Vísir - 15.04.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 15.04.1964, Blaðsíða 12
VÍSIR . Miðvikudagur 15. aprfl 1964. ililiiillllllilliili IHBÖCIL STÚLKUR ÓSKAST Framreiðslustúlka og afgreiðslustúlka óskast. Höll Austurstræti 3 — Sími 16908. VÖN SAUMASTÚLKA Óskum að ráða vana saumastúlku til að sauma tjöld o. fl. Uppl. á skrifstofunni. Geysir h.f., Aðalstræti 2. LOFTPRtSSA TIL LEIGU Tökum að okkur alls konar verk. Ákvæðisvinna kemur til greina. Uppl. í síma 35740 kl. 9 — 6 daglega. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST og aðstoðarstúlka á verkstæði óskast. Uppl. milli kl. 7—8 í verzluninni (ekki í stma) Halldór Skólavörðustíg 2 MAÐUR — ÓSKAST Maður óskast nú þegar til áburðarafgreiðslu 12 — 3 mánuði. Sölufélag garðyrkjumanna Sími 24366. LÓÐAGIRÐING ~ STANDSETNING Lóðaeigendur, erum að byrja að girða og standsetja lóðir. Ákvæðis- eða tímavinna. Sími 37434. Tollskýrslugerð — Verðútreikningur — Vélritun Unnið á kvöldin og um helgar. Friðrik Björnsson, sími 33898. Teppalagnir — teppaviðgerðir Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á gólfteppum. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513 frá kl. 9 — 12 og 4 — 6. Geymið auglýs- inguna. Stúlka óskast í saumaskap og fleira. Nærfatagerðin Harpa, sími 15460 milli kl. 5 og 6 í dag. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032. EFNARANNSÓKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssonar Simi 13449 frá kl. 5,30-6 e.h. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 sfml 11083. tekur að sér alls konar jámsmíði, einnig Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Laggjum mosaik og fllsar. Utvegum allt efni. Slmi 15571, Gluggahreinsun, sfmi 15787. Geri við saumavélar, brýni skæri o.f 1 sfmi 23745 og 16826, Hreingerningar. Vanir menn. Sfmi 38130. Hreingerningar. Vanii menn, vönduð vinna. Simi 24503. Bjami. Harðviður parf hirðu. Við ollu- berum hurðir og karma. Sími 23889 eftir kl. 7 á kvöldin. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugamesveg 79. Glerísetning, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sími >21648. Hreingerningar, hreingerningar. Simi 23071, Ólafur Hólm. Tökum að okkur allq konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar. Otvegum allt efni, sfmi 21172 Vinna. Set upp póstkassa, bréfa- lokur, smekklása, hillur og fleira. Oppl. f sfma 18268 kl. 12-13 og 19. 30-21 Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31. Sími 19695. Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sfmi 20031 Saumavélaviðgerðir .ljósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Sími 12656 Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- vfkur. Sími 13134 og >8000. Innrömmun Ingólfsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Kemisk hreinsun. Skyndipressun Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Tapazt hefur bindisnæla úr silfri með rauðum steini. Finnandi vin samlegast hringi f sfma 35550 Skinnkragi af dömukápu fannst mánudaginn 6. apríl, sfmi 13897. BamagieTaugu hafa tapazt. Vin samlega hringið í sfma 19939. Kerrupoki hefur tapazt. Senni- lega f Hlíðunum eða á Miklubraut sími 20749 Gullarmband tapaðist sunnudag- inn 5. þ.m. Vinsamlegast gerið að- vart f síma 13707. Fundarlaun. ililllllililllllllli ÍBÚÐ - ÓSKAST Bifvélavirki óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi eða Silfurtúni. Sími 41150. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU 2-4 herb. íbúð óskast nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 15945 og 15595. ÍIÍIIIIÍIIIIAIIIIAIA TIL SÖLU Til sölu sófi og 2 stólar (stoppað) bókaskápur. Allt í góðu standi. Selst ódýrt. Sími 16023. REGNKLÆÐI - SÍLDARPILS Sjóstakkar og svuntur o. fl. Mikill afsláttur gefinn. Vopni, Aðalstræti 16, við hliðina á bílasölunni. Stúlka óskar eftir forstofuher- bergi strax. Reglusemi og góð um- gengni. Sfmi 36476, Rúmgott herb. með sér inngangi óskast til fundarhalda. Uppl. f síma 34115 milli kl. 4 og 5 í dag. íbúð óskast 3-4 herb. íbúð eða einbýlishús í Reykjavík eða ná- grenni óskast til leigu. Uppl. eftir kl. 1 í sfma 34939, Góðir Reykvíkingar og Hafnfirð ingar. Við erum 3 systkin og vant ar íbúð fyrir okkur og pabba og mömmu, sími 36129 næstu kvöld. Ung hjón óska eftfir 1-2 herb. með eldunaraðstöðu strax eða 14. maí. Barnagæzla kemur til greina. Eru reglusöm og vinna bæði úti. Sfmi 36443, Vélvirki óskar eftir íbúð. 3-4 herb. og eldhúsi. Sími 20756 eftir hádegi. Stúlka með 5 ára telpu sem er á bamaheimili allan daginn óskar eft ir 1-2 herb. íbúð, sími 36292 til kl. 6 á daginn. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi strax eða fyrir 1. maí. Há leiga f boði. Sími 23145 eftir kl. 8 f kvöld. Stúlka óskar eftir herbergi strax Reglusemi og góðri umgengni heit ið, sfmi 36467_________________ íbúð til leigu. Ibúð við miðbæ- inn. 3 herb. og eldhús er til leigu með húsgögnum og gólfteppum (ekki svefnherbergishúsgögn) frá 1. maf n.k. í eitt ár. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt „Þinghoit 646“ legg ist inn á Vísi. Hjón með 3 böm óska eftir 3ja herb. íbúð. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í síma 33736. Tvennt fullorðið óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Góðri umgengni héitið Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „íbúg 838“ Iðnaðarhúsnæði til leigu sa. 50 ferm. nálægt miðbænum. Uppl. f sfma 14664 eftir kl. 7 Tvær einhleypar konur um fimmtugt óska eftir íbúð, sími 12674 eftir kl. 6 Vantar 2-3 herb. íbúð 14. maí eða fyrr. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð merkt „1430“ sendist afgr. Vfsis fyrir 20, apríl n.k. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. f- búð. Má vera í timburhúsi. Sími 19860 frá kl, 9-6 daglega 2 herb. ibúð til Ieigu. Tilböð með uppl. um leiguupphæð og fyrir- framgreiðslu sendist afgr. Vísis fyr ir fstudagskvöld merkt „I'búð 65“ 2-3 herb. íbúð óskast til leigu Uppl. f síma 20238 Til leigu er stofa og eldhús fyr- ir konu, sem vildi sjá einum manni fyrir fæði að nokkru leyti. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt „Húsnæði 25“____________ Óskum eftir 2-3 herb. íbúð. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Sími 18214 eftir kl. 6____________ íliúð óskast. 3 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Fyr irframgreiðsla. Uppl. í síma 11195, 2-3 herb. íbúð óskast til kaups milliliðalaust. Kaup á fokh. íbúð koma til greina, Tilboð sendist Vísi merkt „Góð viðskipti" Kennaraskólanemi eða stúdent óskast til að lesa með 11 ára dreng sem ekki getur sótt skóla, í heima húsi undir próf, sími 10719. Bamastóll hár óskast, sími 10774 eftir kl. 6 Köhler saumavél til sölu. Sími 19445, Til sölu, orgel, segulbandstæki ,og unglingshjól. Uppl. í síma 23651 kl. 7-8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu nýlegur blár Tan Sad barnavagn. Verð kr. 1800, sími 35067 Fermingarföt. Falleg, lítið notuð á háan, grannan dreng til sölu (1. flokks efni), sími 40331. Barnavagn til sýnis og sölu að Ránargötu 12 I. hæð. 2 manna svefnsófi til sölu að Hagamel 24 kjallara. Rafmagnssuðupottur 80 lítra til sölu. Uppl. að Vesturgötu 28, sfmi 12733 Til sölu bezti garðáburður sem til er. Smálandsbraut 7 Smálönd- um eftir kl. 6 síðdegis. Til sölu útvarpstæki, Ijósakróna, kápa og jakki á unglingsstúlku, sími 37140. Til sölu nýir kjólar, ný herraföt einnig barnaróla (frístandandi) leikgrind með botni notuð, sími 24962. Kvenreiðhjól óskast sími 33308 Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun- kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð sími 23056 Óska eftir að kaupa góðan bíl ekki eldri en model ’60. Mikil út- borgun. Tilboð sendist Vísi merkt ,,Góð viðskipti 3 “ Veiðimenn! Laxaflugur, silungaflugur, fluguefni og kennslu í fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barma- hlíð 34 1. hæð. Sími 23056 Gott burðarrúm til sölu. Verð kr. 450, sími 34439. • Vandað píanó til sölu. Uppl. í síma 40262 eftir kl. 6 Nokkrar endur í fullu varpi til sölu. Uppl. í síma 50187. Vörubifreiðaeigendur. Óska eft- ir að fá keyptan vörubíl með jöfn- um mánaðargreiðslum. Ekki eldri en árgerð ’55, sími 51503 eftir kl. 5 Svefnsófi óskast. Vil kaupa vel með farinn svefnsófa, sfmi 35090. Nýr svefnsófi til sölu að Bás- enda 9, sími 33123. Barnavagn til sölu, Pedegree, upp lýsingar í síma 41758. Til sölu skermkerra og Pedegree burðarrúm á grind, sími 22673 BÓNUN - HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel, sótt og sent. önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir. Opið alla daga frá kl. 8-23,00. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 10-19.00. Bónsími 51529. Hjólbarða- viðgerðir s.f., Mörk, Garðahreppi. JÁRNSMÍÐI Smíðum handrið, hliðgrindur og alls konar nýsmíði og viðgerðir. Símar 23944 og 35093. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum, hliBgrindum og annarri járnvinnu. — Set einnig plast á handrið. Uppl. 1 síma 36026 eða 16193. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bílum eftir árekstur. Símj 40906. MÁLARASTOFAN FLÓKAGÖTU 6 Önnumst utan- og innanhússmálningu. Gerið svo vel að leita upp- lýsingar 1 síma 15281, Málarastofan Flókagötu 6. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kennt á Volkswagen. Sími 34570. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur Upplýsingar f sfma 23480. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Reno. Sími 14032. Kona óskost Kona óskast til eldhússtarfa. GILDASKÁLINN, Aðalstræti 9 . Sími 10870.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.