Vísir - 27.04.1964, Qupperneq 10
70
GAMLA B(Ó 11475
Fræga fólkið
(The Very Important Persons)
Ný ensk cinemascope-mynd með
Elizabeth Taylor
Richard Burton
Sýnd kl. 5 og 9
AUSTURBÆJARBlÓifa
/ Spessard
Sýnd kl. 5 og 9
Karlakór Reykjavfkur kl. 7.15
LAUGARÁSBÍÓ32075-38150
Mondo-Cane
Sýnd kl. 9.
Vatnaskrimslið
Ný brezk gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aukamynd með The Beatles og
Dave Clark five á öllum
sýningum.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Örlagarik helgi
Ný, dönsk mynd, er hvarvetna
hefur vakið mikla athygli og
umtal. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
I
BÆJARBIÓ 50Í84
Ævintýrið
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
DIFREIÐAÞ JÖNUSTA
Skoðun í nánd. Lagfærum rafkerf
ið, stillum hleðslu og vél. önn-
umst ennfremur alls konar smávið-
gerðir bifreiða. Opið frá kl. 8-7
Rafnýting s.f.
Melgerði 6 — Sfmi 41678
Kópavogi
Blómabúbin
Hrisateig 1
simar 38430 & 34174
TÓNABlÓ 11182
Miskunnarlaus borg
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk stórmynd.
KIRK
DOUGLAS
'/ TOWN
WITHOUT
PITY
j Not RecommtndxJ lor Chitdren |
THEATRE iA.ml,-mrmii mhsb
Kirk Douglas
Christine Kaufmann
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Siðsumarást
(A Co’d Wind in August)
Óvanalega djörf, ný, amerísk
mynd.
Lola Albright
Scott Marlowe
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára. Miðasala
frá kl. 4.
STJÖRNUBlÓ 18936
Byssurnar i Navarone
Heimsfræg stórmynd. Sýnd kl.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 12 ára
Áse-Nisse á Mallorca
Sýnd kl. 5 og 7
Vöru-
happdra’tti
16250 VINNINGARI
Fjórði hver miði virmur.að meðaltali!
Haestu vinningar 1/2 miiljón krónur.
Laegstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
RAM MAGERÐI NI
FISBRIJ
GRETTISGÖTU 54
[S í M 1-1 9 1 0 81
NÝJA BlÓ „sa
Bersynduga konan
(Sanctuary")
Tilkomumikil amerísk mynd
gerð eftir sögu William Faulkn
er.
Lee Remick
vves Montand
Bönnuð yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Orustan um Bretland
(Blitz on Britain) '
Myndin gerist á tfmabilinu 10.
maf ’40 til jafnlengdar næsta ár
þegar orustan um Bretland
stóð sem hæst, og Winston
Churchill hefur kallað örlaga-
ríkustu orustu veraldarsög-
unnar. Kvikmyndin er sett
saman úr myndum, sem tekn-
ar voru af atburðunum þegar
þeir gerðust, bæði af Þjóðverj-
um og Bandamönnum.
íslenzkur skýringartexti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aðeins örfá skipti
■19
€p
ÞJÓÐLEIKHlJSIÐ
Sýning miðvikudag kl. 20
Bóka- og myndasýning á verk-
um Shakespeares verður opin
í Kristalssalnum mánudag til
föstudags kl. 4-6. Aðgangur
ókeypis.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 tll 20, Sími 11200
HAFNARBfÓ
Sími
16444
Siðasti kúrekinn
Spennandi ný amerísk mynd
með Kirk Douglas, Bönnuð
innan 16, ára. Sýnd kl. 5, 7,
og 9
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæjar
Ægi$götu 10 . Sími 15122
[ AFMAGftSTALÍUR
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI:
1000 kg. rafmagnstalíur.
200 - 300 - 500 og
Útvegum með stuttum
fyrirvara allt að 10 tonna
TALÍUR.
THRIGE er heimsþekkt dönsk framleiðsla.
jgBEfib,
LUDVIG
STORR
Tæknideild
Sími 1-16-20
'iwmMmmr**—mííi ■«
MELAVÖLLUR
Reykjavíkurmótið. - í kvöld kl. 20.00 leika:
K.R. - VALUR
MÓTANEFND
Herbergi óskast
Óskum eftir að taka á leigu gott herbergi fyrir starfs-
mann okkar.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR
Kleppsvegi 33 . Sími 38383
Tilkynning fró
Stofnlónodeild Innd-
búnoðarins
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að allar
nýbyggingar í sveitum skulu gerðar eftir upp-
dráttum samþykktum eða gerðum af Teikni^
stofu landbúnaðarins.
Þeir, sem ekki hlíta þessum reglum, mega
búast við erfiðleikum við lántökur.
Stofnlánadeild landbúnaðarins lánar ekki út
á hús úr léttsteypu né hús úr torfi og grjóti.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Hef flutt lækningastofu
mína að Ingólfsstræti 8. Viðtalstími minn er
óbreyttur.
Stefán P. Björnsson, læknir.
A I R A
finnsku rafhlöðumar
fyrir viðtæki,
og vasaljós
fást í viðtækja- og
raftækjaverzlunum.
Þetta eru fyrsta flokks
rafhlöður
á sanngjörnu verði.
ÚTBOB
Tilboð óskast í að byggja annan áfanga bama-
skóla við Laugalæk hér í borg. Útboðsgögn
eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8,
gegn 3 þús. kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.