Vísir - 20.08.1964, Side 12

Vísir - 20.08.1964, Side 12
72 V í S I R . Fimmtudagur 20. ágúst 1964 ATVINNA Eldri maður eða kona getur fengið létta vinnu í sælgætis- og tó- baksverzlun frá 1. sept, ef um semst, Vinnutími kl. 2-7 e.h. Frí um helgar Uppl í síma 60031 kl 8-9 næstu kvöld. HÚSVERK - BARNAGÆZLA Ensk stúlka 18 ára óskar eftir vinnu við húsverk og barnagæzlu í 4 mánuði sept.-des. Uppl. f síma 38435. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa f bakarí hálfan daginn. Sími 15476. HANDLÖNGUN Du-ílegur, reglusamur, helzt eldri maður óskast f handlöngun n, i múrurum. Mjög góð aðstaða. Sími 34892 kl. 12-1 og eftir kl. 7.30____________________________________ BIFVÉLAVIRKI - ÓSKAST Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast. Uppl. í síma 10154 og 32376.__________ AFGREIÐSLUSTÚLKUR - ÓSKAST Uppl. í skrifstofunni. Ríma Laugavegi 116. Sími 22450. Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar f tfmavinnu eða ákvæðis- vinnu. Simi 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h. Reynir Helgason. garðyrkju- maður Glerísetningar setjum f einfalt og tvöfalt gler. kíttum upp o.fl. Sfmi 24503. Hreingemingar. Vanir Sími 37749 Baldur. menn. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Komum strax á stað- inn til viðtals, ef óskað er. Sími 22419. Tökum að okkur húsaviðgerðir og bikum þök. Símj 13549._________ Tapaði gullhring með svartri Onyx plötu og hvftum demanti. Finnandi vinsamlega geri aðvart f síma 33580 fundarlaun. Árelíus Níels- son. Ræstingakona óskast. Uppl. á tannlæknastofu Laugaveg 20, föstu dag kl. 9—12. Fyrirspurnum ekki svarað f sfma. Starfsstúlkur vantar að barna- heimilinu Barónsborg 1. september n.k. Upplýsingar hjá forstöðukon- unni sími 10196. Aukavinna. Ungur maður með Samvinnuskólamenntun óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á kvöldin. Margt kemur til greina. — Tiiboo merkt „Duglegur" sendist Vísi fyrir 28. þ. m. Okkur vantar sendisvein og nokkr ar stúlkur til verksmiðjustnrfa. Kexverksmiðjan ESJA h.f. Þvér- holti 13, stmi 136QQ. ^ Málaranemi óskar eftir rúmgóðu herbergi sem fyrst. Helzt forstofu herbergi. Uppl. í síma 22925 eft-r kl. 7 f dag og næstu daga.____ Mig vantar eitt eða tvö herb. til leigu strax, helzt með eldhúsi eða eldhúsaðgangi, með eða án nús- gagna, (einn í heimili algjör regiu- semi). Guðni Þór Ásgeirsson. Sími 18710. Múrari óskar eftir herb. með hús gögnum, helzt forstofuherbergi. Sfmi 20228. 1—2 herbergi og eldhús eða eld- unarpláss óskast til leigu. Tvennt fullorðið, góð umgengni, fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „83“ sendist Vísi. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi, helzt í Hlfðunum. Gæti tek- ið að sér stigaþvott. Sími 35563. Gott herbergi til leigu fyrir reglu saman einstakling. Sími 23420. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 12712. Ung stúlka sem vinnur úti og stundar háskólanám í vetur óskar eftir herbergi, helzt sem næst Mið- bænum. Sími 10909 eftir kl. 8 e.h. Kennaraskólapiltur óskar eftir herbergi sem æst Kennaraskólan- um. Æskilegt að fá fæði á sama stað. Uppl. í síma 34725. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar í síma 16450. 2 ungar reglusamar stúlkur óska eftir herbergi í 3 mánuði, 15. sept. — 15. des., sem naist Húsmæðra- skóla Reykjavíkur. Sími 18942 eft- ir kl. 6 e.h. Ungur piltur óskar eftir að kom- ast i útkeyrslustarf eftir 12. sept. Uppl. í síma 20895 kl. 7,30 og 9 á kvöldin. ril.,leigu, er 20 ferm. geyrosiu- HerbériW','“-a’"' -®“® 1 n#þi;~f sfma 4Q276. r fr;-1"" .'Vrr í * 2 —3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 36993. Mosaikvinna. Fagmenn. 33734 eftir kl. 7 síðdegis. Simi Vélritun. Sími 22817. Tek að mér flísa- og mosaik- lagnir. Leiðbeini fólki með litava Simi 37272. Ráðskonu vantar í 1-2 mánuði. - Rafmagnsveitur ríkis- ins, jarðboranadeild. Sími 17400. Herbergi óskast Háskólanemi óskar eftir herbergi, helzt for- stofuherbergi í námunda við Háskólann. Til- boð sendist blaðinu fyrir 1. sept merkt „699“ Reglusamur maður óskar eftir 1—2 herbergjum, helzt í Högunum Sími 13932. Vantar íbúð strax. Þrennt i heim ili. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10734. íbúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 24088. Hafnarfjörður. Stór stofa með húsgögnum og aðgangi að baði til leigu strax. Uppl. á Vesturgötu 32 ' Hafnarfirði. Illiiilllllliiiiii HÚSNÆÐI - PÍPULAGNIR Pípulagningarmaður óskar eftir lítilli íbúð f Kópavogi. Vinna við pfpulagnir gæti gengið upp í leigu eftir samkomulagi. Smi 40506 ÍBÚÐ - ÓSKAST 2 herbergi og eldhús óskast fyrir fullorðin hjón, barnlaus. Vinna bæði úti. (Hann á sjó og hún í iðnaði). Helzt í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Sfmi 13865. ÍBÚÐ - ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. Uppl. í sfma 33106. Ferðafélag íslands ráðgerir eft- irtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Hveraveliir og Kerlingarfjöll 4. Hítardalur. Þessar ferðir hefjast allar kl 2 e.h. á laugardag. 5. Gönguferð á Esju. Farið frá Austurvelli kl. 9.30 á sunnudagsmorgun. Farmiðar f þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F.í. Túngötu 5, sfmar 11798 og 19533 Ferðæbílur Ferðafólk. Til leigu 18 manna Merc edes Benz f lengri eða skemmri ferðir. Jón Jónsson, sími 22175 og á kvöldin í sfma 32051. 'lritun — Klapparstls ^ 1328 TROMMUSETT - OSKAST Lítið trommusett (notað) óskast. Uppl. f síma 17669. BÍLSKÚR - TIL SÖLU. Góður bílskúr til sölu. Sími 22649 eftir kl. 6 á kvöldin. BARNATVÍHJÓL - ÓSKAST. Tvö barna tvfhjól, handa 5-7 ára óskast. Sími 40394. Bíll til sölu, Austin 12 ’47 ógang fær selst ódýrt. Sfmi 24754 eftir kl. 8 e.h. Til sölu kúplingshús ásamt plani í Kreisler model ’42 einnig aftur rúða í sama bfl. Sími 19725 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýleg Hoover (lítil) þvottavél sem sýður til sölu. Sími 38237. Skellinaðra til sölu. Tegund Tem po módel ’63 fjögra gíra, fótskipt. Uppl. Hverfisgötu 16 II. hæð. Notaðar ferðatöskur, gardínu- strekkjari, straubretti, gardínu stengur og ýmislegt fleira til sölu mjög ódýrt. Sími 12472. Mik'ið úrval af sjaldgæfum skraut fiskum nýkomið. Gullfiskabúð, tíar- ónstfg 12. ________________ Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 18642. Einnig til sölu útvarpstæki á sama stað. Stretchbuxur. Til sölu eru svart ar Helanca Stretchbuxur. Stærðir 10-46 verð frá kr. 450. Barmahlíð 34 II. Sími 14616. Til sölu ungir og fallegir páfa- gaukar. Seljast ódýrt. Laugateig 18 eftir kl. 6 á kvöldin. Gibson-Les-Paul-Custom gftar lil sölu ásamt Vox-magnara og Iftill Vodkinsmagnari. Sími 23491. Vel með farin skermkerra til sölu Uppl. f síma 33645. Vel með farinn notaður radíó- grammafónn af Blaupunkt gerð til sölu. Verð kr. 4000.00. Sími 15566. Notuð BTH þvottavél til sölu. Sími 41807. Notað mótatimbur til sölu. — Sími 40391, eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu nýleg skermkerra. Ból- staðahlíð 28 kjallara. Sími 33744. Kojur. barna- og unglingarúm margar gerðir. Einnig allar stærðir af dýnum. Húsgagnaverzlun Er- lings Jónssonar Skólavörðustíg 22. Sjálfvirkur 6 ferm. ketill ásamt brennara og dælu með tvöföidum spiral, einangraður að utan, til sölu Ægissiða 64, sími 23232. Framrúða — Kaiser. Framrúða óskast í Kaiser ’54 eða heill bíll í varahluti. Sími 24936. Nýr hringsnúrustaur til sölu að Snekkjuvogi 15 Verð kr. 1200.00 Lítið tjald óskast til kaups. Hrin; ið í síma 36509. Til sölu stórt, Iítið slitið gólf- teppi, bókaskápur með glerhurð- um og útvarpstæki. Sími 20660. Til sölu Servis þvottavél með suðu og þeytivindu, lítið notuð. Upplýsingar í síma 51564 cftir kl. 7 í kvöld Iðnskólinn í Reykjavík Iðnskólanum hefur verið gefinn kostur á að gera tillögur um námsstyrki til iðnaðar- manna, sem eru kennarar, eða hyggjast ger- ast kennarar í verklegum kennslugreinum í málmiðnaði við skólann. - Styrkirnir mið- ast við 6-7 mánaða námsdvöl erlendis. — Nán ari upplýsingar gefur skólastjóri. Skólastjórí liillllilllllillilll VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlai steypuhrærivélai, ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra. með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur Uppiýs- ingar t sfma 23480 HÚSEIGENDUR - BYGGINGAMEISTARAR Látið okkur gera við eða leggja raflögnina. Tengjum einnig hita- stilla fyrir hitaveitu. Raftök s.f., símar 10736 og 16727. BERJAFERÐIR Daglegar berjaferðir f gott berjaland, þegar veður leyfir. Farþegar sóttir heim og ekið heim að ferð lokinni. Ferðabílar. Sími 20969. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir. Simi 36367. BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slípa framrúður i bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bíla i bónun Sfmi 36118. RAFLAGNIR - TEIKNINGAR Annast alls konar raflagnir og raflagnateikningar. Finnur Berg- sveinsson. Sími 35480 ' _________________ HÚSEIGENDUR - ATHUGIÐ Standsetjum og girðum lóðir. Sími 11137. as*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.