Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 5
ODYRT - NYKOMIÐ Drengjaföt verð frá kr. 95,00 — Telpukjól- ar verð frá kr. 105,00 — Telpublússur verð frá kr. 105,00 — Dömublússur nylon, verð frá kr. 159,00 — Ódýrir nylonsokkar í fallegum sumarlit. VÍSIR . Miðvikudagur 10. júní 1964 Líklegt að 75 daga málþófi um mann> réttindafrv. Kennedys Ejáki í dag í gær höfðu Suðurn'kjaþing- menn í öldungadeild Banda- rilcjaþings haldið uppi máiþófl í 74 daga til þess að hindra frumvarp Kennedys heitins for- seta um mannréttindi, en það á sem kunngt er. að tryggja blökkumönnum ýmis réttindi, svo sem varðandi atvinnu menntun o.fl. Standa nú vonir til að deildin samþykki í dag að skera niður umræður, og að frumvarpið verði samþykkt. Það, sem kom skriði á máiið var það, að í gær felldi öldunga deildin tvær tillögur frá Suð- urríkjamönnum. Önnur tillagan' fjallaði um að fella niður á- kvæði um jafnan rétt til atvinnu og var hún felld með 64 atkv. gegn 33. Þá var tillaga varð- andi sjóði, sem stofna skal til menntunar og undirbúnings manna, sem starfa eiga sem trúnaðarmenn við lausn vanda- mála sem rísa kunni út af fram- kvæmd laganna, en einnig þessu frumvarpi voru Suður- ríkjamenn andvfgir. Tillaga þessi var felld með 56 atkv. gegn 40. Hins vegar var samþykkt ril- iaga frá republikönum um að kviðdómar skuli fjalla um roál sem rísa út af lögunum, og voru Suðurríkjaþingmenn henni samþykkir. Samþykkt ávinningur fyrir Johnson. Johnson forseti, sem boðaði, er hann tók við eftir iát Kennedys forseta, hefur hvað eftir annað hvatt til þess að málið yrði afgreitt á þessu þingi og seinast hvatti hann til þess fyrir nokkrum dögum. Tak'st að koma frumvarpinu gegnum þingið, þ.e. afgreiða það sem lög, í því formi eða sem næst því, sem Kennedy lagði tii, yrði það mikill ávinningur fyr;r Johnson í kosningabaráttunni. ERLENDAR FRÉTTIR Makarios erkibiskup befur krafizt skyndifundar í Öryggis- ráði vegna þeirrar hættu, að Tyrk r geri þá* og þegar Innríis á Kýpur. arflugi yfir Krukkusléttu. Aft- urköllunin kom Bandaríkja- stjórn óvænt og sem áfall. Republikanar klofnir. Það hefur ekki enn tekizt að ná einingu f flokki republikana um forsetaefni fyrir flokks- þingið sem fram fer í næsta mánuði. Sigurmöguleikar Barry Goldwater virðast jafnvel ineiri en áður en leiðtogarnir komu saman á fundinn í Ohio-ríki. Tilraun frjálslyndari republik- ana til þess að skapa einingu um Scranton mistókst, og á sömu leið fór, er Nixon ræddi v:ð Romney ríkisstjóra í þeim til- gangi, að fá liann til þess að gefa kost á sér, en hann hafn- aði. Republikanar eru því e.nn klofnir og það gæti orðið t.;l þess, að óánægðir menn sætu , heima í kosningunum á hausti | komanda eða kysu Johnson, sem myndi götur græða á klofn- ' ingi republikana. Barizt í Tuscaloosa. En á meðan um þessi mðl er rætt á þingi og fiokksfund- um og í blöðum, vex ólgan í landinu út af kynþátta- málunum, og" virðist geta brot- izt út í ljósum loga víða, eins Ágreiningurinn varðar eft rlits- stöðvar á Borneo, sem stofna á, vegna samkomulagsins um að Thailand staðfesti brottfluíning indónesiskra skæruliða. og f Tuscaioosa í Alabama í gær. Þar reyndu hundruð blökku- manna að ganga í fylkingu til miðhluta borgarinnar til þess að halda útifund, og reyndi lög- reglan að stöðva fylkingar þeirra með því að beíta kylfum og sprauta vatni á blökkumenn- ina, en þeir létu hvergi undan síga. Loks urðu þeir þó að leita hæiis í kirkju nokkurri og tókst lögreglunni ekki að hrekja þá þaðan fyrr en hún varpaði táragassprengjum inn í kirlcj- una. Tugir blökkumanna voru handteknir og um 30 meiddust og 4 lögreglumenn. KEELER YELKOMIN HEIM. CHRISTINE' Christine Keeler, Ijósmyndafyr- irsætan, sem mjög kom við sögu Profumomálsins, og dæmd var í 8 mánaða fangelsi fyrir rangan framburð fyrir rétti, ræddi við fréttamenn í gær, en henni hefur verið sleppt, þar sem hún hefur greitt skuld sfna v.ð þjóðfélagið. Hún kveðst nú ætla að byrja nýtt og betra líf. Hún kvaðst hafa löngun H1 að I láta kanna hæfileika sína til að ÍC leika f kvikmyndum. Fyrst ætlar hún að hvílast úti á landi með móður sinni og stjúpföður. Christine segir, að sér finnist, að sér hafi verið refsað bæði fyrir það sem henni varð á og lika fyr- ir annað, sem henni varð ekki á. I Ekki kvaðst hún erfa neitt við , neinn. Er hún kom til hússins, þar i sem hún á íbúð var þar hópur manna og margir kölluðu: „Vel- I komin heim Christine.“ Souwana Phouma forsætis- ráðherra Laos hefur afturkallað fyrirmæli sem Bandaríkin töklu heimila að herþotur fylgdu ó- vopnuðum flugvélum í könnun Nýr ágreiningur er komtnn upp, sem gæti hindrað að hald- in yrði ráðstefna forseta Fil- ippseyja og Indónesíp og Tunku Abduls Rahman’s for- sætisráðherra Malays'u, en Sú- karno er þegar kominn til Tokio boðar til . • • 1. Ráðstefnan sett: Birgir ísL Gunnarsson, 1. varaformaður SUS. 2. Erindi: Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. Stefáh Aðalsteinsson, búfjárfræðingur. Dr. Sturla Friðriksson. - KAFFIHLÉ - 3. Umræður í umræðuhópum og almennar umræður. 4. Ávörp: Jónas Pétursson, alþingismaður. Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur. SKRAUTFISKAR - GULLFISKAR ! Nýkomið mikið úrval fiska. Bólstaðarhlíð 15, kjallara. Sími 17604. DAGSKRÁ: útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í. morgun /neð fatriaðinn á fjöSskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.