Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 3
3 VISIR . Miðvikudagur 10. jiu.i 1964 miMÉHÉÍYMTmi -■■-- ... ___._,.............. . _____ _____ __________ _iv . __. _____________ . Forseti íslands og forsetafrú skoða sýninguna undir leiðsögn Ragnars í Smára. Til hægri er Jón Þórarinsson og frú, en Jón er formaður Bandalags íslenzkra listamanna. I RIKI LITANNA Svona var ekki málað fyrir vestan í mínu ungdæmi, segir Guð- mundur Hagalín við Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Og bætir svo við: En það er kraftur £ þessu! sunnudaginn kl. 4 var mikið um dýrðir £ Listasafni ís- lands. Þar voru samankomnir f jölmargir gestir ti! bess að vera viðstaddir opnun mikillar mál- verkasýningar og bókasýningar. Ragnar Jónsson framkvæmda- stjóri Listahátfðarinnar opnaði báðar sýningarnar með stuttri en snjallri ræðu um anda og inn blástur listamannsins, og það stórkostlega átak, sem þarf til þess að gera listaverk, eins og hann orðaði það. Fór ve! á þvi að mesti patrón islenzkra lista skyldi opna þessar glæsilegu list sýningar. Á veggjum listasafnsins sýna um 30 málarar verk s£n, sem öll eru frá síðustu fimm árum. Þar gýs litrófið, ef svo má að orði kveða. Meginhluti verkanna eru málúð £ abstrakt stil og rík- ir þar feikna litagleði og er óhætt að fullyrða að sjaldan eða aldrei hefur sézt hér á landi jafn góð sýning málverka sem þessi. Þar sýna margir kunnustu mál- arar þjóðarinnar verk s£n, einnig þeir sem eldri eru, eins og Kjar- val, Scheving og Júlfana. Frammi i anddyrinu sýna mynd höggvarar ný listaverk. Myndsjáin brá sér £ heimsókn birtast nokkrar myndir þaðan á listsýninguna við opnunina og hér á sfðunni. Þjóðleikhússtjóri Guðlaugur Rósinkranz ræðir við þjóðminjavörð, Kristján Eldjárn. • ............................ Halldór Kiljan Laxness ræðir við Guðmund Thoroddd' sen, fyrrv. prófessor og yfirlækni. Kurt Zier skólastjóri Handiðaskólans f hópi sýningar- Jón Sigurðsson borgarlæknir og frú, gesta. i-rxr:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.