Vísir - 15.08.1964, Side 12

Vísir - 15.08.1964, Side 12
VÍSIR . Láugardagur 15. ágúst 1964. ircw BÍLASPRAUTUN l'vervegi 2 F, Skerjafirði. ANNAST REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Tek að mér minni og stærri viðgerðir á reiðhjólum, einnig litlum þríhjólum. Uppl. að Undralandi v/Suðurlandsbraut eftir kl. 7 e.h. Hreingerningar. Vanir S'mi 37749 Baldur. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Kittum upp rúður setjum i ein- falt og tvöfalt gler. Vönduð vinna. Sími 18951. Óska eftir heimavinnu t.d. sauma skap. Uppl, i síma 37281, 12-13 ára unglingur eða eldri kona óskast mánaðartíma. Uppl. Hagamel 41 5. hæð laugardag og sunnudag. Tek að mér flísa- og mosaik- lagriir. Leiðbeini fólki með litaval Sími 37272. Út á Iand. Vanti yður mann, bíl- stjóra, til að aka vörum út á land, þá hringið í síma 18858. Mosaikvinna. Fagmenn. Sími 33734 eftir kl. 7 siðdegis.________ Skrúðgarðavinna, Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar í tímavinnu eða ákvæðis- vinnu. Sími 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h. Reynir Helgason. garðyrkju- maður. -=~-- ■■ — ,-r— Glerísetningar setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp o.fl. Simi 24503._____________________________ Vélritun. Simi 22817. SmHliM ÍBÚÐ - ÓSKAST Flugfreyja óskar eftir 2—4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32049. Auglýsing í VÍSI eykur viðskiptin Frá Sjúkrasamlagi Reykjavikur Frá 1. september næstkomandi hættir EGGERT STEINÞÓRSSON, læknir, störfum sem heimilislæknir, þar sem hann hefir verið ráðinn trúnaðarlæknir samlagsins frá þeim tíma. — Þá hefir FRIÐRIK BJÖRNSSON, læknir, látið af störfum sem heimilislæknir og háls-, nef- og eyrnalæknir. Samlagsmenn þessara lækna þurfa að snúa sér til afgreiðslu samlagsins hið fyrsta, hafa samlagsskírteini sín með sér og velja sér lækna í þeirra stað. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Höfum opnað blikksmiöju að MÚLA við Suðurlandsbraut. Sími 32960. Framkvæmum alla blikksmíðavinnu. Allt unnið af fagmönnum. Borgarblikksmiðjan h.f. t 1 Verzlunarmaður óskar eftir goðu herbergi eða stofu. Sími 34898. ti e. Óska eftir íbúð 2—3 herb. Einr.ig 3—4 herb. íbúð eða litlu einbýlis- húsi. Uppl. i síma 18984. S Reglusöm stúlka óskar eftir for- stofuherbergi strax. Sími 23126. b; Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. ibúð. Uppl. í síma 36251 ^ kl. 4—10. Miðaldra hjón óska eftir íbúð ^ til leigu í bænum fyrir 1. okt. Fyr irframgreiðsla fyrir árið. Sfmi , 14663. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu. n Fátt í heimili. Fyrirframgreiðsla [T eftir samkomulagi. Sfmi 23950. íbúð óskast. Óska eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar eða 1. okt. Uppl. f síma 32184. fj 2( 3—4 herbergja íbúð helzt á liita veitusvæði óskast. Góð umgengni y, fyrirframgreiðsla. Sími 23532. T‘ Stúlka með 7 ára dreng óskar v eftir 1—2 herb. fbúð eða 1 góðu herb. og eldunarplássi. Sfmi 21176 e' eftir kl. 4,30. ó Ungan reglusaman námsmann S vantar lítið herbergi fyrir 15 sept. b< sem næst miðbænum. Sími 16856 a. milli kl. 5—7 e.h. o 2 ungar reglusamar stúlkur óska p eftir 1 eða 2 herb. með aðgang að , eldhúsi. Helzt í Vesturbænum, nú þegar eða 1. sept. Sími 33252 milli kl. 7—9 f kvöld, éa Herbergi til leigu í Kópavogi fyrir regulsaman mann. Sími Á 41820 frá kl. 6-9 e. h. h Óska eftir 3—4 herb íbúð strax ^ eða 1. okt, Fyrirframgrejðsla, ef = Óskað er. Sími 41384.' . f Ung hjón, læknastúdent og kenn ari óska eftir 2—3 herb. íbúð. Sam - lestur með börnum kemur til greina Uppl í síma 15615 eða 16258 eftir — kl. 6'. ac Stúlka óskar eftir herbergi og eldunarplássi Húshjálp gæti komið til greina. Sími 13414. Ný íbúð: Ný 2. herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „Ibúð — 17“. Bílu & búvélusulun N.S.U. Prins ’63 Simca 1000 ekinn 18 þús. km. Taunus 17 m ’62 nýinnfluttur Opel Record ’63-’64 Taunus 17 m ’61 station, sem nýr btll Mercedes Benz ’58-’62 Chevrolet ’58-’60 Rambler American ’64 sjálfskiptur skipti á stærri bíl nýjum amer- ískum óskast. VÖRUBÍLAR: Scania ’63-’64 sem nýjir bílar Mercedes Benz 322 og 327 '60- '63 Volvo ’55-’62 Chevrolet ’55-’60 Dodge ’54-’61 Ford ’55-’61 Salan er örugg hjá okkur. Bíla & búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136 Grundig TK 19 segulbar.dstæki Gott drengjareiðhjól til sölu. Barnavagn. Vil kaupa góðan Húsgögn til sölu vegna flutnings. Ritvél óskast til kaups. Vinsam- Veiðimenn. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 37276. Hestamenn og fjáreigendur. Vel verkuð taða til sölu. Flutt heim ef óskað er Sími 41649 Góð taða tii sölu. Uppl. í sfma 17897. Ódýr bíll til sölu, einnig harmo- i, skellinaðra, telpukápa og rósakjóll. Sími 37147. • HÉWGSLÍf 1 Ferðafélag Islands ráðgerir 2 ögurra daga sumarleyfisferðir frá 3.-23. ágúst. 1) Ferð til Veiðivatna: farið um itnasvæðið að Nátttröllinu við ungnaá, um Hraunvötnin og ef iil ill í Jökulheima, 2) Ferð um Vatnsnes og Skaga: Góður skúr til sölu. Stærð 3x4 m. Sími 35713. Vil kaupa lítinn barnavagn, Sími 21648.__________________________ Fallegar mjög ódýrar kápur til sölu i Hamrahlíð 25 II. hæð t.v. verð frá kr 875 til 1195. Sími 33349. Nýtíndir ánamaðkar til söiu. Laugavegi 93 efri bjalia, einnig i Miklubraut 42 kjaliara. Nánari upplýsingar í skrifstofu Blár svefnpoki tapaðist 2. ágúst. i í síma 21860. —".■fl'.-.t.Tr;r,-T---- Fundið vörubílsdekk á felgu við arklettsveg. Uppl. í síma Græn peningabudda með kr. 700 800,00 og strætisvagnakorti, tap st þann 12. þ. m. í miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 35541. Fundarlaun. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 40656. __ ________ Vil kaupa Iítinn bíl vel með far inn. Utb. kr. 5000,00. — 1500,00 kr. mánaðargreiðslur. Uppl í síma 37653, Chevrolet-station árgerð ’55 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 15872. __________ Mjög vel með farinn Pedigree barnavagn til sölu og sýnis Boga- hlíð 13 I h. til hægri. Einnig barna stóll._ Moskvich eða Skoda bifreið ósk- ast Eldri getð en ’47 kemur ekki til greina. Sími 35490 eftir kl. 7 í kvöld. Tvíhólfa stálvaskur til sölu. Ægi> götu 26. ________ Svefnhcrbergishúsgögn ljós, létt til sölu. Einnig vandaður barna- vagn stór. Uppl. Bræðraborgarstíg 14. Til sölu eins manns svefnsófi með sængurfatageymslu. Raflia eldavél og stór ísskápur Selst ó- dýrt Sími 60021. Nýr brúðarkjóll til sölu. Sími 23374. lillililiwiiililll VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlai steypuhrærivélai, ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra. með boruro og fieygum, og mótorvatnsdælur Uppiýs- ingai I sima 23480 BIFHJÓLALEIGAN N.S.U.-T Simson Noped til leigu í lengri og skemmri ferðir. Fyrir- tækjum er bent á hina hagkvæmu vikuskilmála. Opið alla daga frá kl. 1 — 10, Bifhjólaleigan, Kirkjusandi. Leigid bát, siglid sjálf iritun — F5 "' itun. Klapparstlg 16 slmar 2-1990 og s 1328 BaTALEIGAN^ BMUUBEBBI13 —> 34750 & 33412

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.