Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 16
MiAvikudagur 10. júni 1964. Stjórn Stétt- arsambands bænda ræðir! kjaramálin v/'ð rikis- stjórnina Aðalfundi Stéttarsambands bænda lauk i gærkvöldi soint. Eins og getið var í blaðinu í gær störfuðu nefndT fram að hádegi, en þá var setzt að há- degisverðarboði í Ráðherrabú- staðnum í boði landbúnaðar- málaráðherra. Flutti hann þar ræðu um land búnaðinn og vandamál bans, framfarir og horfur, m.a. að bændum sem öðrum væri hagur | í, að stöðvun verðbólgunnar : heppnaðist. Ræðunnar verður nánar getið siðar. Að loknum umræðum sið- degis og í gærkvöldi um tillög- ur nefnda, m.a. um að stjórnin vinni að því við ríkisstjórn og Alþingi, að lánakjörum verði í breytt þannig, að lán til íbúðar- J húsa verði ekki lægri en 280 > þús. o.s.frv., að stjórn Sam- bandsins ræði við rikisstjórn- ina hið fyrsta um kjaramál landbúnaðarins, að vinna að efl ingu iðnaðarins í sveitum o.m. fl. Engin stjórnarkosning fór, fram (hún fer fram annað hvert ár). Fundurinn vár haldinn fyrr en Framh. á bls. 6. Rússneskur ballett heldur sýningar hér Eftir hinn glæsilega sigur streyma í Þjóðieikhúsið til að halda sex sýningar. Er og Leningradflokkunum — Konunglega danska balletts- fyrstu dagana í júlí til að sjá þetta einn af þremur fræg- og verður fróðiegt fyrir áhorf ins hér á Iandi sl. haust er sovézka ballettinn frá Kiev, ustu ballettflokkum Sovét- endur að gera samanburð á ekki að efa, að fólk mun sem hingað er væntanlegur ríkjanna — ásamt Bolshoi- Framh. á bls. 6. Úr hlnum undurfagra, rómantíska balletti, ' GISELLE. „Hamlet ballerínunnar“ hefur titilhlutverkið iðulega verið kaliað, enda gerir það feiknalegar kröfur til dansmeyjarinnar, jafnt hvað snertir leikræna túlkun sem dans. Myndin sýnir tvo af aðaldönsurum ballettsins. Brúttótekjur nýju Loftleiðu vélurinnur 8 millL á viku ixH. ai-'.S' löt sst ÖC; A:.Wr»; ■■ * Það óhapp vildi tíl, er h.n nýja flugvél Loftleiða, Leifur Eiríksson, var á flugi í fyrri- nótt yfir Nýfundnaiandi, að eitt skrúfublað vélarinnar skemnid- ist, er c'nhver ókennilcgur hlut- ur lenti á blaðinu. Er helzt gizkað á, að fugl eða veðurat- FLUGVÉLiN LENTi UT- AN I FJALLSHLÍÐINNI Áburðarflugvél Sandgræðslu nýbúinn að sleppa áburðarfarm ríkisins I Gunnarsholti hlekktist inum, þegar óhappíð varð og á í fyrrakvöld í hliðinni skammt vélin tók niðri. Mun hún hafa frá Ferstiklu. Flugmaðurinn var henzt rúma 100 rnetra stjórn- laust áfram. Þyklr kraftaverki næst hve vel flugmaðurinn, Árni Guð- Framh. á bls. 6. hugunarbelgur hafi lent á skrúfu blaðinu. Vélin gat haldið áfram för sinni þrátt fyrir þetta en fór til Luxemborgar í gær til viðgerðar. Varð að skipta um skrúfublað á vélinni. Það kemur stundum fyrir, að fuglar og fuglahópar lendi í skrúfum flugvéla' og getur oft hlotizt tjón af. Má segja, að^ það hafi verið mikil óheppni, að þetta óhapp skyldi koma fyr- ir hina nýju og glæsilegu Loft- leiðavél, enda þótt ekki sé vitað með vissu hvort fuglar eða eitt- hvað annað var að verki. Mikið hefur verið pantað í sumar með hinni nýju flugvél. Er fullbókað í allt sumar. Nýja vélin fer 3 ferðir á viku milli New York og Luxemborg fram og aftur. Ef selt er i öll sæti vélarinnar nema fargjaldatekj- urnar 2.7 millj. kr. i ferð, þann ig að brúttótekjur vélarinnar á einni viku geta numið 8 millj. kr. Telja Loftleiðamenn ekki af veita, þar eð hin nýja flugvél var dýr, kostaði um 200 millj. Viðgerðinni á Leifi Eiríkssyni í Luxemborg er lokið, og átti vélin að fara þaðan f morgun. Slys við Geigjutanga Slys varð í gær við Gelgjutanga, en þar var drengur að sveifla sér til í kaðli, sem lá úr gömlum báti. Drengurinn missti ailt f einu taki á kaðlinum og steyptist niður í fjöruna. Kom hann niður á höfuð- ið og hlaut áverka. Sjúkrabifreið var fengin til að flytja hann í slysa- varðstofuna. Dregið í hnottferðarhappdrættinu í kvöld: Seljum ullu miðunu — Setjum met í KVÖLD verður dreg- ið I Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Drætti verður ekki frestað. Þess vegna er nauðsynlegt að allir sem eiga eftir að gera skil láti verða af því fyrir k I u k k a n ELLEFU í KVÖLD. NÚ er tækifæri til að komast heimshornanna á milli fyrir aðeins 100 - eitthundrað krónur - Miðinn gildir fyrir tvo. í hnattferðinni verður kom ið á heimssýninguna í New York og Olympíuleikana í Tokyo. Meðal annarra borga, sem hægt verður að heim- sækja má nefna París, Róm, London, Los Angeles, San Francisco. Hawai er einnig í leiðinni eða einhverjar Suð urhafseviarnar. Þetta verður glæsilegt ferðalag. Ferðir, fæði, hótelkostnaður aðgöngu miðar og skotsilfur innifalið. Verðmæti vinningsins er 250 þúsund krónur. En tækifærin eru fleiri. í boði eru einnig þrjár vinsælar bifreiðir: SAAB, DAF og WILL- YS. Verðmæti þeirra er samtals 450 þúsund krónur. Heildarverðmæti vinninga í þessu glæsilega happdrætti verður því 700 þúsund krón- ur. Happdrættinu var hleypt af stokkunum til eflingar starf- semi Sjálfstæðisflokksins. — Með því að kaupa miða legg- ur þú þitt af mörkum í þessu skyni. EFLING SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKSINS ER EFL- ING ÞJÓÐARHAGS. Sjálfstæðisflokkurinn heitir á stuðningsmenn sína um allt land að duga vel að þessu sinni eins og ætíð áður þegar Ieitað hefur verið til þeirra. Þetta er glæsilegasta happdrætti sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur efnt til. Látum árangur- inn verða eftir því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.