Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 10
V í S I R . Miðvikudagur 10. júní 1964 w zmm BIFREIÐA- EIGENDUR Ryðbætum með trefja- plasti gólf og ytra byrði Nýkomið efni á mjög lágu verði. Fljót af- greiðsla. — Komið og reynið að Þingholts- braut 39, Kópavogi. v/Miklatorg Sími 2 3136 Bílasola Matthíasar Opel Record ’64 ekinn 5 þús. km Opel Record ’63 ekinn 20 þús. km. Opel Record ’62 ekinn 20 þús. Opel Capitan ’62 ekinn 40 þús. km. km. Opel Capitan ’61 Opel Capitan ’60 Mercedes Benz ’61 diesel Mercedes Benz ’60 220 S Mercedes Benz ’60 diesel Mercedes Benz ’59 220 D.K.W. ’62 ekinn 8 þús. km. N.S.U. Prinz ’64 Zephyr — 6 — ’63 Komið og skoðið bilana á staðnum Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2 Símar 24540 — 24541 V1Ð SELJUM: N.S.U. Prinz ’62 Opel Capitan ’62 Opel Record ’60 Opel Caravan ’60 Chevrolet Impala ’59 Chevrolet ’53 Plymouth ’56 station Austin Gipsy ’63 Commer ’63 með 12 manna húsi. Látið bifreiðina standa hjá okkur og hún selst strax "ráuðárá—mm SXtliAOATA SS — StMI IStU GREIFINN AF MONTE CHRÍSTO ein frægasta skáldsaga heims, eftir Alexandre Dumas, nær 1000 bls., verð kr. 100.00. Fæst i Bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26 RÖKEUIR pósthólif 956, Reykjovík Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur og helgidagslæknir sam:, sima Næturvakt 1 Reykjavfk vikuna 6.-13. júní verður í Vesturbæjar apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði frá VÉT.HREINGERNING ;>BLÖÐUM FLETT ÞRtF - Simi 21857 BLÓM IjAfskorin blóm, potta- (blóm, keramik, blóma- ífræ. Mimósa íiHótel Sögu. (götuhæð) Sími 12013. fj FÁSTE IGNÁVÁL ‘ v ,nL. öij f fjtyá'hfi ti ■ i r' ' '.11(^1,: . Bj Skólavörðustig 3A Simar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. hreinsun húsgagnahreinsun Sími 37389. Teppa- og húsgagnahreinsunin kýja teppahreinsunin; Eulikomnustu vélar ásamt burrkara. Nýja teppa og húsgagna- lireinsunin Simi 37434 Vanir og vandvirkii menn. Ódýr og örugg bjónustá. ÞVEGILLINN. sími 36281 Takið eftír Vér bjóðum yður Ódýr plastskilti. svo sem HURÐARNAFNSPJÖLD HÚSNUMER FIRMASKILTl MINNINGARPLÖTUR o.m.fl Plasthúðum pappir. — Spraut- m flosfóðringu AKILTl & PLASTHÚÐUN S.F Vatnsstig 4 Teykjavík Heimasfmai 11766, >3991 KOPAVOGS- I BÚAR! J Málið sjált. viB > lögum fyrir ykk- J ur litina. F'IIl-■ komin þjónusta í LITAVAL Álfhólsvegi 9 | Kópavogi. • Sirni 41585. |^| [J5AV^nrnr]IR% Laugaveg’ 30 slmi 0260 - Opið kl. 3—5 Gerum við og iárnklæóum Setjum i einfalt og tvöfalt'ee’ o. fl - Utvegum allt “fni Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tið, þá mun iyst að leika sér, mín 1 Ijan fríð, Fagurt syngur svanurinn. Gainalt viðlag Ef þeir hafa gleypivíðan kjaft... „Þjóðernið er svo drepið niður af dugleysi og framtaksleysi, sem reyndar er eðlilegt, því að lítið er til að vinna með, en það er verst, að það er náttúra fóiksins, að dást að dáðleysi og ónytjungsskap. því þeir verða þar á landi mestir menn, sem handónýtastir eru. Ef þeir hafa gleypivíðan kjaft að hvolfa í sig brennivíni og hvolfa úr sér stóryrðum, þá eru þeir stórherrar og hvarvetna boðnir og vel- kornnir, því menn þora ekki annað en tigna þá stórum. Snápskapur er í miklu gengi og allar smáódyggðir mannfélagsins, sem verri cn, en stórlestir. Bændalýðurinn þar eystra er áþekkur þeim vestra og syðra, það er alit aumingjalýður með engum fótum, ónýtum piestum og embættismönnum, sem hugsa um smérpund og dreyma uií. tólgarmörk, ef þeir eiga að fá þau inn, en leggjast ve kir, ef þeir eiga að sjá af því til einhvers, sem gagniegt er.. Eiríkur Magnússon í bréfi til Jóns forseta, 1866. ERTU SOFNUÐ ELSKAN? Nei, nei, ekkert áríðandi... mér datt bara svona í hug, að hann Guðlaugur okkar væri ekki a!- deiiis af baki dottinn með austan járntjaldsviðskiptin, þótt svona tækist til síðast. Bara að þeir sendi honum nú ekki heilan knatt spyrnuflokk í þetta skiptið -. Nei, nei, hrjóttu bara áfram ein« og þú sért á symfóníuhljómleiií- um... I TÉR ER SAMA hvað hver segir — hann hlýtur að vera svakaklár gaji, þessi Rós- inkrans ... sko þeir sænsku og norsku fengu alls ekki þennan ballettflokk, 'nema þeir tækju svo á móti Krúsa á eftir, en Rós- inkrans snakar sér bara út, og platar þá tii að koma hingað út á loforð um. að kannski hafi hann e tthvert hlutverk handa Krúsa einhverntíma seinna — ef Bessi forfallast! EINA SNEIÐ Sumir hlutir vinna sér díkan þegnrétt í skynjun manns og vit- und, að manni finnst sem þeir hafi alltaf verið og muni alltaf verða — þe:r verða eins xonar vörður í tilverunni, og tæki ein hver sig til og rifi þær að grunni, yrði maður áttavilltur og hefði ekkert til viðmiðunar. Ætli manni brygði ekki illa í brún, ef maður tæki allt í einu eftir þvh að það væri ekki nein tírkia með turni á Landakotstúninu, eða ekkert Alþingishús við Austur völl... við mundum halda að annað hvort væri okkur að dreyma, eða við værum orðin snarbrjáluð — kannski líka, að við hefðum alltaf verið snarbi jál- uð, og kaþólska kirkjan og Ai- þingishúsið hefðí aðeins verið i- myndun okkar í óráðinu, en nú hefðum við allt í einu fengið vit- ið aftur. Eitthvað svipað myndi gerast hið innra með okkur, ef Sigurður Sigurðsson hætti ailt í einu að lýsa knattspyrnukapp- leikjum, eða jafnvel þó að hann gerði aðeins að leggja niður a'lia hlutdrægni í röddinni — en hann mun vera einhver sá hlútdræg- asti raddmaður, sem uppi herur ver!ð, þó að hann segi hlutlaust frá að orðum til — eða ef hann hætti að blanda veðurfræðinni saman við íþróttirnar, já, jafn- vel þótt ekki væri annað en það, að hann hætti að mismæla sig eða sm.ða ambögur af þeirri list sem honum einum er lagin. Ef til vill eru það einmitt þær, sem skipa honum á bekkmeðkaþólsku kirkjunni og Alþingighúsinu í vit- , und okkar þannig að við getum ekki hugsað okkur tilveruna án hans, hvorki fyrir né eftir hans dag ... eða hver skyldi geta sam- einað allt okkar þjóðarstolt, frægð vora að fornu og nýju, unn in afrek forfeðranna og óunnin afrek niðjanna í raddhreimnum einum, þegar hann skýrir frá því að nú sé landinn loksins að hengslast við að skjóta á mark þeirra útlendu, eftir að hafa kom- izt yfir knöttinn fyrir slysni ein- göngu . .. og andrá síðar öll okk- ar vonbrigði frá því búhoxur okkar hófst í þesru harðbýla landi, alla okkar minnimáttar- kennd, smæð og allt það, þegar hann lýsir því yfir andrá síðar, að knötturinn hafi farið hárná- kvæmt fram hjá, lýst því yfir af þeirri örvæntingu, að okkur finnst minna ?n ekki neitt koma til þess, sem áunnizt hefur að und- anförnu. háhýsin bíiamergðina, peningaausturinn, aflametin .. jafnvel fegurðardrottningarnar .. bara af því, að knötturinn fór hár nákvæmt fram hjá. Slíkur áhrifa- máttur er ekki nema örfáum gefinn, og að öllum líkindum mun Sigurður eiga þar alheimsmet, þó að ekkj sé tekið tillit til fólks- fjölda ... Hann Sigurður ... já, hann Sigurður..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.