Vísir - 27.04.1964, Side 1

Vísir - 27.04.1964, Side 1
Fréttir hafa borizt um vaxandi veiffl* undangengna daga norðvest- ur af Garðskaga, og munu nú neta- bátar, sem lengra höfðu sótt, að færa sig þangað. Keflavíkurbátar öfluðu þar vel í nótt. Veiði í net var tregari í gær en verið hefur, að því er fréttaritari biaðsins á Akranesi sagði í morgun, en Akra nesbátar hafa sótt nokkuð langt DAUÐSFOLL AF VOLDUM HJARTA SJÚKDÓMA HAFA 11-FALDAZT að undanförnu, en munu nú færa sig á nærliggjandi mið. Afli f nót var einnig tregari í gær og færri bátar á sjó, en heldur rættist úr, er á daginn leið. Landað var að- eins um 110 tonnum á Akranesi í gær og var það ailt afli netabáta. Fréttaritari blaðsins í Hafnarfirði sagði blaðinu í morgun, að veiði nótabáta hefði verið afar misjöfn í gær. Þó fengu stöku bátar ágæt- an afla, svo sem Ögri og Vigri 40-50 tonn hvor, en aflinn fór svo minnkandi og niður í ekki neitt. Tvöfalt blað Á CÆT VEIÐ11NET huga á þessu málefni. Var því næst samþykkt einróma að stofna félagið og las síðan fund arstjórinn upp lög fyrir það. Voru þau einnig samþykkt ein- róma. Lögin eru í ellefu greinum og þar segir að nafn félagsins sé Hjarta- og æðasjúkdóma- varnarfélag Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að síðar verði stofnað Hjarta- og æðasjúk- Félag stofnað til baráttu gegn æða-og hjartasjúkdómum 400 ára afmæli Shakespeares Vísir gefur út í dag tvöfalt blað — 24 síður. Að þessu sinni er mikill hluti aukablaðsins helg aður minningu leikritaskálds- ins fræga Shakespeare. Birtast í því þrjár greinar um hann, auk annars fjölbreytts efnis. Hjarta- og æðasjúkdómavarn- arfélag Reykjavíkur var stofnað sl. Iaugardag. Stofnfundurinn var haldinn í Tjarnarbæ. Húsfyll ir var á fundinum og margir urðu frá að hverfa. MikiII á- hugi var rikjandi meðal fundar-. manna og gengu flestir þeirra inn í félagið. Prófessor Sigurður Samúels- son bauð fundarmenn velkomna og þá sérstaklega Jóhann Haf- stein heilbrigðismálaráðherra. Einnig voru mættir á fundinum Bjarni Benediktsson forsætisráð herra og borgarstjórinn í Reykja vík Geir Hallgrímsson, en þeir voru báðir meðal fundarboð- enda. /Vnd^stjóri var skipað- ur Vaiafmar Stefánsson, sak- sóknari, -en fundarstjóri Snorri P. Snorrason læknir. Þá flutti pröfessor Sigurður Samúelsson ræðu. Prófessor Sig urður sagði m.a. að dauðföll af völdum hjarta- og æðasjúkdóma Mynd þessi, sem var tekin á stofnfundi hjartasjúkdómafélags ins, sýnir glöggt hve geysilegur áhugi var á félagsstofnun- inni. Tjarnarbær var troðfullur, fjöldi fólks komst ekki að. — í fremstu röð sjást m. a.: Sig- tryggur Klemenzson, Eðvarð Sig urðsson, Geir Hallgrímsson, Egg ert Kristjánsson og ráðherrarnir Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein. hefðu ellefufaldazt hér á landi frá því 1911 til 1955. Dánar- tíðinin hefur aukizt mikið eftir 1930, en aðalaukningin eft ir 1940 og dánartíðnin vex stöð ugt. Er svo komið, að hjarta- og æðasjúkdómar eru nú mann- skæðastir allra sjúkdóma hér- lendis. Yfir 40% allra dauðs- falla í Noregi eru af völdum hjarta- og æðasjúkdóma, en yfir -i1' 50% í Finnlandi. 1 lok ræðu sinn ar skoraði prófessor Z -irður á fólk að taka höndum saman og heyja baráttu gegn þessum sjúk dómum. Á eftir ræðu próf. Sigurðar tóku til máls: Jónas Sveinsson, Iæknir, Luðvik G. Magnússon og Jóhannes Teitsson. Fluttu þeir allir próf. Sigurði þakkir sínar fyrir góða ræðu og mikinn á- VÍSIR 54. árg. — Mánudagur 27. apríl 1964. — 95. tbl. Sígarettureykingar hafa minnkað Blaðið í dog Bls. b Grein Um byltingu a sviði geðveikralækn- inga. — 7 Viðtal við starfsm. Amaro á Akureyri. — 13 Grein um Shakespe- are eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. — 15 Hver var skáldið Shakespeare. — 17 Shakespeare — sýn- ing í Þjóðleikhúsinu. — 19Samtal um tízkuna um nær 2SJo hér á landi Samkvæmt upplýsing- um frá Áfengis- og Tóbaksverzlun ríkisins reyktu Iandsmenn 54 milljónir og 100 þúsund sigarettur fyrstu þrjá mánuði ársins 1963, en ekki nema 40 milljónir og 600 þúsund stykki fyrstu þrjá mánuði yfir- standandi árs. Mismunurinn er 13 milljónir og 500 þús. sígarettur og hafa landsmenn samkvæmt því minnkað við sig sígarettureyk- ingar um nær 25% eða fjórð- ung, frá því í fyrra, og er af því augljóst hve miklu hinar nýju upplýsingar læknavísind- anna um skaðsemi sígarettureyk inga, í sambandi við krabba- meinsvöxt, hafa áorkað. Hins vegar hefur sala píputó- baks stóraukizt frá því f fyrra, eða um 5 tonn, miðað við fyrsta ársfjórðung bæði árin. Og sé að eins miðað við marzmánuð í ár, og aftur í fyrra, hefur píputó- baksneyzla aukizt um nær helm ing. Sala píputóbaks nam að- eins 2300 tonnum í marz í fyrra, en 4300 tonnum í síðasta mánuði. Vindlasala, einkum sala smávindla, hefur einnig aukizt töluvert. Er ánægjulegt til þess að vita hve skynsamlega íslendingar hafa brugðið við gagnvart sígar ettureykingum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.