Vísir - 29.06.1964, Síða 5
VÍSIR . Mánudagur 29. júní 1964,
5
:íugfélagið býður yður
tíðustu og fljótustu ferðirnar
til Kaupmannahafnar.
Frá Kaupmannahöfn grginast
flugleiðir um a!Ia Skandinaviu.
MuniS einnig beinu ferðirnar
tii No'regs annan hvern dag.
StundvísijhraSi og góS þjón-
usta eru kjörorS okkar,-
ERÐIR
VIKULEGA
TiL
SKANDINAVfU
BILL VALT VIÐ
GUÚFRASTEIN
Síðdegis á laugardaginn var lög-
reglunni tilk. að bifreíð hefði
oltið móts við Gljúfrastein í Mos-
fellssveit og að þar myndi slys
hafa orðið.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglunni hafði ökumaður bifreið-
arinnar sjálfur sloppið við meiðsli
að því er virtist, en farþegi í bif-
reiðinni, Hulda Michaelsdóttir,
Skaftahlíð 4, meiddist á hægri
handlegg og var flutt í slysavarð-
stofuna. Um skemmdir á farartæk-
inu er blaðinu ekki kunnugt.
Aftur á móti er vitað að tals-
verðar skemmdir urðu á bifreið,
sem ekið var út af vegi á Þingvöll-
um í gærkveldi. Ekki er getið um
slys á fólki, en ökumaðurinn var
ÍÞRÓTTIR —
Framhald af bls. 2.
velgengni í leiknum gegn norsku
stúlkunum á morgun. Beztar f liðl
Dana voru Refshauge sem skoraði
5 markanna, markvörðurinn Vivi
Jörgensen. Ein bezta handknatt-
leikskona Dana, Lise Birkemose
Gunnarsson, gift Grími Gunnars-
syni, íþróttaritstjóra Aktuelt, stýrði
danska liðini utan valiar og sá um
skiptingar og var greinilegt að þar
var unnið vel. Maj Dalbjörn var
bezt hjá Svíunum auk Helge-
stedt f markinu.
talinn vera ölvaður og sætti með-
ferð samkvæmt þvf. Vegaþjónustan
tók að sér að flytja bílinn til
Reykjavíkur.
Slys varð f Slippnum síðdegis í
gær. Sá sem slasaðist heitir Óskar
Anton Þórarinsson, og var óttazt,
að hann væri fótbrotinn.
Tveim bjargað
úr höfninni
Sfðastliðinn laugardagsmorgun
var stúlku bjargað úr Reykjavíkur-
höfn.
Stúlka þessi var undir áhrifum
áfengis. Hafði hún pantað sér
stöðvarbil og beðið hann að aka
með sig niður á Grandagarð, þvf
hún ætlaði sér að fara út í bát
sem lægi við garðinn.
En í stað þess að fara um borð
í bátinn, gekk hún beint fram af
garðinum og út í sjóinn. Nær-
staddir menn brugðu strax til
hjálpar og náðu stúlkunni upp.
Var hún flutt í slysavarðstofuna
og hresst þar við.
Um miðjan dag í gær féll maður
út af Grandagarði og f sjóinn.
Hann náðist strax og var fluttur
heim til sín.
t
Maðurinn minn
HELGI SÆMUNDSSON
Grettisgötu 17
lézt 27. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda.
Guðbjörg Guðjónsdóttir.
SNJÓSKAFLAR LOKUDU
SIGLUFJARÐARSKARÐI
Bifreiðir tepptust og fólk gekk til byggða
Á laugardaginn lokað-
ist Siglufjarðarskarð
vegna snjókomu. Kyngdi
þar niður snjó og upp úr
hádeginu höfðu mynd-
azt tveggja metra skafl-
ar, sem tepptu allar sam
göngur um skarðið. A.
m. k. tvær bifreiðar sátu
fastar í fönninni og urðu
farþegar þeirra að ganga
til byggða, þótt ekki
héfði verið um hrakn-
inga að ræða.
Á laugardagsmorgun og fyrr
um nóttina var óhemju úrkoma
f Siglufirði og nágrenni. Var
það úrhellisrigning. Upp úr há-
deginu tóku fjöll að grána og
var þá kominn snjór í stað rign
ingar, þótt ekki snjóaði í byggð.
Var veðurhamurinn þá slíkur,
að ekki þótti viðlit að reyna að
ryðja veginn f skarðinu. Á
sunnudagsmorgni hafði veðrið
hins vegar skánað og var þá
hafizt handa. Um kl. 7 um kvöld
ið var Siglufjarðarskarð opið
bifreiðum á ný.
Tvær bifreiðir höfðu festst í
skarðinu yfir helgina, og far-
þegar þeirra þurftu að ganga
til byggða eins og fyrr segir.
Segir ekki af neinum hrakning-
um, þótt um klukkutíma leið
hafi verið að fara.
Á hlaðinu við sumarbúðirnar.
Sumorbúðir —
Framh. af bls. 12.
1962 og nemur byggingar-
kostnaður nú 2 milljónum kr.,
en skuldir eru um 1 milljón.
Það sem einna merkilegast er
við þessa framkvæmd er hve
mikill fjöldi einstaklinga af
Norðurlandi, og víðar, hefir lagt
fram vinnu og fjármuni í
frjálsum framlögum, og auk
þess hefir Alþingi, bæjarfélög,
kaupfélög og önnur fyrirtæki
lagt fram fé og tæki til þessara
sumarbúða.
Landið, þar sem sumarbúð-
irnar standa, var gefið af land-
eigendum í Fagranesi og Fagra-
neskoti í Aðaldal, og eru það
Bóndi einn vestur á Snæfells-
nesi, Jónas Guðmundsson, mað
ur um sextugt fannst látinn s.l.
laugardag við dráttarvél sína,
þar sem hann hafði verið að
vinna með henni I flagi. Ekki
er fyllilega ljóst ennþá, hvernig
slys þetta hefur borið að hönd-
um.
Jónas hafði farið að vinna
fimm hektarar lands á einum
fegursta bletti í Þingeyjarsýslu.
Sumarbúðalandið Iiggur í sunn-
anverðri hæð við Vestmanns-
vatn, og er töluvert kjarr aust- \
an við vatnið. Prófasturinn gat
þess í ræðu sinni að fyrirhugað
væri að byggja þarna til við-
bótar í framtíðinni 2 svefnskála
og kapellu eða kirkju.
Nýja húsið, sem vígt var í
gær, er á tveimur hæðum, 14.5
metrar á Iengd og 13.5 metrar
á breidd, og þar rúmast 30
börn eins og er. Svefnherbergin
verða á neðri hæðinni, stór sal-
ur og eldhús uppi og fleiri her-
bergi.
Starfsemin hófst þarna I dag.
30 drengir komu að Vestmanns-
vatni í morgun og dveljast þar
með dráttarvélinni og var ekki
hugað að honum um tíma. Svo
þegar farið var út í flagið þar
sem hann sást ekki við vinn-
una, fannst hann liggjandi í
skurði og dráttarvélin hjá hon-
um. Var hann enn með lífs-
marki en andaðist skömmu síð-
ar.
í hálfan mánuð og sumir I mán-
uð.
I sumarbúðanefndinni eru
séra Sigurður Guðmundsson,
formaður, Gylfi Jónsson, Akur-
eyri, séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, séra Birgir Snæ-
björnsson og Völundur Heiðreks
son, Akureyri.
Eftir vígsluna var hátt á ann-
að hundrað manns boðið til
kaffidrykkju í barnaskólanum í
Aðaldal. Þar voru margar ræð-
ur fluttar og margar gjafir
gefnar til hinna nýju sumar-
búða. Þar á meðal færði biskup
gjöf frá kirkjuráði, 25 þúsund
krónur, og gjafir bárust frá
æskulýðsfélögum.
Varðarferð —
Framh. af bls. 12.
Líta mætti á styrjaldirnar, sem
eins konar borgarastyrjaldir
Evrópuþjóða, þótt þær breidd-
ust út um alla heimsbyggðina.
Væru afleiðingar þej.->ara inn-
byrðis átaka Evrópumanna lær-
dómsríkar fyrir sérhverja þjóð
og álfu. Minntist ráðherrann
síðan á hættuna sem smáþjóðir
búa við, meðan þær eiga í inn-
byrðis deilum sem sundra
þeim og eyða uppbyggingarafli
þeirra til einskis.
Leiðsögumaður var Árni Óla,
ritstjóri, og vakti mikla ánægju
með frásögnnm sínum. Formað-
ur Landsmálafélagsins Varðar
er Sveinn Guðmundsson, vél-
fræðingur.
Bóndi bíður btma
á dráttarvél