Vísir - 15.04.1964, Blaðsíða 16
Um borð
í franska
skipinu
Myndin til hliðar er tekin, þegar
>yrla Buie, aðmíráls, yfirmanns
Varnarliðsins, lenti á þilfarinu á
ranska skipinu. í baksýn sést
leykjavfk.
Myndin að neðan er af Clotteau
kipherra og Rociers flotaforingja
Ljósm. Vísis: B. G.)
La Résolue kom á ytrihöfnina í morgun
— Skípið verður cilmennitigi til sýnis í dug og d morgun
Klukkan 7 í morgun kom á
ytri höfnina í Reykjavík franska
flugþiljuskipið La Résolue. Skip-
ið kemur hingað í kurteisisheim
sókn og verður hér til fimmtu-
dags. Það verður almenningi til
sýnis í dag og á morgun. Blaða
maður og ljósmyndari frá Vísi
skruppu út í La Résolue
snemma í morgun og skoðuðu
þetta 12 þús. tonna glæsilega
flugþiljuskip, sem m.a. hefur
uni borð 8 stórar þyrlur.
Skömmu eftir kl. 9 í morgun
kom aðmíráll Buie, yfirmaður
Varnarliðsins á Keflavíkurflug-
velli í heimsókn um borð í La
Résolue en þar tóku þeir Roci-
ers Vísiaðmíráll og Clotteau
kapteinn á móti honum.
La Résolue er byggt í Brest
en srníði skipsins hófst 1. júní
1959.
La Résolue er þriðja skipið
sem ber þetta nafn, en nú í
sumar verður skipt um nafn á
Framh. á bls. 6
til muna við það að unnið er eftir
margra ára áætlun fram í timann.
Þá er hægt að undirbúa fram-
kvæmdirnar með miklu lengri fyr-
irvara og þar af leiðandi betur.
Reksturinn í heild verður hagkvæm
ari.
Segir Sigurður Jóhunnsson vegum.sf.
Breytingin á vegalögunum er til | Það er ekki aðeins það, bætti
mikilla bóta, sagði Sigurður Jó-1 Sigurður við, að framlög til vegi-
hannsson vegamálastjórj í stuttu | gerða verða aukin stórlega, heldur
viðtali við Vísi í morgun. i hitt, að framkvæmdir auðveldast
í gærkvöldi komu til Reykja-
vikur góðir gestir. Það er
skozkt sundfólk, sem keppir hér
á vegum KR annað kvöld í Sund
höll Reykjavíkur. Einn þeirra,
Bobby McGregor, er einn af
beztu sundmönnum heims í dag
og skær von Breta um Olympíu
gull á Tokyoleikunum. Mc-
Gregor var eini Bretinn, sem
tókst að ná í sigur gegn Rúss
Framh á bls. 6
Hér er skozka sundfólkið á Reykjavíkurflugvelli í nótt ásamt móttökunefnd KR. Frá vinstri: Helgi
Thorvaldsson, Bobby McGregor, Andy Harrower, Ann Baxter, Magnús Gíslason, Einar Sæmundsson
StórfelUaukning framhga til vega
ffraðbraut ai Selfossi untHrbúin
— Hvað helztu nýmæli verða
tekin fyrir í vor eða sumar?
— Umfram það sem stendur í
þingsályktunartillögunni, get ég í
rauninni ekki sagt neitt eins og
stendur. Mér ber að vísu að leggja
fram sundurliðaða áætlun um nýj-
ar brýr og vegi til þingnefndar,
sem unt þessi mál fjallar. Það hef
ég ekki gert ennþá og fyrr get ég
ekki skýrt frá einstökum atrið-
um. Það er heldur ekki sagt að
þingnefndin eða þingið í heild leggi
blessun sína yfir þessar tillögur,
og ekkert Iíklegra en einhverjar
breytingar verði á þeim gerðar.
Framh. a bls. 6
í gær var útbýtt á Alþingi
tillögu til þingsályktunar uni
vegaáætlun fyrir árið 1964. I
henni er að finna fjárhagsáætl-
un vegagerðarinnar á þessu ári
ásamt flokkun vega í samræmi
við þá endurskoðun, sem ákveð
in hefur verið með nýju vegalög
unum.
Tekjur vcgagerðarinnar á
þessu ári eru áætlaðar 242
millj. kr. og er það meira en
100 millj. kr. hærri upphæð en
á sl. ári. Má sjá af þvf hvíliks
stórátaks er að vænta í vega-
málunum. Lang þýðingarmesta
tekjulind vegagerðarinnar er
hinn nýi benzínskattur.
Tekjurnar eru áætlaðar þann
ig:
Af benz sk itti 154 millj. kr ,
Af gúmmígjaldi 10 millj. kr.
Til fjallvega o.fl. 2,3 millj.
Til brúargerða 31 millj.
Til sýsluvega 10 millj.
Til vega f kaupstöðuni og
kauptúnum 30,2 millj.
Til vélakaupa 11 millj.
Framh. á 9. síðu.
<í>-
Af þungaskatti 31 millj. kr.
Ríkisframlag 47 millj. kr.
Útgjöld skiptast þannig:
Stjóm og undirb. 8.8 millj.
Viðhald þjóðvega 86 millj.
Til nýrra þjóðvega'57 millj.
HEIMSMETHAFI
KEPPIR HÉR
Jón Otti Jónsson og Júhann Gíslason.
r