Vísir - 29.06.1964, Qupperneq 3
V1SIR . Mánudagur 29. júní 1964.
Þjófnaðarfarald-
ur um helgina
Nokkur brögð voru að ýmiss
konar þjófnaði hér i Reykjavík
um sfðustu helgi.
Einn tilfinnanlegasti þjófnaður-
inn var á persónuskilríkjum flug-
freyju nokkurrar, auk peninga og
annarra verðmæta sem stolið var
í gær Ur húsinu Flókagata 15.
Hefur þjófurinn stolið tveim
töskum úr skáp í innri forstofu
hússins sennilega á tímabilinu kl.
5 — 7 e.h. í gær. Önnur taskan var
venjuleg flugfreyjutaska og f henni
öll nauðsynieg persónuskilrfki við-
komandi flugreyju, svo og pening-
ar o. fl. Rannsóknarlögreglan biður
þá, sem hafa orðið grunsamlegra
mannaferða varir að láta hana vita
hið skjótasta.
I gærmorgun kærði maður yfir
stuidi og taldi gest sinn valdan að
honum. Hafði maður þessi boðið
öðrum heim til sín f fyrrinótt,
settust þeir að drykkju og að
nokkrum tíma liðnum sofnaði hús-
ráðandi út frá gesti sínum. Hann
vaknaði aftur kl. 10 árdegis f gær.
Var gesturinn þá horfinn og
auk þess peningaveski húsráðanda
með um 1500 kr. í peningum.
Húsráðandi hóf leit að gesti sin
um og fann hann á ferli á götum
borgarinnar nokkru síðar, en
hann vildi ekki viðurkenna að hafa
tekið veskið. Kærði húsráðandinn
hann þá til lögreglunnar og tók
hún hann í vörzlu sína.
Aðfaranótt laugardagsins sást
til manna, sem stálu þrem hjól-
börðum af bíl, tveim þeirra undan
bíium, en einn úr farangurs-
geymslu og óku að því búnu á
brott. Stuldurinn var kærður til
lögreglunnar.
Síðdegis á laugardag handtók
lögreglan mann, sem stolið hafði
1000 kr. f peningum og áfengis-
flösku af félaga sínum.
Eftir hádegið f gær hringdi kona
til lögreglunnar og sagði að rétt
áður hefði sonur sinn komið ak-
andi f bíl þangað heim, ásamt
öðrum manni og stolið frá sér 500
kr. f peningum. Lögreglan hóf leit
að bflnum og fann hann eftir stutta
stund, en þá voru báðir mennirnir
á bak og burt.
1 morgun urðu lögreglumenn
varir við drukkinn mann, sem
klifrað hafði yfir girðingu hjá Kol
og salt við höfnina. Nokkru seinna
kom í ljós að hann hafði gert til-
raun til að brjótast inn f vigtarskúr
þar í portinu.
J
@ ©
larðvinnslan sf
Slmar 32480 & 20382
14 piltar luku bóklegum próf-
um í atvinnuflugmannsgrófi
S.l. Iaugardag luku 14 flug-
nemar bóklegum prófum fyrir
atvinnufiugmannspróf, hjá fiug-
skóla Flugsýnar. Um eitt hundr-
að manns hafa lokið þessu prófi
í flugskóla Flugsýnar, en þetta
er stærsti hópurinn, sem Flug-
sýn útskrifar í einu. Hæstu eink
unn hlaut Sverrir Þóróifsson, 07
c T/Sl i iiLiiLi i/n oot
STOL .LINN KR - 331
LÉTT OG
ÞÆGILEGUR MH||
+ FJAÐRANDI BAK OG SÆTI. *
HENTUGUR I HOL OG EINSTAKLINGS-
HERBERGI.
vp
STOFUBORÐ Símabekkir Vegghúsgögn Skrifborðsstólar
Skrifborð. iin iiipinipw11^ \ ‘
Sófasettin KR-332
KLEÓPÖTRU SVEFNHERBERGIS-
SETT <- -fiW:.;-': ÍV..:5
* l/D afm m
Kjör fyrir alla * ivK nusgogn VESTURGÖTU 27 - SlMI 16680.
stig af 100 mögulegum, í meðal-
einkunn, en það mun vera ein
hæsta einkunn, sem tekin hefur
verið hér heima í atvinnuflug- ;
mannsprófi.
Skólinn byrjar fyrri part ve',-
ar, og hefur kennsla farið fram
^ kv. og um helgar Kennarar
voru: í veðurfræði Jónas Jakobs
son, veðurfræðingur, siglingar- ;
fræði Jón Óskarssop, flugum- I
.OlblOVÍ8§BÍ)|
Flugreglur kenndi Valdipiar, .j
Ólafsson flugumferðarstjóri og |
flugeðlisfræði og vélfræði Sig-
urður Ingólfsson og Lárus Gunn
arsson flugvirkjar.
Þar sem sífellt eru gerðar
meiri kröfur til atvinnuflug-
manna, svo og með tilliti t;l
hinna miklu breytinga, sem orð-
ið hafa í fluginu almennt, hefur
Flugsýn ákveðið að auka til
muna bæði bóklega og verklega
kennslu. Félagið er nú að taka
upp nýja kennsluaðferð fyrir
byrjendur, hið svokallaða
SANDERSON-kerfi, filmur
og tal nýkeypt frá Bandarikj-
um. Þessi kennsluaðferð hefur
mjög rutt sér til rúms síðustu
árin erlendis, og er nú notuð í
22 löndum utan Bandaríkjanna.
Flugsýn á nú von á nýrri
kennsluvél af Piper Cherokee
140 gerð.
„Ég hef sennilega ekki verið
nema 12 ára, þegar áhugi á llug
inu greip mig, en þrátt fyrir það
byrjaði ég ekki .að læra fyrr ; n
í júní í fyrrasumar", sagði Sverr
ir Þórólfsson, 22 ára piltur, sem
hlaut hæstu meðaleinkunn á
námskeiðinu, eða 97 stig af
100 mögulegum. Sverrir er verzl
unarskólagenginn og hefur unn-
ið á skrifstofu í ísbirninum með
flugnáminu, en nú síðustu mán
uðina hefur hann eingöngu snú-
Sverrir Þórólfsson varð hæstur
á námskeiðinu.
ið sér að flugnáminu. Sverrir
sagðist hafa haft mjög góða leið
beinendur, og það væri einkum
þeim að þakka, að hann hefði
hlotið svona góða einkunn.
Atvinnuflugmannsprófið eða
hið svokallaða B próf er tvlþætt,
bæði verklegt og bóklegt. Pilt-
arnir hafa nú lokið bóklegum
prófum, en til þess að öðlast
full réttindi verða þeir að hafa
flogið 200 tíma, en aðeins tveir
eða þrír úr hópnum hafa náð
svo mörgum flugtímum. Gizk-
uðu þeir á, að þegar flugtímani
ir væru orðnir 200 væri kostnað
urinn við flugnámið kominn upp
I 150 þús. og þá væri margt ótal
ið eins og t. d. vinnutapið.
Glersalan
Gler og ísetningar
Álfabrekku við Suðurlandsbraut. Sími 41630
Opnanlegir gluggar glerjaðir og gler sett
saman með secostrip.