Vísir - 14.07.1964, Page 11

Vísir - 14.07.1964, Page 11
R . Þriðjudagur 14. júlí 1964 æaHWHa— son talar. 22.10 Kvöldsagan „Rauða akur- liljan,“ eftir d’Orczy bar- ónessu VIII. 22.30 Létt músík á síðkvöldi. Lög úr söngleiknum „Gypsy“, eftir Jule Styne. 23.20 Dagskrárlok. nvarpi móð Sveinsson. Styrjöld gegn sjúkdómum, þýtt. Bréfið, smá- saga eftir Magnús Gunnlaugsson. Kaupstaðarferð í janúar 1918, nefnist frásögn eftir Glúm Hólm geirsson Þá skrifar Hulda Stef- ánsdóttir fyrir húsmæður og ekki má heldur gleyma hinum vinsæla þætti æskunnar, rituð- um af Stefáni Jónssyni náms- stjóra. Forsíðumyndin er af Bene dikt Grímssyni, hreppstjóra. Þriðjudagur 14. júlí I8.<M) Science in Action 18.30 Battleline 19.00 Afrts news 19.15 TheTelenews Weekly 19.30 Lucky Lager Sports Time 20.00 It’s a Wonderful World 20.30 Lawrence Welk 21.30 Combat 22.30 Sea Hunt 23.00 Final Edition news 23.15 Bell Telephone Hour Blöð og tímarit Heima er bezt, júlíhefti er komið út. í ritinu eru að vanda fjölmargar greinar um fjölbreytt efni m.a. grein um Benedikt Grímsson hreppstjóra, Kirkjubóli, eftir Guðbrand Benediktsson. Grein er eftir dr. Richard Beck, ei nefnist Landnám íslendinga í N.- 'Dakota 1885. Árni í Stokkhólma og nokkrir niðjar hans, eftir Þor Ymislegt Ifrá Ásprestakalli, Viðtalstími minn er alla virka daga milli kl. 6-7 e.h. að Kambsvegi 36. Simi 34819. Séra Grímur Grímsson. Ferðir eg ferðalög Óháði söfnuðurinn. Ákveðið hef ur verið að fafra skemmtiferð 19. júlí. Farið verður suður á Reykja nes. Nánar síðar í dagbók. Tilkynningar Ráðleggingarstöðin um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, að Lindargötu 9, er nú opin aftur að afloknum sumarleyfum Viðtalstími Péturs Jakobssonar yfirlæknis um fjölskylduáætlanir er á mánudögum frá kl. 4 ti] 6 Einar Th. Mathiesen sý*iir blaðamönnum notkun Rust-OI- eum. Spgín giidn-. fyrir miðvikudag- inn 15. júlí. Hrúturinn, 21 marz til 20 apríl: Þú ættir ekki að sitja á þér með að tjá hlýjar tilfinn- ingar þínar, þegar slíkt gerir þá, sem nákomnir eru þér, ham ingjusama. Þeir, sem eru við- kvæmir, þarfnast oft uppöri.’- unar. Nautíð *2\ apríl til 21 maf: Viss atriði í atburðarásinni gætu leitt til hagnaðar fyrir þig. Þú ættir að færa þér í nyt hinar listrænu tilhneigingar þínar til að fegra umhverfi þitt. Tvíburarnir, 22 mal til 21 júní: Ef þú reynir að þroska hina skapandi, listrænu hæfi- leika þína, þá er ekkert bet.ra til í heiminum til-að ráða niður- lögum leiðindanna. Krabbinn, 22 júní ti) 23 |ú!r Þú ættir að halda áfram aðgerð- um í þá átt að fegra og prýða heimili þitt og umhverfi. ÞaS gæti verið hægt að fá ýmsan varning með hagstæðu verði í búðunum núna. Ljónið, 24. júli t;l 23. ágú-.t: Þú ættir að starfa eftir áætlun- um, sem þú hefur mestan grun um að leiði til velgengni. Þú færð betri tækifæri til að starfa á þann hátt í næsta mánuði. Meyjan. 24 ágúst til 23 æpt. Þú hefur næmt auga fyrir gildi hlutanna og ættir að beita þess- um hæfileika þínum af fremsta rné^ni í dág. Víðskiþtálífiðu§0eti aflað þér'nléiri't&Ithá; ,nnB" Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að búa yfir meiri trú á sjálfan þig, þegar þú hefur aflað þér fylgis sterks aðila. Eigðu ávallt eitthvert öruggt hæli. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.: Það er engin ástæða til að breyta þeim gangi málanna, sem þér finnst á allan hátt viðun- andi. Þú ættir að athuga gang fjármálanna núna. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21 des.: Það mundi bregða mikilli birtu yfir daginn að heilsa upp á vinsamleg andlit og skiptast á skoðunum. Nýir kunningjar kynnu að hjálpa þér að ná tak- marki þínu. Steingeitin. 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að ganga að verk- efnunum í réttri röð og sjá til þess, að allt verði í röð og reglu. Þú ættir að benda öðrum á mikil vægi reglusemi. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. ferbr.: Þú ættir að ganga aðeins lengra en orðið er i því að semja framtíðaráætlanir og ná þeim. Smáferðalag gæti komið sér vel í þessu sambandi. Fiskarnir, 20 febr til 20 marz Þú ert hamingjusamur þeg ar þú átt ánægjulegt heimili og finnur til öryggiskenndar í félagsskap góðra ástvina. Slíkt ætti að vera takmark allra fisk merkinga. flutt inn tií íslands Nýlega hefur verið hafinn innflutningur til íslands á hinu heimsþekkta ryðvarnarefni RUST-OLEUM. Firmað E. TH. MATHIESEN h.f. hefur umboð fyrir ryðvarnarefni þetta. RUST-OLEUM hefur verið framleitt í yfir 35 ár og náð gífurlegri útbreiðslu sem ör- uggt ryðvarnarefni og er nú not- að í yfir 80 löndum. Banda- ríkjastjórn notar það nú t.d. á allar vélar og tæki á Kennedv- höfða (áður Canaveral-höfða^, þar sem tilraunir með eldflug- ar fara fram, Norski sjóherinn notar RUST-OLEUM á öll sín skip og þannig mætti lengi telja. RUST-OLEUM er framleitt úr fiskiolíum og mun það vera eina ryðvarnarefnið á heims- markáðinum, sem framleitt er úr fiskiolíum. Það myndar ekki eingöngu húð utan um flöt þann, sem það er borið á he'd ur samlagast það einnig ryðhúð inni og myndar ryðvörn úr járnefninu, sem er í ryðinu en hleypir rakanum út. Reynslan hefir leitt í ljós, að RUST-OL- EUM er mjög endingargott. Það er mikið notað á skip, vélar, tanka og leiðslur er liggja að sjó og árangurinn af notkun þess við slíkar aðstæður hefir verið undraverður. Það var skozkur skipstjóri, Robert Fergusson, sem fann RUST-OLEUM upp. Hann hélt á sjó frá Skotlandi aðeins 12 ára garnall og var lengi á hval- veiðiskipum. Hann hóf snemma tilraunir með fiskiolíur sem ryð- varnarefni og þessar tilraunir hans leiddu til þess, að árið 1922 var hafin framleiðsla á RUST-OLEUM. Fergusson sett- ist að í Bandaríkjunum og þar voru reistar verksmiðjur til framleiðslu á RUST-OLEUM og fyrirtækið hefur vaxið upp í mikla samsteypu, sem hefir verksmiðjur bæði í Banda- ríkjunum og Hollandi og selur hið þekkta ryðvarnarefni út um allan heim. í Bandaríkjunum hafa gæði RUST-OLEUM fengið vísinda- lega viðurkenningu og hef'r rannsókn leitt í ljós, að það er öruggt ryðvarnarefni. Hafa rannsóknir sýnt, að efnið læsir sig inni í hinn ryðgaða flöt og allt að hinum hreina málmi. Ef RUST-OLEUM er skafið af ryðguðum fleti eftir tiltölulega skamman tíma, kemur í ljós, að allt ryð er horfið. Það sem gerist er það, að RUST-OLEUM „rekur út“ loftið og rakann er mynda ryðið í málminum, en samlagast járnefninu og.myndar þar ryðvörnina. Þegar lokið hefir verið við að nota tilheyrandi RUST-OLEUM grunn er hægt að fá RUST-OLE- UM í fjölmörgum ,,yfirlitum“ allt eftir vali þess sem notar. En þessir „yfirlitir“ eru einnig fiski olíuryðv^rnarefni þó að grunn- litirnir séu sterkastir. Það sem RUST-OLEUM fram Ieiðendurnir leggja meginá- herzlu á, er að ryðvarnarefnið sé rétt notað og að sá sem selur RUST-OLEUM sé sem kunnugastur við hvaða aðstæð- ur á að nota það til þess að hægt sé að leiðbeina notandan um sem allra mest, Veitir um- boðið fyrir Island E. TH. MAT- HIESEN h.f. allar upplýsingar um notkun þess hér á landi. UNGA REYKJAVÍK íþróttir, en þar eru veittar upp Iýsingar um öll starfandi í- þróttafélög í Reykjavík. Sérstök ástæða er til að vekja athygli æskufólks og foreldra á hinum snotra upplýsinga- bæklingi „Unga Reykjavík” sem Æskulýðsráð Reykjavíkur gaf út fyrir skömmu. „Unga Reykjavík”, en svo nefnist bæklingurinn, er fyrst og fremst upplýsingarit um tómstundastörf og æskulýðsfé- lög. Fremst í bæklingnum er stuttur formáli sem nefnist „Unga Reykjavík.” Fyrsti kafl- inn f bæklingnum er um þá starfsemi sem Æskulýðsráð rekur. Veittar eru upplýsingar um hina fjölmörgu klúbba sem starfa á vegum ráðsins, hvenær þeir voru stofnaðir og hverjir séu formenn þeirra o.s.frv. Þá eru í bæklingnum sérstakar síð ur frá íslenzkum ungtemplur- um og skátahreyfingunni. Ferðamál og ferðalög nefnist kafli, sem veitir m.a. upplýsing- ar um Ferðamiðlun Æskulýðs- ráðs, Ferðafélag Islands, Litla ferðaklúbbinn, Ferðaskrifstofu ríkisins og Farfugla. Kafli er um kristilegt æskulýðsstarf. í bæklingnum er einnig að finna upplýsingar um öll söfn sem starfrækt eru í Reykjavík og rá grenni. Síðasti kaflinn er um ■raa Copyrlght P. I. B. Box 6 Copenhcgen i-— ^__ a?J Bæklingurinn „Unga Reykja- vík“ er hinn snotrasti og um brotið sérstaklega smekklegt, en um það sá Jón Pálsson, tóm stundaráðunautur, en hann s>- samt séra Braga Friðrikssym tók saman efni bæklingsins..

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.