Vísir - 11.06.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 11.06.1964, Blaðsíða 11
VÍSIR . Fimmtudagur 11. júní 1964, 77l i mn 7hí& •. wepTH / SAVíNír, / witLi mMMiWMmMm Kixex wtmi! im • h\'r,ysr>‘l j •. ,v> "*n r.ipars, iast s«arcfiÆines 'íd • HA&JiL£SSirAðC¥£m7AfS$er. Jm- - ■ — 22.10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld,“ eftir Bar böru Tuchmann IX. 22.30 Harmonikuþáttur: Jo Bas- ile leikur 23.00 Skákþáttur 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 11. júní 16.30 Do You Know? 17.00 My Little Margie 17.30 Password 18.00 Science in Action 18.30 True Adventure 19.00 Afrts news 19.15 Social Security in Action 19.30 My Three Sons 20.00 Hootenanny 21.00 Perry Mason 22.00 The Edie Adams show 22.30 Mystery Theater 23.00 Afrts Final Edition news 23.15 The Steve Allen show 23.15 The Tonight show Málverkasala Kristjáns Fr. Guðmundssonar er flutt úr hús næði sínu að Týsgötu 1 og í ^ % STJÖRNUSPfl # nytt husnæði að Laugavegi 30. Þar stendur nú yfir sölusýning á 100 málverkum eftir marga þekkta listmálara. Málverkin er hægt að fá með afborgunum. Opið er frá kl. 1.30 til 7 e.h. virka daga. Myndina tók Ijós- myndari Vísis B.G. af Kristjáni í nýja salnum. Spáin gildir fyrir föstudagir.n Í2' júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Reyndu að koma málunum í betra horf heima fyrir og fylgja eftir samkomulagi, sem gæti orð ið til aukinnar hagræðingar fyr- ir þig á sviði fjármálánha. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Láttu fjármálin ekki setja þig út af laginu fyrri hluta dags-i- ins. Samræður við skyldmenni eða nágranna gætu orðið að liði. Reyndu að þæta heimilislífið í kvöld. Tvíburarnir, 22. maí-til 21. júní: Reyndu að komast í gott skap þó að þú hafir sterka til- hneigingu til að líta fremur dökkum augum á framtíðina. Sinntu fjármálunum eftir há- degi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Vertu á varðbergi gegn rang- hermi í fréttaflutningi í blöðum eða munnlegum fréttum. Ein- hver gæti reynt að leika á þig. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Horfur á því, að þú munir hafa nokkrar áhyggjur út af fjár- málunum og afkomu þinni yfir- leitt. Kvöldstundirnar verða mun ánægjulegri fyrir þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér kann að finnast til nokkuð mikils af þér ætlazt, eins og stendur, og þú þarft að leysa vandamál varðandi maka þinn eða náinn félaga. Reyndu að sýna þolinmæði. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Reyndu að koma auga á það, sem miður hefur farið í þeim áætlunum, sem þð hefur gert. Forðastu að taka þátt í stjórn málalegum eða trúarlegum um- ræðútn:- ":!V 3*vl« ,nov ' " ut, uncnoáiin-i. • Drekinn, 24. okt til 22. hóv.: Vertu á verði gegn því, sem kynni að hafa yfirsézt í sam- bandi við ýmiss konar fréttir. Þú ættir að skipuleggja verk- efnin sem fyrst. Bogmaðurlnn, 23. nóv. til 21. des.: Þú munt fá tækifæri til að starfa eftir uppbyggjandi áæti- unum, sem geta orðið öllum til velfarnaðar. Horfur á ánægju- legu kvöldi. Ste ngeitin, 22. des. til 20. jan.: Þörf er varfærni í öllum undirritunum skjala og reikn- inga. Möguleikarnir á villum eða blekkingu eru miklir. Sam- eiginlegt átak borgar sig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Vertu varkár við undirrit- un allra pappíra, sem þú þarft að undirrita eða samþykkja. Varaður þig á óheiðarleik, vill- um eða rangindum. * Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Vertu ekki hörkulegur eða ósveigjanlegur gagnvart fjöl- skyldumeðlimunum eða beim, sem saman hafa við þig að sælda. Það er mikilvægt að nafa byrjunina rétta. Mhenti trúnaðnr- bréf sitt Árni Tryggvason afhenti ninn 8. júní Svíakonungi trúnaðarbréf sitt sem ambassador íslands í Svíþjóð. nbaii iblSv fájR lÍíúnðS aðili að UNESCO Hinn 8. maí 1964 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um heimild til aðildar íslands að Menningarmálastofnun Samein- uðu þjóðanna (UNESCO). Henrik Sv. Björnsson seadi- herra íslands í London undir- ritaði stofnskrá menningarmála- stofnimar Sþ fyrir íslands hönd hinn 3. júní 1964 og afhenti sendiherrann um leið brezka ut- anríkisráðuneytinu aðildarskja] Is lands að stofnskránni. Er því ísland nú fullgildur að- ili að UNESCO frá og með 8. júní 1964 Minni n gar sp j öl d Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík: Vesturbæjar apótek Melhaga 22, Reykjavíkur apótek Austurstræti, Holts apótek Lang holtsvegi, Garðs apótek Hólm- garði 32, Bókabús Stefáns Stefáns sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun ísafoldar Austurstræti, Bókabúð in Laugarnesvegi 52 Verzlunin Roði laugavegi 74 Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur, Lækjargötu 12, Emelíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17 Guð- finnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Bénedikts- dóttur, Laugarásveg 49, Guðrúnu Jóhannesdóttur. Ásvallagötu 24, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Spegillinn, Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki og hjá frú Sigríði Bachmann yfirhjúkrunarkonu Landspítalans. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlfð 7 Ennfremur 1 bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nilsen, Templara- sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn- arnesi/ Búðin mín, Víðimel 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur, Tóm- asarhaga 12. Lengi má bæta nágranna sinn og nú hefur verið hafin mik'l herferð í USA, gegn „hinum andstyggilega hlátri kvenna“. Hlátur konu, segja þeir sem að herferðinni standa á að vera þýður. en hljómmilc- 111, en ekki skrækur og sker- andi eins og hann er í dag hjá flestum amerískum konum. Stofnaður hefur verið eins konar skóli, þar sem konur geta fengið að læra að hlæja fyrir upphæð sem svarar 13000 ísl. kr. Vísindin, sagði hinn lífs- reyndi herramaður, hafa fært okkur svo mikið af hjálpar- gögnum, að við erum búin að tapa þeim eiginleika að geta séð um okkur sjálf. Yvetta Aga Khan sem er betur þekktur undir nafninu Begum var hin ókrýnda drotín ing siðustu Cannes hátíðar. Og þær voru margar stjörn- urnar og fyrirsæturnar sem spurðu hana hvernig í ósköp- unum hún hefði farið að því að næla sér f éinn ríkusta fursta heimsins. Hún sem væri þó af fremur lágum stíg- um. Og Begum svarað': — Ætli það sé ekki einkum því að þakka, að þar tíl ég varð 25» ára, fór ég aldrei út án móður minnar. Tveir táningar Iágu á ströndinni og voru að ræða um vandamál hjónabandsins. — Ég skil ekki, sagði annar, hvernig kona getur fengið af sér að giftast manni sem hún elskar ekki. — Jæja, sagði hinn, segjum til dæmis að ein hver milljónamæringur bæði þig að giftast þér, mynd- irðu þá neita? — Neeei ætli það, en þá væri ég nú líka ástfangin af honum. Eitrið er tekið að verka á Rip og hann fellur meðvitundarlaus á gólfið. Skotið sem hann ætlaði Pennanum lendir í loftinu og glæpamaðurinn glottir sigri hrós- andi. Ha, ha hugsar Penninn nú ertu dauðadæmdur herra Kirby. En þessari ætla ég að bjarga, hugsar hann og krýpur á kné hjá Fern. 1 hendinni heldur hann á sprautu með móteitri. Á alþjóða verzlunarþinginu í Genf, sagði Kirshna Bom Malla, sem er fulltrúi „Hima- laja-konungsríkisins“ Nepals að þjóð hans hefði i hyggju að leysa öll gjaldeyrisvanda- mál með hjálp hins hryllilega „Yetis“ (Snjómannsins). Þeir myndu ,auglýsa kappann upp‘ og fá „túrstana" til að flykkj- ast til að leita að honum. Þeg ar Kirshna var bent á, að vís- indin tryðu ekki á tilveru snjómannsins, sagði hann: — í Nepal trúum við því fast- lega að snjómaðurinn sé til, og margir eru til sem hafa sáð hann. Og jafnvel þó að ferða- mönnunum takist ekki að finna hann, þá geta þeir allt af huggað sig við nashyrning- ana okkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.