Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 9
V í SIR . Miðvikudagur 24. júní 1964. 9 Samtal við Björn Jóhannesson, sem endurreist hefur kirkjuna í Krýsuvík Fyrir nokkrum dögum birtum við fregn um það, að maður nokkur hér í borg að nafni Bjöm Jóhannesson hefði ráðizt í það að endur- smíða og endurreisa Idrkjan í Krýsuvík. Menn spurðu hvað vekti fyr- ir honum með þessu. Verk hans var lofsamlegt, það geta þeir bezt borið um, sem komið iiafa suður í Krýsuvík á síðustu ára- tugum og séð, hvernig hið gamla kirkjuhús þar var útle k- ið, í stuttu máli í hinni vsrstu niðurníðslu. En hins vegar fynr finnst þar enginn söfnuður, til skamms tíma var þar altt í eyði, nú vinna þar örfáir Hafn firðingar við gróðurhúsarækt. Verður of lítil. Við skulum Iofa honum sjáif- um að svara þessu, eins og hann — Já, ég veiktist, og varð að draga mig út úi- flestu, en þá fékk ég áhuga á Krýsuvikur- kirkju. Ég hafði engar sérstak- ar taugar til staðarins, en þeg- ar eg kom f Krýsuvík og sá niðurlægingu þessa húss, sem áður hafði verið guðshús, sveið mér það og mig greip löngun til að bæta úr því. Ég skrifaði vinum mfnum í bæjarstjóm Hafnarfjarðar og beiddist lryf- is til að mega gera kirkjuna upp, og það leyfi var auðfengið. Gamalt höfuðból. Við sitjum inni f bókaher- bergi Björns á Snorrabrautinni. Hér eru raðir bóka með sögn- um og þjóðlegum fróðleik með veggjum, sýnilegt að húsráðandi hér hefur hugleitt liðna tfma, starf og ættir forfeðranna aítitr í gráa forneskju. Og hér nefur hann kynnt sér sögu Krýsuvík- ur af ýmsum ritum. Talið berst fíjótlega að fyrri tfmabilum blómlegrar byggðar, þegar þar var höfuðbólið Krýsuvík og fjöldi minni bæja og kota, suin föllum í byrjun búskapar í Krýsuvík, en náði sér þó aft- ur á strik. Hann andaðigt rétt fyrir aldamótin. Þá voru mjög erfiðir tímar fyrir landbúnað- inn, fjársalan til Bretlands hætt og almennur vinnufólksflótti að sjávarsíðunni. Eftir það bar Krýsuvfk aldrei sitt barr og nið- urlæging staðarins hófst nokkru síðar, kringum 1930 lagð'st hann að mestu f eyði, einangr- unin hafin, enginn þjóðvegur fyrr en seinna, — þegar Krýsu- víkurvegur var lagður var það orðið of seint, allt komið f eyði. Sfðast bjó einsetumaður í Krýsuvík, Magnús Ólafsson. Og hfbýli hans voru einmitt gamla kirkjan. Þá var búið að rífa úr henni allt. kirkjubekki, predik- unarstól, altari, sumir kirkju- munir teknir til geymslu, annað glatað. Reist upphaflega fyrir 107 árum. Og svo snýst talið að sjálfri kirkjunni. í Krýsuvfk hefur ver ið kirkja frá því um 1200. En sfðar fríkirkjuprestur, og Eggert Sigfússon 1884-1908. Hann var einkennilegur en merkur prest- ur. Hann féll niður dauður í túnfætinum í Vogsósum eftir að vera að koma frá messu í Krýsuvík. Við andlát hans voru Selvogs þing felld niður og lögð und;r ölfusþing, en Krýsuvík var Jögð undir Grindavíkurprest, en þeir tugi, þar til Björn tók til sinna ráða. — I fyrstu ætlaði ég aðeins að lagfæra kirkjuna að utan, segir hann, setja í hana glugga og hurðir, en svo sá ég, úr því að ég var byrjaður á þessu, þá yrði ég að gera hana alla upp. Ég lét byrja verkið 1958 og ég verð að segja, að mér finnst atlt hafa gengið mér í haginn við __^___r' Mér sveið að sjá niðurlægingu guðshúss m Björn Jóhannesson. orðaði það við fréttamann Vfs.is er heimsótti hann að heimili hans, Snorrabraut 83. — Ég vildi endurreisa Krýsu- vfkurkirkju fyrir framtíðina. sagði hann. Það má vera, sð mönnum finnist einkennilegt að byrja á kirkjunni áður en söfn- uðurinn er til. En Krýsuvfk er framtfðarstaður, einn mesti framtfðarstaður á landinu. Að hinu væri fremur að finna, að áður en áratugur er liðinn verður þessi kirkja orðin of lftil fyrir söfnuðinn. Helzt hef?i þurft að stækka hana um leið og hún var endurreist. Framtið- armöguleikarnir í Krýsuvfk eru geysilegir, bæði í jarðrækt og jarðhita. — En hverjar voru hvatirnar til að takast þetta verk á hend ur upp á eigin spýtur? — Ætt- erni? — Uppruni? — Nei, ég er ekki ættaður úr Krýsuvík, heldur húnvetnsk- ur, en fluttist komungur til Hafnarfjarðar með foreldrum mínam.. Faðir minn var Jóhann- es Sveinsson, sem lengi var öku- maðar, var með hestvagn f flutn ingum í Hafnarfirði og til Reykjavíkur. Ég var lika f slfk- um flutningum fyrst f stað, sfð- an fór ég út í ýmislegt annað, meðal annars útgerð, starfaði lengi með Ásgeiri Stefánssyni. Einnig var ég kosinn f bæjar- stjóm Hafnarfjarðar og þannig kynntist ég Krýsuvík, þegar Hafnarfjarðarbær keypti jörð- ina af Einari Benediktssyni. Hann var með jörðina á vegum einhvers ensks fyrirtækis, sem vann þar brennistein. Sjálfur hélt hann eftir Herdfsarvfk fyr- ir sig eins og allir þekkja. — En nú eruð þér fluttur til Reykjavíkur ir bændurnir bláfátækir, aðrir gátu með gætni og hyggindum orðið bjargálna. Hér er lifað á fjárrækt, Krýsuvík var -neðal stærstu og beztu sauðjarða á landinu, fjárgæzla þó erfið. 1 Krýsuvíkurbjargi var jafnan auð ug eggjataka og margir æfðir sigmenn í byggðarlaginu. Og svo var sjórinn stundaður frá Herdísarvík, sem tilheyrði Krýsuvík. Siðasti stórbóndinn í Krýsu- vfk var Árni Gfslason áður sýslu maður á Kirkjubæjarklaustri, bróðir séra Skúla þjóðsagna- safnarans fræga á Breiðaoól- stað. Árni flutti til Krýsuvíkur úr Skaftafellssýslu og flutti þá með sér á annað þúsund fjár. Hann varð fyrir miklum skakka- þessi kirkjubygging er frá 1857 Þá voru um 70 manns í sókn- inni. Hún var þá útkirkja frá Selvogi. Hún var reist úr reKa- viði, en jafnan hefur verið noKk ur reki á Krýsuvfkurfjörum. Það var vandað til hennar. — við komumst að því segir Björn, að viðir hennar voru enn sterk ir og ófúnir, gólfið var verst farið, grautfúið. Þá er það hvaða prestar þjón- uðu þessari kirkju, en hún var ýmist útkirkja frá Selvogi eða Grindavík. Fyrst er að reJja Láms Scheving f Selvogi 1800- 70. Þá koma Grindavfkurprestar Kristján Eldjárn Þórarinsson 1871-1878 og Oddur Gíslason 1878-1880. Þá koma aftur Sel- vogsprestar ólafur ólafsson voru á næsta tímabili Brynjólf- ur Gunnarsson 1908-1910 o£ Brynjólfur Magnússon 1910 og þar til kirkjan var lögð niður í Krýsuvík 1929, enda allt að komast í auðn. I niðumíðslu. Sfðast bjó einsetumaðurinn Magnús Ólafsson sem fyrr seg- ir í gömlu kirkjunni. Þegar hann veiktist og var fluttur ourt kringum stríðsbyrjun lá Krýsu- vík eftir mannlaus. Þá varð n;ö- urlæging kirkjunnar mest. V&r þá ömurlegt að skoða hara, gluggar brotnuðu úr henni, dyrnar opnuðust og stórgripir leituðu sér skjóls inni í iienni. Þannig stóð f nærri tvo ára- Kirkjan f Krýsuvík. það. Hvarvetna hef ég mætt 6- huga og góðvild til þessa starfs og rekizt á margar skemmtileg- ar tilviljanir. Bezt af öllu var að ég íékk í lið með mér afbragðs smið, Sigurbent Gíslason í Hafnar- firði. Svo skemmtilega vildi til að hann er einmitt dóttursonur smiðsins sem reisti kirkjuna 1857. Afi hans smiðurinn var Beinteinn Stefánsson, sem bjó undir Arnarfelli f Krýsuvík. Dóttir hans var Sigríður nóðir Sigurbents. Gamlir kirlqugripir. Svo voru til nokkrir garnlir kirkjugripir Krýsuvfkurkirkju, sem teknir höfðu verið til varð- veizlu 1929 og settir á Þjóð- minjasafnið þegar kirkjan var lögð niður. Þá er að nefna kirkjuklukkuna. Hún hafði verið flutt til Grindavíkur og var f kirkjunni þar. Ég var að visu hálf kvíðinn að fara að ncfua það við sóknarprestinn, en sá kvíði var ástæðulaus. Hann skildi það fullkomlega að Krýsu víkurkirkja ætti að fá sfna gömlu klukku, því að rétt skal vera rétt. Svo fór ég til Grinda víkur og klukkan var tekin nið ur. Nú klingir hún yfir eyði- byggðinni í Krýsuvfk. Aðra klukku fékk ég að gjöf hjá Fri- kirkjusöfnuðinum f Hafnarfirði. Það var minni klukka, sem hafði verið skipsklukka og á henni stóð grafið heitið Enga- nes. Hún lá ónotuð hjá Fri- kirkjusöfnuðinum og þeir vissu ekki hvaðan hún var komin. Enganes-klukkan. En ég komst líka að þvf fyrir tilviljun. Ég var að endnr- lesa æviminni/.gar Thor Jensen, sem Valtýr skrifaði og þar blas ir þá við mér öll saga litlu klukk unnar, botnvörpuskipsins Zngja ness, sem kom frá Englandi til Framh. á bls. 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.