Vísir - 28.04.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 28.04.1964, Blaðsíða 10
V í SIR . Þriðjudagur 28. aprfl 1964. TIL SÖLU Opel Caravan ’55 kr. 32 þús. Moskwich ’61 Volkswagen ’62 Benz 180 ’55 ný innfluttur Benz 190 ’57 fallegur bíll Volvo ’61 mjög fallégur bíll Austin 7 ’63 ekinn 10 þús. km. Ford Cardinal ’63 sérlega vel með farinn. Hefi kaupanda að Opel Record ’64 Cjisðmasrato Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. B'ila & búvélasalan selur: Vörubílar: Thames Trader ’61 ’63 /olvo '55—’63 5 — 7 og 9 tonn. Scandia 56 Mercedes Bens '55 — ’61. Chevrolet '59 Chevrolet '53 með krana. G.M.C ’55 Fólksbílar: Opel-Record '63 — '64, sem nýir b.ílar. Taunus 17 m. station '61. Vauxhall ’60.station Volkswagen ’62 —'63. Volkswagen ’62 rúgbr. sem nýr bíll. Simca 1000. Onel Caravari ’60 Höfum ávallt kaupendur að nýlegum bílum. ■ '' I ■ B'ila & búvélasalan . við Miklatorg. Sími 2-31-36 ffksfffiÉggsgir SELJUM DAG: Hilimann Super Minx ’63 Commer Cob ’63 Hillmann Husky ’55 Chevrolet Station ’58 Chevrolet ’58 ’57 ’56 ’55 Plymouth ’57 ’56 og ’55 De Soto ’55 Volvo ’58 Opel Cadett ’63 Chevrolet vörubifreið ’59 og ’55 Komið og skoðið bíiana á staðnum. Bílosala Maffhíiisar Höfðatúni 2 Símar 24540 og 24541 BILAVieSKIPTI Vesturbraut 4 Hafnarfirði Viijið þér selja, þá látið skrá bíl inn hjá okkur og við munu selj? hann fyrir yður. Viljið þér kaupa, þá hringio og við munum útvega yður rétta bílinn BILAVIOSKIPTI Vesturbraut 4 Hafnarfirði Sími 51395 VI H NA VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægiieg Fljótleg Vönduð vinna ÞRÍF. - Sími 21857 hreinsun húsgagnahreinsun Sími 38211 eftir kl. 2 á daginn og um helgar. Teppa- og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNIN i ■ t .v 1 --B j jfPf * Til sölu í miðborginni 2-3 og 4 herb íbúðir í eldri hús- um. Góðir greiðsfuskilmálar Heil hús og 5-6 herb. íbúðir fokheld og tilbúin undir tré- verk I borginni og Kópavogi 2-3-4 herb. íbúðir i Garða hreppi 5 og 6 herb. íbúðir f borginni. Höfum fjársterka káupend ur að 2 herb íbúðum og 3. herb. íbúðum, ris kemur til greina, 4 herb. ibúðum. Ot- borgun getur verið 450 þús. og mcira f sumum tilfellum. IMGSMARSSON lögmaður HAFNAUSTRÆ’TS 4 SiMi 20788 sölumaður: Sigurgeir Magnusson fasteiqnaval Skólavörðustíg 3A Simar 22911 og 19255 Höfum ávalh til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. FRÍMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJAVÖRUR ftömusm LÆ'iCOARGÖTU 6a FuIIkomnustu vélar ásamt þurrkara. Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin Sími 37434. Vélahreingerning Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf, við lögum fyrir ykk- ur litina, Full- komin þjónusca. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi. Sími 41585. 1-2-1 DSWIÐGÉROÍR* Laugavegi 30, sími 10260. — Opið kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum þöx Setjum í einfalt og tvöfalt g'er o. fl. — Útvegum allt efni. , ,VAHf$~M£M. rUÖT OCCÖP VlHVA Næturvakt I Reykjavík vikuna 25. apríl til 2. maí verður í Vest- urbæjarapóteki. Nætur- og helgidagalæknir 1 Hafnarfirði frá kl. 17 28. apríl til kl. 8 29. apríl: Jósef Ólafsson. Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Útvarpið Þriðjudagur 28. apríl 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar 15.00 Síðdegisútvarp 18.00 Tónlistartími barnanna '20.00 Einsöngur í útvarpssa!: Nanna Egilsdóttir Björns- son syngur við undirleik Gísla Magnússonar 20.20 Þegar ég var 17 ára: Kúsk- ur hjá gehejmeetatsrád Bramsen. Steindór Hjör- leifsson flytur frásögu eftir Sigmar G. Þormar. 20.50 Þriðjudagsleikritið: „Óliver Twist“ eftir .Charles Dick- ens og Giles Cooper. VII. kafli: Vinir og fjandmenn. Þýðandi Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs BÍóbum flett Og verðmætin breyttust. Sumt gullið varð gróm og gjaldeyrir svikinn og fjárhirzlan tóm. En hitt var þó meira, að skúmið í skotum og skarnið varð alsett með gimsteina brotum. Stephan G. Stephanson. Einu sinni sem oftar gistu vermenn í Vogsósum hjá séra Eirfki,. þeir höfðu hesta með sér. Einn þeirra stal töðu í heygarði handa hesti sínum. Um morguninn eftir leggja þeir af stað og fara yfir ósinn, Vogsósaós, en sá, sem töðunni stal, var allan daginn á hestinum í ósnum, en hesturinn var alltaf að drekka, fram á kvöld, en þá snýr hann aftur heim að Vogsósum. Prestur stendur þá úti og segir við hann: „Vogsósataðan er þorstlát", Er ekki annars getið, en að eftir þetta hafi manninum gengið ferðin vel. . Gráskinna, III. bindi. Ertu sofnub elskan ? Það á ekki af þessum biess- uðum hafmeyjum að ganga. Nú hefur Danskurinn hreinlega af- höfðað þá, sem sat þarna á stein- inum úti fyrir Kaupenhafn og sagði ekki orð. Það hlýtur að hafa verið maður ókvæntur, ann- i ars hefði hann ekki farið að sverfa af henni hausinn fyrir það eitt hvað hún var orðvör ... Eina sneid... . . . nú kváðu þeir stórdönsku hafa þungar áhyggjur af því framferði Grænlandsþorskins, að vera að flækjast hér upp undir íslandsstrendur og ana beint í nótina hjá Eggerti á Sigurpáli og öðrum aflaklóm ... kváðu hafa leitað álits fiskifræðinga í málinu, og fræðingarnir komizt að þeirri niðurstöðu, að telja mætti allt að því vísindalega staðreynd, að sá þorskur, -em væri veiddur, innbyrtur og af- hausaður við Island, mundi hvorki veiðast á eftir við Græn- land né auka kyn sitt þar ... að fengnum þessum niðurstöðum kváðu framámenn í Danmörku hafa í hyggjur að leggja frum- varp til laga fyrir sinn ríkisdag, þar sem lerðafrelsi grænlenzka þorsksins verði takmarkað að verulegu leyti, en gegn því komi svo það, að honum verði veittur danskgrænlenzkur ríkisborgara- réttur, og fái samkvæmt pví senda fulltrúa á þing í Ðan- mörku ... er nú eftir að vita, verði frumvarp þetta sambyíkt. hvort sá grænlenzki þorskur meti þau réttindi meira eða l að, sem hann virðist nú telja eftir- sóknarverðast — að komast 1 hendur íslenzkum frystihúsa- meyjum og njóta þar snyrtingar og annarrar umönnunar . . . virðist nú orðið harla lítið tftir af stórveldisdraumnum danska — fyrst Færeyingar og svo græn- lenzki þorskurinn . . . Eg sný sko ekki aftur L með jboð að það er sko allt sprell úr þessum fegurðadrottningabiss- niss, maður ... nú eru þeir sko komnir með skvísur, sem maður leit ekki á, þegar maður var með þeim í skóla . . . Strætis- vagnshnob Þeir, sem telja alþjóðlega ástúð byggjast á, að allar þjóðir tali sömu dönsku, hefðu átt að líta inn á Hressó og sjá og heyra vorar skvísur — og þá frönsku. Tóbaks- korn . . . Það er meira asskotans o- eðlið þetta í náttúrunni, bara eins og hún leggur sig ... eftir öllu að dæma, þá verður maður að fara að slá túnið einhvern tíma seinni partinn i maí . .. og ætli maður verði þá ekki að hafa réttirnar einhvern tíma í ágúst, og hvað svo . . . sleppa svo bara einum eða tveim mánuðum úi árinu, eða hvað?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.