Vísir - 29.06.1964, Side 10
w
V I SI R . Laugardagur 27. júnf 1964.
GAMLÁ BÍÓ 11475
L'óg vestursins
(Six Gun Law)
Spennandi Walt Disney-litkvik-
niynd.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075^38150
Njósnarinn
Ný amerísk stórmynd 1 litum
með íslenzkum texta. 1 aðal-
hlutverkum
William Holden
Lillj Palmer
Sýnd kl. 5.30 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð
TÓNABfÓ iM
HflFNARFJARÐARBIÓ
Með brugðnum sverðum
Sýnd kl. 6.45 og 9.
HÍSKÓLABÍÓ 22140
Bankaránið í Boston
(Blue print for robbery).
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd.
Aðalhlutverk:
J. Pat O. Malley
Robert Wilkie •*
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 óg' 9.
BÆJARBfÓ '50184
Jules og Jim
Frönsk mynd I sérflokki.
Sýnd kl. 7 og 9 I
Bönnuð börnum.
/ djúpi dauðans
Sannsöguleg amerísk myd, er
lýsir ógnum sjóhersins milli
Bandaríkjanna og Japans 1
heimsstyrjöldinni síðari. Þetta
er ein bezt gerða og mest spenn
andi stríðsmynd, sem hér hefur
verið sýnd.
Burt Lancaster og
Clark Cable.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Sjómenn i klipu
Sprenghlægileg, ný, dönsk gam
anmynd I litum. Dirch Passer,
Ghita Nörby og Ebbe Langberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn
STJÖRNUBÍÓ 18936
Forðið mér frá að myrða
Hörkuspennandi og harðgerð
ný ensk-amerísk mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Dalur drekanna
Sýnd kl. 5.
HAFNARBfÓ 16444_
Tammy og læknirinn
Fjörug ný gamanmýnd 1 lit-
um með' Sandra Ðee og Peter
Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ lf38*4
Hersh'ófðinginn
Ein frægasta gamanmynd ailra
tíma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ
i
KVÖLDFAGNAÐUR
í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna,
efnir Íslenzk-ameríska félagið til kvöldfagn-
aðar í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 3.
júlí kl. 20,30
D A G S K R Á :
1. Ávarp: Hr. Peter Strong, forseti
American Scandinavian Foundation.
2. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson,
óperusöngvari.
3. DANS.
Borð- og matarpantanir í síma 20221, Hótel
Sögu ld. 4—6 fimmtudaginn 2. júlí og eftir kl.
4 föstudaginn 3. júlí. — Aðgögumiðar verða
seldir í Verzl. .Daníels, Laugavegi 66, sími
11616.
Stjómin.
NÝJA BfÓ 11S544
Bardaginn á Blóðfjöru
(Battle at Bloody Beach)
Æsispennandi stríðsmynd frá
Kyrrahafsströndinni.
Audie Murphy
Dolores Michaels,
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
db
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SARDASFURSTINNAN
Sýning í kvöld kl. 20
Síning þriðjudag kl. 20
Síðustu sýningar
Gestaleikur:
KIEV-balleftinn
Frumsýning miðvikudag kl. 20
UPPSELT
Önnur sýning fimmtudag kl. 20
UPPSELT
Þriðja sýning föstudag kl. 20
UPPSELT
Fjórða sýning laugardag kl. 20
UPPSELT
ðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
/WWWWVWWWWSA
ÞVOTTAHÚS
Vesturfoæjar
Ægisgötu 10 • Sími 15122
VAAAAA^WNAAAAAAAAA^
SILDARSTULKUR
óskast til Siglufjarðar. Fríar ferðir. Kaup-
trygging. Gott húsnæði. Uppl. hjá Ólafi
Óskarssyni í síma 12298 og í síma 24754.
Blómasýningin
í Listamannaskálanum 27. júní til 5. júlí.
Opin daglega kl. 2—10. — Finnið vini yðar
meðal blómanna.
Hef flutt
Ursmíðavinnustofu
mína í Þingholtsstræti 1. Sími 23395. Sel úr
og klukkur, ennfremur skartgripi úr gulli og
silfri.
BÚI JÓHANNSSON, úrsmiður
RÝMINGARSALAN
í ÁSBORG
Öll vefnaðarvara og plastefni á að seljast
upp með stórlækkuðu verði.
VERZLUNIN ÁSBORG Baldursgötu 39
GASTÆKI
Hið mesta þarfaþing — Allt árið um kring
*
i
ferðalagið
sumarbústaðinn
bátinn
og til vara heima ef rafmagnslaust verður
Áhaldakassi til smáviðgerða, þar sem
rafmagni verður ekki við komið.
GEYMAR - BRENNARAR - OFNAR - LUGTIR - LAMPAR
VERKFÆRI - SLÖNGUR - KRANAR - TÖSKUR.
Hafnarstræti 23.
Sími 21599.