Vísir - 15.08.1964, Side 16

Vísir - 15.08.1964, Side 16
:V vörugeymslunnar Mikið hagsmunamól fyrir inn- flytjendur kemst í framkvæmd I gær voru fyrstu vörusend- ingarnar tollafgreiddar inn í Tollvörugeymsluna í Laugar- nesi. Áöur hafa byggingarnar að vísu verið notaðar nokkuð sem vöruskemmur, en með þess- ari tollafgreiðslu tekur tollvöru geymslan til starfa sem slík og verður þetta að teljast allmerk- ur atburður því að ákaflega mikil þægindi eru að þessu fyr- irkomulagi fyrir innflytjendur, þar sem þeir geta geymt vörur þar og þurfa síðan aðeins að greiða innflutningsgjöld eftir hendinni, eftir því sem þeir þurfa á þeim áð halda. Mun þetta m. a. skapa umboðunum möguleika á að hafa hér vara- Framh. á blíi. 6. Hér sést hjólbarðageymsla Bridgestone í Tollvörugeymslunni. Er geymslunum Iokað með stálneti og þeim læst með lás Tollvöru- geymslunnar oe innsigli tollstjóra. Jón Mýrdal tollvörður afgreiðir kassa með varahlutum starfsmanni geymslunnar. með Baldri Magnússyni, einum Ný4500mála verksmiíja í Reykjavík fyrir áramót Vonir standa til að ný síldarverk- smiðja taki til starfa í gömlum hús- um í Reykjavík fyrir næstu áramót og bræði 4500 mál á sölarhring eða álfka mikið og Sildar- og fiskimjöls Vantar vitni Umferðardeild rannsóknarlögregl- urniar f Rvfk vantar vitni að á- keyrslu á bfl fyrri hluta dags í gær, en bíiiinn stóð á Frakkastíg við Grettisgötu. Þetta var Volkswagenbifreið, og kvaðst eigandinn hafa skilið hana þarna eftir kl. 5 í gærmorgun. HaflTIcom aftur að henni kl. 2 e.h. f gær og á því tfmabili hafði verið ekið á vinstra frambretti bifreiðar- innar og það beyglað verulega. Lög reglan biður þá, sem séð hafa á- keyrsluna, eða gefið geta einhverj- ar upplýsingar, að gefa sig fram verksmiðjan að Kletti, sem keypti Faxaverksmiðjueignina og kemur þar upp hinni nýju verksmiðju. Vísir spurðist fyrir um þessar framkvæmdir í gær hjá Jónasi Jónssyni, forstjóra síldarverksmiðj- unnar að Kletti. Hann sagði að fyrir tæki hans hefði keypt Faxaverk smiðjueignina í Örfirisey til pess að setja upp nýjar síldarbræðsiu- vélar. Þær vélar væru nú byrjað ar að koma til landsins, og síðasta sendingin kæmt fyrir lok' næsta mánaðar. Tveir stærstu verksmiðju hlutarnir, sem sjníðaðir væru hér heima þurrkarasamstæða og soð- kjarnatæki, yrðu tilbúnir um miðj- an september en Héðinn og Lands- smiðjan annast smíöi þeirra. Kvað Jónas vonir standa til að hin nýja verksmiðja í Örfirisey yrði starf- hæf fyrir lok þessa árs. Af Faxaverksmiðjueigninni er hægt að„ nota húsin, vélarhús og mjölhús ,auk lýsistanka, hráefnis- tanka og gufuketils, sem er ninn fullkomnasti að gerð. Aftur á móti má heita að skipta verði um allar vélar og er búið að fjarlægja nokkuð af gömlu vélunum. 7 ERINDIFLUTT UM VA TNAFRÆDIÍSLANDS Vatnafræðioiótinu lýkur í dag í dag lýkur í Hagaskóla 4. móti norrænna vatnafræðinga. Hafa verið haldin á mótinu 7 erindi um vatnafræði íslands og þá þætti jarðfræði og veð- urfræði, sem mest áhrif hafa á vatnið og feril þess. Mótið hófst 10. ágúst. Mót þessi hafa að undnaförnu verið haldin á Norðurlöndunum til skiptis á 3ja ára fresti; hið síð- asta þeirra í Viborg, Danmörku, sumarið 1961. Hafa norrænir vatnafræðingar komið saman á mótum þessum og rætt þau málefni innan vatnafræðinnar, sem efst eru á baugi á hverj- um tíma. Ennfremur er jafnan gefið yfirlit yfir vatnafræð'i þess lands, sem mótið er haldið !. Frá íslandi hefur Sigurjón Rist, vatnamælingamaður raforku- málastjórnarinnar, setið þessi mót. Á mótinu í Viborg flutti Sigurjón boð raforkumálaráð- herra og raforkumálastjóra . um að halda næsta mót á íslandi. Var það boð þegið með þökk- um. Sigurjón Rist lagði fram er- indi um vatnsrennsli í ám, Adda Bára Sigfúsdóttir talaði um úrkomu og hita, Guðmundur Kjartansson um jarðfræðilegar skýringar á mismun lindaáa og dragáa, Jón Eyþórsson um jökla og mælingar á þeim og Sigurður Þórarinsson um jöku!- Framh. á bls. 6 Frá norræna vatnafræðinga- mótinu í Hagaskóla. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.