Vísir


Vísir - 28.04.1964, Qupperneq 14

Vísir - 28.04.1964, Qupperneq 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 28. april 1964. GAMLA Btó 11475 Fræga fólkið (The Very Important Persons) Ný ensk cinemascope-mynd með Elizabeth Taylor Richard Burton Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Draugah'óllin i Spessard Sýnd kl. 5 og 9 Karlakór Reykjavíkur kl. 7.15 LAUGARÁSBÍÓ32075^38150 Mondo-Cane Sýnd kl. 9. Ung og ástfangin Ný þýzk gamanmynd. Sýnd kP. 5 og 7. HAFNARFJARDARBIO Örlagarik helgi Ný, dönsk mynd, er hvarvetna hefur vakið mikla athygli og umtal. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ 50184 Ævintýrið Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára BiFREIÐAÞJÓNUSTA Skoðun í nánd, Lagfærum rafkerf ið, stillum hleðslu og vél. Önn- umst ennfremur alls konar smávið- gerðir bifreiða. Opið frá kl. 8-7 Rafnýting s.f. Melgerði 6 — Sími 41678 Kópavogi Blómabúbin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 TÓNABtó iiiSÍ Ohreipn engill (Schmutziger Engel). Mjög vel gerð og spennandi ný, þýzk mynd. * Peter van Eyck og Sabine Sinjen. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBÆR Engin sýning á morgun vegna bilunar. KÓPAVOGSBlÓ 41985 Siðsumarást (A Co’d Wind in August) Óvanalega djörf, ný, amerísk mynd. Lola Albright Scott Marlowe Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBlÓ 18936 Byssurnar i Navarone Heimsfræg stórmynd. Sýnd kl Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára Áse-Nisse á Mallorca Sýnd kl. 5 og 7 W^fREYKJAYIKUiv Sunnudagur i New York Sýning miðvikudag kl. 20.30. rl Yiftr IF s ■ 11 I Sýning fimmtudag kl. 20.00. HART / BAK Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Sími 13191. RAM MAGERÐINI RSBRU GRETTISGOTU 54 SÍMI-19108Í NÝJA BÍÓ nsa Bersynduga konan (Sanctuary") Tilkomumikil amerísk mynd gerð eftir sögu William Faulkn er. Lee Remick ■''’ves Montand Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABfÓ 22140 Orustan um Bretland (Blitz on Britain) Myndin gerist á tímabilinu 10. mal ’40 til jafnlengdar næsta ár þegar orustan um Bretland stóð sem hæst, og Winston Churchill hefur kallað örlaga- ríkustu orustu veraldarsög- unnar. Kvikmyndin er sett saman úr myndum, sem tekn- ar voru af atburðunum þegar þeir gerðust, bæði af Þjóðverj- um og Bandamönnum. fslenzkur skýringartexti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins örfá skipti mm ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Taningaást Sýning miðvikudag kl. 20 HAMLET Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta slnn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 11200 Bóka- og myndasýning á verk- um Shakespeares verður opin í Kristalssalnum mánudag til föstudags kl. 4-6. Aðgangur ókeypis. HAFNARBfÓ 16444 Siðasti kúrekinn Spennandi ný amerísk mynd með Kirk Douglas, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9 ÞVOTTAHÚS Vesturbæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 VISIR BLAÐBURÐARBÖRH Börn, sem vilja bera út Vísi í sumar, hafi samband við afgreiðsluna sem fyrst. Nokkur hverfi laus um mánaðamót. VÍSIR . Ingólfsstræti 3 . Sími 11660 Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á húseigninni nr. 119 við Ásgarð, hér í borg, talinn eigandi Guðni Theodórsson, á eigninni sjálfri laugar- daginn 2. maí 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á hluta í húseign- inni nr. 7 við Bugðulæk hér í borg. þingl. eign Péturs Kr. Árnasonar, á eigninni sjálfri laug- ardaginn 2. maí 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Afgreiðslumenn Nokkrir duglegir afgreiðslumenn óskast til starfa í heildsölu ókkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar hjá verkstjóranum. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja starfsmannahús að Arnarholti á Kjalarnesi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Von- arstræti 8, gegn 3000- króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun í Mið- bænum. Uppl. í síma 11181, kl. 7~9 e. h. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. MÚLAKAFFI . Sími 37737 Frá Innrömmunarstofu Friðriks Guðjénssonar Bergstaðustrætl 4 Vegna fráfalls eiganda óskast allar myndir sóttar fyrir 1. maí. — Að þeim tíma liðnum verður engin ábyrgð tekin. — Afgreiðslutími frá kl. 3~6 síðdegis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.