Vísir - 29.06.1964, Qupperneq 8

Vísir - 29.06.1964, Qupperneq 8
8 VÍSIR . Mánudagur 29. júní 1964. TÚNÞÖKUR Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef ósk- að er. Sími 15624. HANDRIÐAPLAST Tökum að okkur plasthandlista-ásetningu. Otvegum efni ef óskað er. - Höfum til 1,5 tommu og 2 tommu plast. MÁLMIÐJAN s/f Njörvasundi 18 Símar 16193 og 36026 Skrifstofustúlka Vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist Vísi merkt „Sem fyrst 719“. Verkstjóri óskast Við viljum ráða járniðnaðarmann til verk- stjórnar við framleiðslu EIRAL-ofna í nýju verksmiðjuhúsi við Jörva. "/fOFNASMIÐJAN EINHOLT/ IO - REVKJAVÍK - (SIANDI Herbergi óskast Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 19680 og 19981. VÉLHREINGERNING Vanlr menn. Þægileg. Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 21857 Veggfesfing Loftfesting RENNIBRAUTIN FYRIR AMERÍSKA = UPP^ETNINOU. . iælum up| Setjunt up| SIMI 1374 3 LfNDARGÖTU 2.5 BÓKAÍ.1ENN ATHUGIÐ Bókin Amardalsætt, 1.—2. bindi, með auka- myndum, nýkomin úr bókbandi. Aukamyndir fást Iíka sérstakar. Sími 15187 og 10647. Teppu- hreinsun húsgagnahreinsun Sími 37389 Teppa. og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNIN Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir . samú síma Næturvakt l Reykjavfk vikuna 27. júní til 4. júlí verður í Vesturbæjarapóteki. Útvarpið Mánudagur 29. júnf. Fastir liðir eins og venjul. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn. — Andrés Kristjánsson ritstj. talar. 20.20 Islenzk tónlist: Verk eftir Jónas Tómasson. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. 20.40 Kenningar Sorokins og menning Vesturlanda; síð- ara erindi: Framlag þriggja fræðigreina til umsköpunar og endurreisnar. Séra Guð- mundur Sveinsson skólastj. flytur. 21.10 „Gasparone", óperettulög eftir Millöcker. l'ullkomnustu vélar ásamt |f mrrkara. n§ ■ í%rf „-{áj Nýja teppa- og | liúsgagna- ' :'S lireinsunin. Simi 37434. Véiahreingerning Vanir og vandvirkir Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 iÍÓPAVOGS- 3ÚAR! Vlálið sjálf, við lögum fyrir ykk jr litina. Full- <omin þjónusta. LITAVAL Aifhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585. H UGAVIfincooiR^ Laugavegi 30. Sími 10260. Gerum við og járnklæðum þök. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler o.fi. — Útvegum allt efni. TWntun P prcntsmiöja & gúmmlstimplagerð Elnholtl 2 - Slmi 20760 Gleymast gömlu árin, gróa fornu sárin, næðir svalt um sinnisrann. Ailt er ösku dulið, eða klaka hulið, þar sem áður eldur brann. Margrét Jónsdóttir. Kveikja aldrei upp eld ... íslcndingar kveikja aldrei upp eld i setustofunni, jafnvel ekkl í hln- um mestn vetrarhörkum. Rúmin eru meðfram veggjum og eru opnar giindur í hér um bil þriggja feta hæð frá gólfi. í þeim er þang„ fiður eða dúnn, allt eftir efnahag heimilisins. Yfir þetta eru breiddar tin cða tvær rekkjuvoðir úr vaðmáli og brekán í ýmsum litum. Enda þótt rúmin séu ákafiega þröng, sætta íslendingar sig við að sofa tveir og tveii i hverju með því að liggja andfætis. Sumstaðar er þiljað innan á veggina með borðum, en víðasthvar eru þeir berir og safnast á þá mikið ryk, svo að naumast er unnt að halda þeim hreinum. Timburgólf eru sjaldgæf, heldui eru gólfin úr rakri mold og að sjálftögðu mjög óheilnæm. Ferðabók Henderson. berum stofnunum öðrum en skrif- stofum... til dæmis skólum, en hvergi er einmitt nauðsynlegra upp á samkomulagið, gagnkvæm- an skilning og allt það, að taka mánudaginn einfaldlega af dag- skrá ... Að sjálfsögðu má gera ráð fyrir, að mánudagurinn færist yfir á þriðjudaginn þegar fram í sækir, en þá er bara að loka líka á þriðjudögum ... og smám sam- an yrði þróunin sú, að ýmsum skrifstofum yrði lokað fyrir fullt og allt og án þess nokkur tæki eftir þvi; það mundi áreiðanlega margborga sig, þó að allt starfs- fólk yrði á fullu kaupi, þar sem það er margsannað mál, eins um stofnanir og einstaklinga, að þe:r, sem ekkert hafa að gera, gera eitthvað til óþurftar heldur en ekki neitt, bara til að sýnast ó- missandi. Sam sagt... Ioka,... loka ... EINA SNEIÐ Þá er það upp tekið að loka skrifstofum bæjarins, flestöllum, á laugardögum sumarlangt... Þetta er stórviturleg ráðstöfun, og þannig þyrfti það að vera með allar skrifstofur, að minnsta kosti þær opinberu og hálfopinberu; loka þeim öllum alla laugardaga yfir sumartímann fyrst, og svo, þegar fólk er farið að venjast því, líka á vetrum. Næsta sporið á framfarabrautinni yrði svo að loka þeim alla mánudaga, sem er í rauninni enn nauðsynlegra og hefði kannski átt að koma á und- an — því að i rauninni nýtur enginn helgarinnar til fullnustu og hafa það á tilfinningunni að verða að byrja stritið aftur á mánudag, svo að þetta er há- sálfræðilegt, að maður tali nú ekki um þynnkuna, sem leggst bæði á sál og líkama. Mánudags- lokunin yrði áreiðanlega til þess að draga úr spennunni á milli þess opinbera og alls almennings svo að um munaði; okkar á milli sagt forðast menn eins og heit- an eldinn að koma i skrifstofur, einhverra erinda eða fyrir greiðslrA á mánudögum af ótta við móttökurnar hjá þeim mánu- dagsveiku, auk þess sem margar skrifstofur eru óstarfhæfar i reynd þann dag, þar eð þeir, s,em ekki eru nægilega hátt settir til þess að þeir megi láta geðvonzku sína bitna á samstarfsfólkinu, þora alls ekki að mæta ... Um leið og hið opinbera tæki þannig forystuna í lokunarmálunum, mundu aðrar skrifstofur koma á eftir.. . siðan kæmi röðin að ýmsum opinberum og hálfopin- MÉR ER SAMA hvað hver segir... ég er búinn að sjá af hverju skekkjan kom — voru svo niðurlútir, að þeir töldu fæturna og gleymdu svo að deila með tveimur ... það hefði orðið rétt þokkaleg bókhalds- skekkja, ef þeir hefðu skriðið á fjórum fótum ... STRÆTIS- VAGNHNOÐ Varlega skyldi kona veita mönnum ást. Það er eins um hana og laxinn, sem léttist við að nást. ..3

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.