Vísir - 10.06.1964, Side 12

Vísir - 10.06.1964, Side 12
12 V í S I R . Miðvikudagur 10. júní 1964 Lagtækir verkamenn óskast strax. Ákvæðisvinna. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15. HUSEIGENDUR Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á hreinlætistækjum, Sími 37148. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu. Hef bílpróf. Sími 33938. 17 ára menntaskólastúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu til 1. ágúst. Er vön verzlunarstörfum Sími 35484. MÓTAFRÁSLÁTTUR Annast mótafráslátt Vandaður frágangur. Sími 40871. ATVINNA ÓSKAST Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslu. störfum. Sími 21760 kl. 3 — 5 e. h. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla, vanir menn. Sími 21648. Málningarvinna úti og inni. Sími 36727. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sfmi 13549. ísetningar á bognum fram- og afturrúðum. Sími 41728. Hreingerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Slmi 12706 Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Garðeigendur. Tek að mér að siá grasbletti, slmi 50973, Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Útvegum rllt efni. Sími 21696._________________ Mosaikiagnir Annast mosaik- lagnir og ráðlegg fóiki litaval o.fl. á böð og eldhús. Pantið I tíma l sima 37272. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira. Brýni skæri Kem heim. — Sími 16826. Húsaviðgerðir. — Simi 21172. Hre'ngerniugur, trreingemingai Simi 2307) Ólafur Hólm Hreingerningar, simi 35067. Hólmbræður, Glerísetning. Setjum í einfait og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla, vanir menn. Sími 21648. Lóðaeigendur. Veitum aðstoð við lóðahreinsunina. Pantið tim- anlega. Aðstoð h.f. símar 15624 og 15434. Húsaviðgerðir. sími 21172. Mosaiklagnir, Kæliskápaviðgerðir. Simi 20031. Hreingerningar. Vanir menn — Sín.i 37749. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir alis konar Setjum í einfait og tvöfalt gæ'. Útvegum allt efni Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tíma í síma 21172. Hreingerning — r æsíing. Tek -.5 mér hreingerning. 'og 'ræstingu Einnig gluggaþvott Uppl f síma 35997. Vélritun — Fjölritun. Sími 21990. Presto. Óska eftir telpu 11-12 ára til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 1 — 6 á daginn. Sími 12684. Síldarpláss! Bryti óskar eftir plássi á góðum síldarbát. Uppl. i sima 41384._______________________ Stúlka með handavinnukennara- próf óskar eftir vinnu yfir sumar- mánuðina. Margt kemur til greina. Sími 41669, Húseigendur. Lagfæri og geri í stand lóðir. Uppl. í síma 17472. Máiningarvinna úti sem inni. — Sími 36727. Kaupakona óskast á gott sveita- heimili í Borgarfirði. Sími 23574. Ræstingakona óskast við stiga- þvott i húsi við Ránargötu, sem fyrst. Sími 13145 eða 12365 cftir kl, 6. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu í sumar, er vön afgreiðslu. Sími 33717. Stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 37708. ÞÖRGRiMSPRENT j] Lítil íbúð eða stofa og eldhús óskast, fullkomin reglusemi ,ein- hleyp kona. Sími 35931. BLÖÐRUR Stórar myndskreyttar blöðrur til sölu. Margar gerðir. Pantið í síma Reglusamur maður óskar eftir l7372 miiii kl. 12-2 og 6-9 alla daga. herbergi. Má vera í útjaðri bæjar- =--•■ ..--------------- --------— 1 ■- ins. uppl. í síma 14254, milli kl. NOKKRIR BÍLAR TIL SÖLU 10 ög 6. 4, 5 og 6 manna. Hagstætt verð. Digranesvegi 38B. MORGUN SLOPP AR Stór og góð stofa með innbyggð- um skápum og aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Tilboð sendist Vísi, Kr. 195,00, 235,00, 258,00. Verzlunin HOF Laugavegi 4. merkt: „1703“. . ÓDÝRT PRJÓNAGARN Vantar herbergi strax. Sími 32860 Nokkrir litir á 35,00 kr. 100 gr. 45,00 kr. 100 gr. og 49,00 kr. 100 gr. eftir kl. 7' á kvöldin. | Verzlunin HOF Laugavegi 4. Herbergi óskast til leigu sem næst miðbænum. Sími 15872 Ungur maður óskar eftir her- bergi (eða geymsluplássi í sumar). Er reglusamur og lítið heima við. Uppl. í síma 18379. Herbergi til leigu fyrir konu sem vildi hugsa um kvöldmat fyrir einn mann. Uppi. eftir kl. 7 Óðinsgötu 1. 3—4 herbergja í búð óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. — Sími 32698. Geymslupláss óskast sem allra fyrst. Sími 41384. Herbergi óskast, Má vera lítið. Sími 24619 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir 2 herbergja íbúð á Nesinu. 3 fullorðnir í heimili. Vil borga 1500 á mánuði. Sími 20347. Regiusaman prentnema vantar herbergi, helzt sem næst miðbæn- um. Sími 17165. Frambretti á Ford ’58 óskast Vil kaupa frambretti á Ford ’58 fólksbíl. Uppl. í síma 33790.eftir kl. 7 á kvöldin. ‘ Miðstöðvarketili. Fimm fermetra miðstöðvarketill ásamt brennara óskast. Uppl. í síma 40553, milii kl. 19-20. Sumarbústaður i nágrenni bæjar- ins óskast. Sími 12010. Mæðgur sem báðar vinna úti, óska eftir 1-3 herb. íbúð og eld- húsi. Algjör reglusemi. Skiivís greiðsla. Sími 16937.___________ Óskum eftir að taka á Ieigu 2 herb. íbúð. Algjör reglusemi. Sími 10824. Til leigu 2 samstæð herbergi fyrir tvo einhleypa pilta. Algjór reglusemi áskilin. Róleg umgengni. Öldugötu 27 vestan megin efri ’næð. ^1111111 lliliiilí IBUÐ TIL LEIGU Til leigu 5 herb. íbúð í Garðahreppi, skammt frá Silfurtúni, nálægt Hafnarfjarðarvegi. Sími á staðnum. Svarað í síma 50526 eftir kl. 4 fimmtudaginn 11. júni. ÍBÚÐ 1. júlí — 30. sept. Lftil fjölskylda óskar eftir 2 — 4 herbergja íbúð á leigu i 3 mánuði. Uppl. í síma 20007. ÍBUÐ ÓSKAST Hjón með 4 ára barn óska eftir 2-3 herbergja ibúð til leigu frá 1. ágúst eða fyrr, Fyrirframgreiðsia ef óskað er. Uppl. f síma 37547. ÍBÚÐ TIL LEIGU 2 herbergja íbúð teppaiögð til Ieigu í eitt ár. Frá 1. júlí í nýlegri blokk 1 Vesturbænum. Tilboð sendist í pósthólf 1334. JTC iUi * 17. júní mótið fer fram 16. júní og 17. júni. Keppnisgreinar verða: 16. júní á Melavellinum: 400 m. grhi., 200 m. hl., 800 m. hl., 1500 m. hl., lang- stökk, þrístökk, spjótkast, sleggju- kast, kringlukast, 80 m. grhl. kv., kringlukast kv., 4x100 m. hl. 17. júní á Laugardalsvellinum: 110 m. grhl., 100 m. hl., 400 m. hl., 1500 m. hl., 100 m. hl. kv., 100 m. hl. sv., stangarstökk, hástökk, kúluvarp, langstökk kv., 1000 m. hlaup. Þátttaka er öllum heimil og skal tilkynnt í skrifstofu Í.B.R., Gatða- stræti 6 fyrir 13. júní n.k. Framkyæmdanefndin Ferðafélag Islánds ráðgerir ferð til Vestmannaeyja um næstu helgi. Flogið til Eyja á laugardagsmorg- un, farið með bát út að Surtsey, einnig er Heimaey skoðuð. Far- miðar sækist fyrir kl. 12 á föstu- dag. Nánari uppl. á skrifstofu F.í. í Túngötu 5. Sími 19533 — 11798. Á fimmtudagskvöld kl. 8, er síð- asta skógræktarferð F. í. á þessu vori. Að verki loknu er farið heim um Hjallaveg og fram hjá Vífils- stöðum. Lagt af stað frá Austur- velli. Félagar og aðrir velunnarar F. í. beðnir um að fjölmenna. MIÐ5TÖÐVAKKETILL, 4 ferm. ásamt brennara, olíugeymi og hita- dunk til sölu. Verður tekið úr notkun á morgun. Uppl. í síma 14337. Til sölu Dieselvél, 12 hestöfl og 4ra cylindra toppventlamótor með gírkassa selst ódýrt. Sími 37869. Svört, amerísk dragt til sölu. — Tækifærisverð. Sími 12903. Til sölu 2 djúpir stólar og sófi. Uppl. í síma 32729 eftir kl. 3 á daginn. Til sölu mjög vel með farin N.S.U. skellinaðra ’57 model. — Uppl. í sírha 50415 milli kl. 5 — 7 í kvöld og annað kvöld. Vil kaupa hnakk. Uppl. í síma 50415 milli kl. 5-7 í kvöld og annað kvöld. Tvísettur kiæðaskápur til sölu Sími 36573 eftir kl. 6 e. h. Pedegree barnavagn vel með far inn til sölu. Sími 24852. Stakketsrimlar til sölu 50 cm., 90 cm. og 100 cm. hæð. Sólbergi við Nesveg. Til sölu barnarúm með dýnu og strauvél. Sími 37825. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið er. til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer) Barmah'íð 34 1. hæð sfmi 23056. Innskoísborð til sölu. Sími 34118 Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570._______________________ Til sölu: Lítill ísskápur (4’/, cub.) í ágætu standi. Uppl. í síma 15381, eftir kl. 5 e. h. Segulband til sölu. Óðir.sgötu 16 B. Sími 14621 eftir kl. 6.____ Nýleg barnakerra til sölu. Sími 24854. Til sölu kápa nr. 40. Verð kr. lOOO. UppI. í síma 4J.617. Barnavagn og kerra til sölu, einn ig ungbarnabað. Uppl. Hagamel 27, kjallara, frá 5,30 tii 7 I kvöld. Ensk telpukápa á 3ja ára til sölu. Sími 50625. Rafha eidavél óskast. — Sími 15112. Þvottavél til sölu. Sími 13918. Græn rúskinnskápa til sölu. Has- kvæmt verð. Sími 34145. Sumarkjólar, stór númer tii sölu í Heiðargerði 72. Sími 35167. Til söiu Phonex ryksuga. Sími 20906. _______________________ Til söiu ensk dragt og kápa nr. 14. Tækifærisverð. Sími 16628. Stretchbuxur. Til sölu stretch- buxur úr góðu efni. Mjög ódýrar. Sími 14616. „Austin 70“ árgerð ’49 til sö'u. Þarfnast smávegis viðgerðar. Verð 10 þúsund kr. Uppl. í síma 23639 frá kl. 3 I dag til kl, 3_á morgun. Gólfteppi og taurulla til sölu. Sími 18146^ Dúkkuvagn stór, vel með farinn til sölu og sýnis Nesveg 7 4. hæð tii hægri eftir kl. 6 e.h. Til sölu skellinaðra og barna- vagn að Hraunbraut 34 Kópavogi. Sími 41397, Nýlegt reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 17662. Veiðimenn. Góðar ánamaðka- kistur til sölu. 250 kr. stk. Sól- vallagötu 24 kl. 5-7. Hjónarúm ásamt náttborðum til sölu. Sími 51438. Drengjareiðhjól óskast til kaups. Sími 23231. Skrifborð til sölu. Sími 13815. 3 raðstólar til sölu á Mánagötu 25 kjallara. Uppl. eftir kl. 7. Til sölu hraðbátur á vagni. Selst ódýrt. Þarfnast viðgerðar. Sími 19149. Kvengullúr með loki tapaðist si. laugardagskvöld í Aratungu. Vin- samlega gerið aðvart í síma 14379. Lykiar í lyklaveski töpuðust í fyrradag. Sími 13470. Alpina dömuúr tapaðist fyrir rúmr! viku. Finnandi vinsamlegast hringi í símá 20580. Fundarlaun. Kvenúr tapaðist í Vesturbænum. Finnandi vinsamlega hringi f síma 12040 og 15677 eftir kl.’ 5. Óska eftir b’lfari til Stöðvar- fjarðar í þessari viku. Sími 34718. Failegur kettlingur fæst gefins. Sfmi 14724. Get tekið nokkra menn í fæði. Uppl. í sfma 15864. TWrrtun ? prentsmiðja & gúmmfstlmplagcrS Einhóitl 2 - Sfmi 20960

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.