Vísir - 11.06.1964, Side 7

Vísir - 11.06.1964, Side 7
VlSIR . Fimmtudagur 11. júní 1964. 7 Megin framtíðarframkvæmd- ir Akureyrarbæjar, sem eru á döfínni og bíða úrlausnar er hita veita, hafnarmannvirki og gatna gerð og skýrði Stefán Stefáns- . son bæjarverkfræðingur Visi frá undirbúningi þessara mála og því sem næst líggur f.vrir. HITAVEITAN Væntanleg hitaveita fyrir Ak- ureyrarkaupstað er að sjálf- sögðu mikið áhugamál meðal bæjarbúa, en óvissan hins vegar mikil, hvort heitt vatn fáist, og jafnframt þótt það fáist að ein- hverju eða öliu leyti hvort það verði samt ekki jafn litiu bæj- arfélagi um megn að ráðast I svo dýra framkvæmd. Hvað sem því líður er ákveð- ið að tveir borar komi norður 'í vor og hefji boranir, lítill bor, sem gerir tilraunaholur í bæj- arlandinu á Akureyri og Norð- urlandsborinn stóri sem á að bora eftir heitu vatni .á Laugalandi í Hörgárdal. Jafnframt því sem rannsökn- arboranir verða gerðar í bæjar- landi Akureyrar verða og aerð- ar viðnámsmælingar, heildar- Verkfræðingarnir, Gunnar Böðvarsson og Sveinn Einars- son hafa gert framkvæmda- og um leið kostnaðaráætlun um hitaveitu fyrir Akureyrarbæ. Þeir telja vafasamt að heitt vatn fáist úr bæjarlandinu og vitamálastjóri sem ráða mestu um endanlega ákvörðun þessa máls— og eftir henni er beðið. GATNAGERÐ í Akureyrarbæ er samaniögð vegalengd gatna um 35-40 km. tengja bæinn aðalþjóðvegakerf- inu beggja megin við. Hér er um innkeyrsluna frá Hörgár- braut inn yfir Glerárbrú og Glerárgötu, og síðan framleng- ing hennar að ræða inn úr bænum. Hitaveita - framtíðarhöfn - gatnagerð á AKUREYRl uppdráttur gerður af öllu svæð- inu og athugaðar hverjar líkur séu fyrir því að heitt vatn fá- ist. Er ráðgert að bora tvær hoi- ur með litla bornum í sumar. Norðurlandsborinn verður lát inn bora að Laugalandi í Hörg- árdal, en beri það ekki árang- ur er ætlunin að hann bori í Kristnesi, sem er um 10 km. fyrir innan Akureyri. Þó verð- ur áður reynt að fá úr því skorið hvaða líkur séu til þess að heitt vatn fáist í bæjarianri- inu sjálfu, þar eð það ræð- ur miklu um fjárhagslegan grundvöll fyrir hitaveitu á Ak- ureyri. Stefán Stefánsson, bæjarverkfræðingur. þá sé ekki um annað að ræða en að fá það annað hvort frá Laugalandi eða Kristnesi. Leið- in á hvorn staðinn sem er, er löng og leiðsla óhjákvæmilega dýr. Ef heita vatnið yrði auk þess ekki nægjanlega mikið, þá kæmi til greina að bæta það sem á vantaði annað hvort með oliuhitun eða þá rafmagnshit- un — og þá fyrst og fremst næt urhitun. Stefán bæjarverkfræð- ingur sagði, að væntanlegar bor anir á næstunni myndu senrri- lega skera úr um það hvort Ak- ureyrarbæ yrði, fært fjárhags- lega að ráðast í hitaveitufram- kvæmdir eða ekki. Stef^n gat þess að lokum að borarnir hefðu að réttu iagi átt að vera komnir norður, en einhverra orsaka vegna herði dráttur orðið á þvf. FRAMTÍÐARHÖFN Annað framtíðarmál sem bíð- ur úrlausnar á næstu árum er hafnargerð, sem nægja myndi Akureyri um ófyrirsjáamegan tíma. Fyrr en endanleg áætlun um hana hefur verið gerð, er ekki hægt að ganga frá fram- tíðarskipulagi miðbæjarins á Akureyri, enda er höfnin i þeirri mynd, sem hún er, í þann veginn að verða ófullnægjandi og þetta úrlausnarefni því á allan hátt aðkallandi. Bæjarverkfræðingur sagði, að varðandi framtíðarhöfn væri um tvennt að velja þ.e. að byggja hana innan Oddeyrartanga þar sem hún er nú eða þá að flytja hana norður fyrir tangann. Inn- an við Oddeyrartangann er sem kunnugt er ágæt höfn frá nátt- úrunnár hendi. Það hefur því mjög komið til álita, sagði Stefán, að tvískipta höfninni, þannig að kaupskipahöfnin yrði þar sem hún er nú, en fiski- skipahöfn yrði byggð norður af Oddeyrartanga. Annars er það hafnarnefndin á Akureyri og eins og sakir standa. Af þeim hefur aðeins 4-4!/2 km. verið malbikaður og gatnaviðhaidið þess vegna verið mjög dýrt. Á fjárhagsáætlun Akureyrarkaup- staðar fyrir yfirstandandi ár eru 2.5 millj. kr. ætlaðar til Við- halds gatna en 5 millj. kr. í ný- byggingar gatna eða samtats millj. kr.. Er það hærri fjár- veiting en verið hefur til gatna gerðar áður, enda þörfin að- Sállandi. Akureyrarbær er í þann veg- inn að ráðast í að kaupa dýr en stórvirk gatnagerðartæki, fyrst og fremst malbikunarsam stæðu. Hluti af henni er þegar kominn og hefur verið tekinn í notkun en hrærivélarsam- stæða, sem er annar aðalhluti þessa stórvirka tækis, hefur bær inn ekki treyst sér til að festa kaup á til þessa, en mun nú væntanlega verða gert á næst- unni, Þá er ennfremur hugmynd in að eignast útlagningarvél fyrir malbik, en til þessa hefur veri" notazt við gamalt og úr- elt tæki. Þegar allur þessi véla kostur er fenginn verður htég- ara um vik hvað stærri átök og meiriháttar gatnafram- kvæmdir snertir. Hin nýja löggjöf um dreifingu benzfnskattsins til bæja og kauptúna úti á landi kemur Ak- ureyrarbæ að sjáifsögðu að góðu gagni eins og öðrum bæj- arfélögum, en áætlað er að kaupstaðurinn fái sem nemur 180 krónum á hvern fbúa. Þessu fé verður varið til að fullgera og setja slitlag á að- algötu ■ gegnum bæinn og Annars bíða mörg og mikil verkefni í gatnagerð Akureyr- arbæjar, sagði Stefán bæjar- verkfræðingur. Of lftið hefur verið gert f þeim málum undan- farið og þeim mun stærra er verkefnið og átakið sem nú bið- ur. Af nýjum götum sem gera þarf í sumar eru m.a. nýjar göt- ur í íbúðarhúsahverfi norðan Gierár, auk þess allmikið af gangstéttarlögnum á víð og dreif um bæinn. Hugmyndin er að malbika, sem nemur a.m.k. 1 kílómetra í sumar, og eru það mestmegnis smáspottar til að tengja saman götur. Helz-t þyrfti að maibika meira, en skortir til þess vinnuafl og fé enda eru malbikunarfram- kvæmdir ekki hafnar ennþá. Um 30 verkamenn vinna nú við gatnagerð og viðhald gatna á Akureyri, auk vélamanna. Þá hefur Akureyrarbær byrj- að á fyrstu stórframkvæmd á sviði holræsagerðar, sem gerð er samkvæmt heildaráætlun urn holræsagerð kaupstaðarins. Þessi fyrsti áfangi í heildar-hol- ræsakerfi bæjarins er mjög stórt holræsi — miðað við stærð og íbúafjölda á Akureyri — og er því ætlað að safna saman öllu afrennsli frá Suður- brekkunum í eitt allsherjar ræsi, sem liggur um Þórunnar- stræti, sem er ný gata. Rörin eru rúmlega metri í þvermál. SKIPULAG Eins og kunnugt er efndi Ak- ureyrarkaupstaður til hug- myndasamkeppni um skipulag Framh. á bls. 6. • Viðtal við Stefán Stefáns son bæjanverkfræðing v! Tjessa dagana er haldin mikil •*!* listahátíð í landinu. Það er ekki ófróðlegt að minnast y! þess á þeim dögum hvernig •!•* tvisvar sinnum hefir verið :■!• gerð tilraun til þess að kyrkja !■■: andlegt frelsi í landinu og •J-jJ hefta listina í fjötra þótt æði ;■;. ólíkir væru. Tilraun Hriflu- Jónasar. ■Ji’ Sú' hin fyrri var tilraun !■;. Jónasar frá Hriflu og fylgis- ;!•; manna hans til þess að ráða .;!• listsköpun íslenzkra lista- ;•;. manna og segja þeim fyrir ;!•; verkum. Aldamótamennirnir .;!■ höfðu mjög ákveðnar hug- *-;_ myndir um hvernig listin ætti að vera, þeir voru menn hins •;!; gamla skóia, hins hefðbundna, ;*;■ Og þeir Iögðust gegn nýjum stefnum sem i byrjun styrjald- .;!• arinnar bárust til landsins, ;.;! fyrst og fremst í málaralist. •;.; En sem betur fer tókst ekki !;;. að þrengja tjáningarfrelsi lista mannanna, enda væri það «;,; dauðadómur yfir skapandi list !;!■ og frjórri ef það tækist. And- ;,*, ófið og háðungarsýningin .;!; varð tilefni fyrsta Lista- !;;. mannaþingsins, og sannaðist ;.*; það þá sem oft áður að and- v; spyrnan krefur til nýrra átaka ;*;. og leitunar nýrra gilda. Var það vel, þegar allt kom til .;!; alls. Í5 !;> ág Tilraun Kristins E. Andréssonar. ;,.; Seinni tilraunin og sýnu al- *:"; varlegri var galdragríð ;•;. kommúnista í styrjöldinni og ;.«; á árunum eftir hana. Þeim *"■; hafði vaxið miög ásmegin og !;;. margir helztu listamenn lands ;.■; ins vofu á þeirra bandi, enda *;!; trúði fjöldi frjálshuga manna því að Sovétríkin væru heil í ýj samstarfi sínu og frelsisást. .;!; Með mjög stórri bókaútgáfu ;«;. Máls og menningar átti að kristna þjóðina, ekki siður en ■J.; fyrr með Rauðum pennum. ;■;. Enginn gat heitið sæmilegur ;,»; rithöfundur nema hann væri .;!; sammála forystu flokksins. :*!• Og sem ekki voru það, var ;••: þagað um og þeir taldir litlir .;!; karlar. Ótal bókmenntakynn- !;J. ingar áttu að stuðla að því, að ;!«; bókmennta og listaafl lands- !;!; ins streymdi í gegn um hendur J. JÍ foringja hins islenzka komm- únistaflokks. Þar átti að setja I;!; listina undir póiitíkina. ;!;! £ För Steins. !;J. Um hríð leit út fyrir að þessi pólitíska menningarsókn ■;!; myndi takast. En svo hófst ;.J. upplausnin. Islenzkir lista- ;! *; menn sáu hvernig að listinni ";!; var búið í höfuðríki komm- ;.;! únismans — og þeim líkaði ekki fyrirmyhdin. Steinn fór !;:• til Rússlands og sagði sitt- ;■;! hvað þegar hann kom til .;.; baka. Ungverska byltingin var til þess að skáld sem höfðu ;.;í ort um frelsið spurðu sjálf *;.; sig: Get ég fylgt flokki sem !;;• slíkt telur sjálfsagt? ;!;! Seinni tilraunin fór Iíka út ■;!; um þúfur. New Statesman- !■;. Ifnan varð ofan á. Og það 5*“;; var gæfa- fslenzkra lista og .!; menningar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.