Vísir - 15.08.1964, Page 4

Vísir - 15.08.1964, Page 4
V 1 S I R . Laugardagur 15. ágúst 1964. Ljósnryndari Visis tók þessa mynd uppi í Þrengslum a5 Ieitarstarfi loknu. Hún sýnir fjölmennan hóp ungra manna, sem hafa lagt á sig mikið erfiði og næturvöku í þeirri von að geta hjálpað í neyð. SameinaS og maekaisstleitar stari í HEL LISHCIDI 'C’nn hefur orðið flugslys. Það varð í þoku á flugleið yfir fjalllendi. Fyrsti grunur um að slys hefði orðið koni nieð sama hætti og stundum áður. Flugvél átti að vera komin fram, en hún kom ekki fram. I fyrstu var beðið skamrna stund, síðan iýst yfir hættuástandi, menn á svæð inu beðnir að skyggnast um eftir henni. Síðan var leitarflokk ■ uni gert aðvart. Það er stór hópur fórnfúsra manna, sem vinnur hér að björg unar- og leitarstörfum í ýmsum samtökum. Yfirleitt er þessu mannúðarstarfi ekki gefinn mik ill gaumur, en það má nokku.ð sjá, hvllíkt starf liggur að baki þessu, að talið er að nærri 300 manns, ef allt er talið með, hafi tekið þátt í leitinni að flugvél- inni í fyrradag. Mestur hluli þessara manna voru sjálfboða- Iiðar, sem brugðu við mjög skjótt, þegar neyðarkall kom og þeir héldu leitinni áfram þót.t blindþoka væri og náttmyrkur skylli á. All'ir þessir hópar voru enn að leitarstörfum, þegar sú frétt barst að flugvélarflakiö hefði fundizt klukkan hálf sex um morguninn. /k J flugturninum í Reykjavík tek ur sérstök deild til starfa í hvert sinn þegar neyðarútkall er. Við það vinna að vísu sömu mennirnir og í hinni almennu flugstjórn, en að nýju hlutverkí og lið til hinna nýju starfa faes: við það, að sú sveit manna, ser.i átti að hætta á vakt, fer ekki heim, heldur tekur sér aðsetur í hliðarherbergi, þar sem allt ieitarstarfið er nákvæmlega skipulagt. Og nú eins og endra- nær áleit ýfirflugumferðarstjóri Arnór Hjálmarsson það skyidu sína að taka forustuna. Hann vakti alla nóttina yfir skipulagi Ie'itarstarfsins. Með honurri i skipulagsstarfinu voru þeir sen. áttu að hætta á vakt í flugum- ferðarstjórn um 6-leytið síðdeg- is, en þeir voru Lárus Þórarins son, Sverrir Ágústsson og Hrafn kell Sveinsson. Til þeirra bárust frá flugumferðarstjórninni allai tilkynningar frá radíóstöðvum og þeir náðu símasambandi viS alla sem þurfti að ná I. Þar höfðu þe'ir og kort og uppdrætii af leitarsvæðinu og skiptu því niður í reiti milli leitarsveit- anna. Æ, Jj^yrstu t'ilmæli sín sendu þeir til flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, sem Halldór Eyjólfsson er fyrir og einnigRudolfStolzen wald. Ennfremur var beðið .im aðstoð frá Selfossi, en par bauðst Björn Arnoldsson til að., leggja til tvo bíla, Samband var haft'við 'bsei á sváeði; 'þkír sém flugvélin hafði flog'ið yfir og fengust fregnirnar frá Eyrar- bakka og úr Ölfusi um ferð flugvélarinnar. Það var ekki fyrr en síðar, sem upplýsingar féngust frá vegagerðarmönnun- um í Þrengslum. Nú voru fyrstu leitarflokkar Flugbjörgunarsveitar'innar til- búnir. Sá fyrsti lagði af stað eftir ótrúlega skamman tfma undir forustu Sigurðar Waage. Og allt í einu bauð sig fram 25 manna Ie'itarlið frá Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði. Fleiri og fleiri bættust í hópinn og verð- ur reynt að geta sem flestra þeirra hér á eftir, þótt örðugt sé að safna fljótlega saman tæru andi upplýsingum um þetta mikla starf. Það er mjög nauðsynlegt, þeg ar slík leit er framkvæmd, að hún fari skipulega fram.'að raða leitarflokkunum niður svo að ekkert fari j tvíverknað og taf- ir. Aðaltilgangurinn með þessa starfi er sá, að komast seiþ fyrst á slysstað, ef flugmenn kynnu þrátt fyrir allt að vera á lifi Þá munar um hvert augnablik, hvort unnt yrði að bjarga llfi þeirra. Æ J fyrstu þótti líklegast að flug- vélin hefði lent í fjalllend- inu við Þrengsiaveginn. Þa: var flugbjörgunarsveitunum skipað niður. I. sveit undir for ustu Sigurðar Waage fór úr við Geitafeil og leitaði norður yfir fjalllendið norður af Bláfjöllum og kom í Jósefsdal um kl. 3 urr. nóttina, sneri síðan við. 2. sve'it flugbjörgunarmanna undir forustu Magnúsar Þórarinsson- ar tók svæðið frá Geitafelli og leitaðí um Bláfjöll. 3. sveit u;id ir forustu Árna Edwinssonar leitaði á svæðinu sunnan Svína hrauns norðan Lambafells og þvers og kruss að gamla þjóð- veginum við Kolviðarhól. í hverri þessara sveita eru tólf manns, en síðar um kvöldið kom fjórða sveitin með um 20 manns undir forustu Stefáns Bjarnasonar og Árna Kjartans- sonar og átti að leita um ö'I Bláfjöll. Alls munu um 60 Flug- björgunarsveitarmenn hafa tek- ið þátt í starfinu. Æ T iði Hjálparsveitar skáta úr Hafnarfirði, sem brá og mjög skjótt við, var skipað að leita frá Kömbum, um Skálafell og vestur eftir í átt'ina að Þrengslum. Það voru sem fyrr segir 25 menn i henni undir forustu Marinós Jóhannssonar. Loks var skipuð sameiginleg sveit með 5 mönnum úr Flug- björgunarsve'itinni og 5 úr Hafn arfirði, sem hóf leit upp af vega gerðarskúrunum í Þrengslum, eftir að vegagerðarmenn veittu sínar upplýsingar og fundu þeir flakið. j^ú er eftir að telja að Slysa- ' ^ varnadeildin Ingólfur í Reykjavík sendi 7 manna leit- arflokk af stað undir forustu Jóhannesar Briem, og einnig fór Hjálparsveit skáta í Reykja- vík af stað. Auk þess gaf fjöldi sjálfboðaliða sig fram. Tilmæli voru send til varn- arliðsins í Keflavík, sem lét eina af þyrlum sínum þegar fara af stað og fljúga austur í Þrengsl', þrátt fyrir þoku. Nú er ótalinn fjöldi lögreglu- manna, sem ók austur til þess að vera til aðstoðar og sérstak- J lega verður að nefna starfsmenn í Gufunesi, sem komu til sög- unnar til að veita talstöðvarsam band -milli leitarbíla og yfir- stjórnar leitarinnar í Reykjavík. Það er óhætt að segja, að hér fór fram einhver skjótasta og bezt skipulagða leitaraðgerð, . sem framkvæmd hefur verið. Hún bar þann árangur, þrátt fyrir mjög lít'ið skyggni, að flug vélarflakið fannst á tiltölulega skömmum tíma en þvl miður, að þessu sinni varð eigi um lífbjörg eða líkn að ræða. En þökk sé öllum þeim, sem lögðu erfið’i og fyrirhöfn að verki. 4 íi'- wple 4 W 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 á 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 .4 Vigdís Finnbogadóttir hjá Ferðaskrifstofu ríkisins sagði í viðtali við Vísi nýlega, að svo mikill ferðamannastraumur hefði verið í Reykjavík það sem af er ágústmánuði að varla hefði ver- ið unnt að fá inni fyrir einn og einn mann, hvað þá meira. Þeg ar gistihúsin þrýtur leitar Ferða skrifstofan til margra einstakl- inga úti í bæ, sem leigja út her bergi yfir sumarið. Gunnar Óskarsson, móttöku- stjóri á Hótel Sögu, sagði blað- inu að upplýsingar Ferðaskrif- stofunnar væru hárréttar hvað varðaði hans hótel. Þar hefði mátt heita fullt síðan í júlíbyrj un og væru öll gistirúm lofuð fram að fimmta september. Stundum hefði þó verið allmikið laust af rúmum eina og eina nótt milli þess er ferðamanna hópar voru að koma og fara. Mest hefði verið um gistingar hópa, sem sótt hafa hinar' og þessar ráðstefnur hér. Hótel Saga hefir lögn fyrir sjónvarp í öllum gistiherbergjum og hefir nú eignazt nokkur sjónvarps- tæki, sem gestirnir geta fengið á leigu fyrir aukaþóknun, er þeir óska eftir að horfa á sjón varp. Pétur Danielsson, hótelstjóri á Borginni, kvað raunverulega jafnan vera fullskipað þar allt árið um kring, aðsóknin væri jöfn en ekki árstiðabundin. Hon um virtist nú vera farið að draga úr komu stórra ferða- mannahópa og kvaðst hann geta bætt við sig gestum I svipinn. En framundan væri nú sá árs- tími er fólk utan af landi færi haustferðir til Reykjavíkur, og tæki það við af hinum erlenda ferðamannastraum sumarsins. Pétur Danielsson kvað vinnu- skilyrðin hjá þeim á Borginni í rauninni hafa batnað mikið og orðið eðlilegri við það að gisti húsum fjölgaði í bænum. Nú væri ekki eins tilfinnanlegt og áður að þurfa að neita fólki um gistingu, þar eð óftast væri hægt að fá gistingu annars stað ar. Tóksksneytendur httfa gef- iB ÍSÍ800fsúsund krónur Á Alþingi í vetur var samþykkt, að íþrótta- samband íslands fengi 22XA eyri af hverjum sígarettupakki sem seld ur væri hér. Gekk þessi samþykkt í gildi frá og með áramótum. Sam- kvæmt þeim upplýsing- um, sem nú liggja fyrir um sígarettusölu hafa kr. 800 þúsund komið í hlut íþróttasamtakanna á síðustu fimm mánuð- um. Eins og greint var frá I blaðinu fyrir nokkru, hefur sala sígaretta frá áramótum numið 71.407.000 eða 3.570.350 pökkum, 2214 eyrir af hverjum pakka verða því sarptals um 800 þúsund krónur. Sú upphæð hlýtur að vera íþróttahreyfingunni kærkomin, enda hefur fjárskortur jafnan staðið allrí íþróttastarfseminni fyrir þrifum hér á landi. ■1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.