Vísir - 27.04.1964, Side 5
5
VÍSIR . Mánudagur 27. apríl 1964.
Dauðsföll —
Framh .af bls. 1.
dómavarnarfélag íslands og
verði félagið deild innan þess.
1 2. grein félagslaganna segir
svo: Tilgangur félagsins er bar-
átta við hjarta- og æðasjúkdóma
útbreiðslu þeirra og afleiðingar.
í baráttunni við þessa sjúkdóma
hyggst félagið m.a. beita þessum
ráðum:
1) að fræða almenning um
allt, sem varðar einkenni þess-
ara sjúkdóma, hvernig þá skuli
varast og hvernig við þeim skuli
bregðast.
2) að stuðla að auknum rann-
sóknum á þeim hériendis.
3j að vinna að aukinni sér-
menntun Iækna í þessum efnum.
4) að vinna að bættri sjúk-
dómagreiningu og sjúkdómameð
ferð á þessu sviði með útvegun
fullkominna lækningatækja og
kaupum á þeim.
5) að veita fjárhagsaðstoð
sjúklingum, sem haldnir eru lík
um sjúkdómum og leita þurfa
til útlanda til aðgerða.
Félagar í Hjarta og æðasjúk-
dómavarnafélagi Reykjavíkur
geta orðið einstaklingar, félög
og stofnanir, sem þess æskja
og greiða tilskilin gjöld. Stjórn
félagsins skipa fimm menn.
í fyrstu stjórn voru kosnir:
Eggert Kristjánsson stórkaup-
maður, Ólafur Jónsson fulltrúi
Iögreglustjóra, Pétur Benedikts
son bankastjóri, Sigurður Sam-
úelsson prófessor og Theódór
Skúlason yfirlæknir.
Eins og fyrr segir var mikill
áhugi ríkjandi meðal fundar-
manna. Flest allir þeirra gengu
í félagið á fundinum, en
áskriftarlistar verða einnig látn-
ir liggja S-ammi á stöðum, sem
auglýstir verða næstu daga.
Arös —
Framh. af bls. 12.
með honum í Slysavarðstofuna,
og kváðust þeir mundu gera
það. En áður en varði höfðu
þeir tekið eins og byssubrenndir
til fótanna og hurfu honum sjón
um út í náttmyrkrið.
Lögreglan var látin vita um
atburðinn og skýrði hún Vísi
svo frá -að maðurinn hefði verið
með sár á höfði, mjög mikið
glóðarauga og meiddur á hendi.
Eftir aðgerð í Slysavarðstofunni
var hann fluttur í Borgarsjúkra
húsið.
Hinn slasaði var kominn til
rænu í gær, en mundi ekkert
af þv£ sem gerzt hafði, enda
mun hann hafa verið undir á-
hrifum áfengis í fyrrakvöld.
Veski mannsins fannst í bif-
reiðinni, en í það vantaði 1500-
2000 krónur að hann taldi. Lög-
reglan hefur mál þetta til með-
ferðar sem stendur, og er hún
vongóð um að hafa uppi á
sökudólgunum.
önnur fruntaleg árás var gerð
á mann í fyrrinótt, en það varð
honum til happs hvað árásar-
maðurinn náði illa til hans.
Þessi atburður varð í húsi
einu við Ásvallagötu á fimmta
tímanum í fyrrinótt. Þá var
dyrabjöllunni hringt ákaft og
roskinn maður fór til dyra að
vita hverju þetta sætti. Opnaði
hann dyrnar, en þó ekki nema
í hálfa gátt, því öryggiskeðja
var fyrir innan, sem útilokar
það að maður komist inn nema
hún sé dregin frá.
Útifyrir stóð beljaki mikill og
spurði eftir stúlku, sem þó var
ekki til í húsinu og tjáði gamli
maðurinn honum það. Aðkomu-
maður kvað hana víst vera í
húsinu og ætlaði að ryðjast inn,
en komst ekki vegna öryggis-
iiiftfiírtfWttirihtHj:
iiHmwHmtip:
Himi.iin
.imirufitiii
Hi ;m«fu.i*H!HiHi;:i
“!H'>‘‘‘li;il!!l,M|i>lnHlii
Skemmdarverk, sem unnið
var í Kaupmannahöfn aðfara-
nótt laugardags hefur vakið al-
menna undrun og gremju i
Dfmmörku og víða um lönd, í
biiVngu veittu vegfarendur á
Löngulínu því athygli að höfuð
ið vantaði á myndastyttuna
heimsfrægu af hafmeynni litlu
(„Den lille Havfrue“) sem
gerð er í minningu um samnefnt
ævintýri H.C. Andersen og æv-
intýraskáldið sjálft, en mynda-
styttuna gerði Edvard Eriksen
myndhöggvari 1913. Vakti hún
þegar mikla hrifni vegna þess
yndisþokka, sem yfir henni var
og smám saman var farið að líta
á hana hvarvetna sem tákn
Kaupmarinahafnar, enda eiAhún
eitt hið fyrsta sem ferðamenn
er sjóleiðis koma til borgar-
innar, koma auga á, og á fáum
stöðum munu eins margir ferða-
menn, innlendir og erlendir,
taka rnyndir eins og á Löngulínu
þar sem styttan er.
Skemmdarverksmaðurinn
hafði greinilega notað þjöl til
þess að ná höfðinu af. Lögregl
an girti af svæði þarna meðan
leit fór fram, en hún bar ekki
árangur. Slætt var við Löngu-
línu en höfuðið fannst ekki þar.
Ekki hefur enn svo vitað sé
tekizt að hafa upp á skemmda-
verkamanninum, og hafa komið
fram getgátur um, að hann
hefði haft höfuðið á brott með
sér.
Þegar er kunnugt var um
skemmdarverkið þyrptust menn
til þess að taka mynd af stytt-
unni höfuðlausri, en annars
hafa þegar verið gerðar ráðstaf
anir til þess að steypa á hana
nýtt höfuð.
Verk skemmdarvarganna í
Kaupmannahöfn, sem söguðu
höfuðið af „litlu hafmeynni“ við
Löngulínu hefur vakið mikla lil
reiði um öll Norðurlönd og jafn
vel víðar. Hefur þeim, sem verð
ur til þess að óþokkamir nást
eða höfuðið finnst, verið heitið
allt að 3000 d. kr.
Á laugardagskvöldið um kl.
7.30 kom bíll frá Falck björg-
unarfélaginu og tók hafmeyna
og steininn, sem hún hvílir á,
en h^nn er um tvö tonn að
þyngd, og var styttunni ekið í
bronzsteypu þar sem viðgerð
fer fram, og er áætlað að nýtt
höfuð verði komið á hana eftir
6 vikur.
Illii rt'- r ( ' r " W:
' 1. •á l^L b, “ ^ ‘í*". 1 '
r " jbíí' ri* - ' ■ • '1
■ *\ ' . - *’■'' r"s' . ■ i'r\
r • 1
' • ' •■.•■'. -HnlrtlHH'lH'nlH^fTHllrtrtllHlrtrtump
i * w ^ - J ••" !
Þarna er „litla hafmeyjan" eftir hið svívirðilega verk skemmdarverkamanna. í baksýn er skólaskútan
DANMARK.
keðjunnar. náði hann samt til
gamla mannsins, m. a. I hár
hans, reif það og sleit, hann
náði í hendina á honum, sneri
upp á hana og meiddi hann.
í þessu harki áttu þeir I heila
klukkustund, án þess þó að mað
urinn kæmist inn. í bræði sinni
braut hann rúðu í hurðinni, en
snautaði að því búnu í brott.
Gamli maðurinn var hins vegar
mjög miður sín á eftir. Málið
er nú í rannsókn.
Deilir harðlega -
Framh. af bls. 12.
Séra Bjarni Sigurðsson bendir
á að mörgum hafi hnykkt við
þegar nýkjörinn prestur hér í
Reykjavík benti á að fleira fólk '
væri í einu húsi i sókn hans en
í sveitaprestakallinu öllu sem
hann hafði þjónað. (Ummæli sr.
Sigurðar Hauks í Langholts-
prestakalli).
Segir séra Bjarni að presta
bresti verkefni í hinum fá-
mennu prestaköllum en á sama
tíma séu önnur prestaköll of
fjölmenn til að nokkur prestur
geti gegnt þeim sómasamlega,
nema ofbjóða starfsþreki sínu.
í einni sýslu séu t.d. sjö þjón-
andi prestar, allir á bezta aldri
og áhugasamir. En samanlagður
íbúafjöldi þessara prestakalla
sé ekki einu sinni þriðjungur
þess sem er í fjölmennasta
prestakalli landsins þar sem
einn prestur þjónar.
„Hvaða stofnun önnur en ís-
lenzka þjóðkirkjan hefur efni
á að sóa starfskröftum sínum
á þennan hátt?“ spyr séra
Bjarni. „Eða hefur hún kannski
ekki ráð á þvi heldur? Og ef
svo er ekki, eftir hverju er þá
Hingað til lands hefur verið flutt
ný gerð af vélgröfu. Er hin nýja
grafa vökvastýrð og mjög auðveld
í meðförum. Það er Heildverzlun-
in Hekla er flytur vélgröfuna inn
og bauð Sigfús Bjarnason forstjóri
blaðamönnum að sjá gröfuna vinna
sl. laugardag.
Hin nýja grafa er frá Hydraulic
Machinery Company Ltd. í Bret-
landi og nefnist HY-MAC 580.
,Hún er vélknúin með vökvatil-
færslu til gröfuarms, drifbúnaðs og
hemlakerfis. Er aflfærslubúnaður
beðið með að kippa í liðinn?...
Mönnum er ljóst að nátttröllin
dagar uppi fyrr eða síðar"
Sýning á feikning-
um Ormars Þórs
Byggingaþjónusta Arkitektafélags
íslands hefur nú opnað sýningu á
teikningum Ormars Þórs Guðmunds
sonar að gagnfræðaskóla á Sel-
gröfunnar mörgum sinnum einfald
ari að allri gerð en venjulegur
mekaniskur búnaður. T.d. hefur
HY-MAC enga víra, trissur, niður
færslutannhjól, tengi, tromlur,
tromlubremsur né flókinn stjórn-
búnað. I stað slíks útbúnaðar kem-
ur vökvadæia, vökvastrokkur og
einfaldur og fljótvirkur stjórnbún-
aður á HY-MAC 580
HY-MAC 580 var að grafa á
Klambratúni, er blaðamenn litu á
verkfærið. Vakti það mikla athygli
viðstaddra hve afkastamikil grafan
fossi, en Ormar hlaut bæði 1. og
2. verðlaun í samkeppni um teikn-
ingar að skóla þessum eins og les-
endum mun kunnugt.
Verða teikningarnar til sýnis í
sal Byggingaþjónustunnar að Lauga
vegf 26 á 3. hæð, fram á mið-
vikudagskvöld, en sýningin hófst á
iaugardaginn. Er sýningin opin frá
kl. 13 til 18.
Aðgangur að sýningunni er öll-
um heimill og er ókeypis.
var Hún gróf á skömmum tlma
langan skurð. Sérstaka athygli
vakti það hve auðvelt virtist vera
að snarsnúa verkfærinu á litlu
svæði.
Vélgrafan vegur 8710 kg. með
500 lítra skóflu. Og ætti því að
vera auðvelt að flytja hana á milli
á venjulegum vörubíl.
Unnt er að fá með HY-MAC véi
gröfunni 7 mismunandi gerðir og
stærðir af skóflum, 4 gerðir af
kröbbum, grjótplóg og ýtublað.
Nýhllkomm vélgmhsýml