Raf Vallone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4 KÓPAVOGSBIÓ 4?985 Hefðarfrú i heilan dag (Pocketful of Miracles) Vidffíbg 'Og "'sfíitldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gaman mynd ! litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 1 Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 8.30. Miðasala kl. 4 í dag. Sími 41985. BÆJARBÍÓ 50184 Lykillinn undir mottunni SýSýnd kl 9. NYJA BIO Ranghverfan á Rómaborg (Un maledetto imbroglio) Geysispennandi og snilldarvel leikin ítölsk leynilögreglumynd Pietro Germi Claudia Cardinale Danskir textar) Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABlÓ áíio Skáldið, mamma litla og Lotta (Poeten og Lillemor og Lotte). Bráðskemmtileg dönsk gam- anmynd, framhald myndarinn- ar ,,Skáldið og mamma litla“ Myndin er tekin í Eastman lit- um. Gerð eftir myndasögu Jörgens Mogensens. Aðalhlutverk: Henning Moritzen Helle Virkner Ove Spogöe Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBiO / örlagafjötrum (Back Street) Susan Hayword Sýnd kl. 7 og 9. Griðland útlaganna Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. I JJ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Birgir Isl. Gunnarsson. héraðsdómslögmaður Lækjargötu 5b 3. hæð Stmi 20628 RADIO, RAFTÆKNl, RANN- SÓKNIR, MÆLINGAR, STILL INGAR, BREVTINGAR. - CARL. JÓH. EIRÍKSSON fjarskiptaverkfræðingur. Sími 35713 HAMLET Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. FLAUTUR 6—12—24 volt, margar gerðir. Loftmælar, loftfótdælur. Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar. SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260 Barnavagna- viðgerðir Önnumst viðgerðir og sprautun á barna- vögnum, kerrum, reiðhjöium, hjálparmótor hjólum o. fl. Látum yfirdekkja skerma og svuntur. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sækjum — sendum LEIKNIR. Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512. SNIÐSKÓLINN LAUGARNESVEGI 62 Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. Nýtt námskeið að byrja. Innritun I síma 34730. •iiian luóBm jJsel go a' ERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR teiQAyfi^ Eangarnit i Altono Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sunnudagur i New York Sýning miðvikudag kl. 20.30. HARl I BAK 170. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191 Smyr og hreinsar. Fæsf á öllum benzínstöðvum HÚN Á ENNÞÁ ENGAN SOOGER’ ÞVEGIL Múholoa putztn SOOGER banutzon! GÓLFÞVOTTUR Gólfþvottur með gamla lag- inu er úrelt vinnulag síðan Sooger-tækið kom til sög- unnar. Kynnið yður kosti Sooger. - Kaupið Sooger strax. - Fæst í búsáhalda- verzlunum. Erl. Blandon & Co. H.f. Laugavegi 42 . Sími 12877 Framtíðarstarf - SkriLtof ustúlka Innflutnings- og þjónustufyrirtæki i örum vexti við miðbæinn, óskar eftir vélritunar- stúlku strax eða sem fyrst. Framtíðaratvinna Gott kaup og góð vinnuskilyrði. I.B.M. raf- ritvél. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Vísi merkt. Skrifstofu- stúlka — 60. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.