Vísir - 15.04.1964, Blaðsíða 14
14
V1 SIR . Miðvikudagur 15. apríl 1964.
GAMLA BÍÓ
Eirðarlausir unglingar
(Some people).
Nýx ensk kvikmynd.
Kenneth Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBlÓ N384
Blmer Gantry
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg ný, amerfsk stórmynd
f litum. — lslenzkur texti.
Burt Lancaster,
Jean Simmons.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
BINGÓ kl. 9.
IAUGARÁSBÍÓ32075™38150
Mondo-Cane
Sýnd kl. 5.30 og 9
Mlðasala frá kl. 4
HAFNARFJARÐARBIO
1914 - 1964
Að leiðarlokum
Ný Ingmar Bergmans mynd
Sýnd kl. 9.
Undrahesturinn
Sýnd kl. 7.
BÆJARBtÓ 50184
Ævintýri á Mallorca
Endursýnd kl. 7 og 9.
Peysur
Japanskar ullarpeysur
ódýrar, mikið úrval
(jakkasnið).
Hattabúðin
Huld
Kirkjuhvoli.
TÓNABlÓ uíSi
Grimmir unglingar
(The young Savages)
Snilldarvel gerð og hörku-
spennandi, ný, amerísk saka-
málamynd. — Burt Lhncaster,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBfÓ 41965
Þessi maður er
hættulegur
framúrskarandi góð og geysi-
spennandi, frönsk sakamála-
mynd með Eddie „Lemmy"
Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
STJQRNUBIO
Byssurnar i Navarone
Heimsfræg stórmynd. Sýnd kl.
Sýnd kl. 5 og 8.30
Bönnuð innan 12 ára
161
^REYiqAVfKDg
Rómeó og Júlia
Sýning í kvöld kl. 20
Sunnudagur i New York
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Fangarnir i Altona
Sýning föstudag kl. 20.00
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 14.00. Sími 13191.
NÝJA BÍÚ
Saga Borgarættarinnar
Kvikmynd eftir skáldsögu
Gunnars Gunnarssonar. Tekin
á íslandi árið 1919. Aðalhlut
verkin leika fslenzkir og dansk
ir leikarar.
íslenzkir textar.
Sýnd kl. 5 og 9
HÁSKÓlABlÓ 22140
Kvikmyndahúsið
(rhe smailest show on Earth)
Brezk mynd, sem gleður unga
og gamla. Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Virginia McKenna
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aukamynd:
Forseti Indlands heimsækir
Bandarfkin,- Litmynd með ís
lenzku tali.
HAFNARBIO
Milljónaarfurinn
Fjörug þýzk gamanmynd með
Willy Fritch og Peter Kraus
Sýnd kl. 5 7 og 9
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAMLET
Sýning f kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
I
Sýning fimmtudag ki. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20. Sími 11200
TJARNARBÆR
Dularfulla
meistaraskyttan
Stórfengleg spennandi litmynd
um lff listamanna í fjölleika-
húsum.
Gerhard Reidman
Margit Nunke
Willi Birgit
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN
Munið helgarráðstefnu SUS og VARÐAR
í Skíðahótelinu við Akureyri dagana
18. — 19. apríl
Tilkynnið þátttöku í síma 17100, Reykjavík og 1578, AKureyri.
BLAÐBURÐUR
Börn eða unglingar óskast til að bera
út blaðið á:
HVERFISGÖTU
Hafið samband við afgreiðsluna,
Ingólfsstræti 3, sími 11660.
AFGREIÐSLUFÓLK
Flugfélag ^slands h.f. óskar að ráða pilta
og stúlkur til starfa í sumar á afgreiðslum
’ félagsins á Reykjavíkurflugvelli og í Lækjar
götu 2. Framtíðarstarf getur komið til greina.
Góð málakunnátta nauðsynleg.
Umsækjendur þurfa að geta hafið starf eigi
síðar en 1. maí n.k. Umsóknareyðubiöð fást
á skrifstofum vorum í Reykjavík.
AFGREIÐSLUFOLK
Afgreiðslumenn og afgreiðslustúlkur óskast
til starfa í nokkrar verzlanir okkar. Æski-
legt, að umsækjendur hafi einhverja reynslu
við slík störf.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.
//
MOORES - hattarnir
eru komnir,
einnig mjög fallegt úrval
af dönskum og ítölskum
höttum.
Nýjar gerðir — Nýir litir
fallegir — vinsælir — ódýrir.
Gjörið svo vel og skoðið
í gluggana.
Geysir hf.
Fatadeildin.
H32