Vísir - 20.08.1964, Qupperneq 16
Fimmtudagur 20. ágúst 1964
HÉRAÐSMÓT
> Héraðsmót Sjálfstæðismanna«
, í Norður-ísafjarðarsýslu verður |
haidið í Reykjanesi við ísaf jarð i
( ardjúp, sunnudaginn 23. ágúst, J
kl. 4 síðdegis. Gunnar Thorodd (
sen, fjármálaráðherra og Matt-
S hías Bjarnason, alþingismaður,
flytja ræður.
5 Leikararnir Róbert Arnfinns- ]
son, og Rúrik Haraldsson (
skemmta. Ennfremur syngur J
Guðmundur Jónsson, óperu-
^ söngvari með undirleik Carls ]
l Billich, píanóleikara.
Dansleikur verður um kvöldið !
Dr. Kristinn nf-
hendir trúnnðnr-
bréf í Rúmeníu
Hinn 18. þ. m. afhenti dr. Knst-
inn Guðmundsson, ambassador, for
seta rúmenska alþýðulýðveldisins
trúnaðarbréf sitt, sem ambassador
Islands i Rúmeníu.
Þessar fimm konur mættu í úrslitakeppnina fyrir hádegi í morgun. Talið frá hægri: Rut Guðmundsdóttir frá Hafnarfirði bakar Gító- |
kökur, Sigríður Guðmundsdóttir, Reykjavik, bakar sírópsbrauð, Elín Guðjónsdóttir, Reykjavík, bakar selskapstertu, Svava Jónsdóttir,
Reykjavík, bakar ítalska súkkulagiköku, og Bergljót Jörgensdóttir, Víðivölium, Fljótsdal, N-Múl., bakar kringlur. Lljósm. Vísis, B. G.
Keppt til úrslita í bökunarkeppninni í dag
Á fjórðn hundruð uppskriftir búrust
Klukkan níu í rnorgun hófust
úrslit í bökunarkeppni, sem
bandaríska hveitifyrirtækið Pilis
bury Best efnir til. Umboðs-
menn fyrirtækisins O. Johnson
& Kaaber sjá um framkvæmd
Frost i fyrrinótt veldur stór-
tjóni á kartöfluuppskerunni
Næturfrost i fyrrinótt hafa vald-
ið gífurlegu tjóni á kartöfluupp-
skeru bænda, einkum austanfjalis.
Jóhann Jónasson forstjóri Græn-
metisverzlunar landbúnaðarins
sagði Vís'i að þarna væri um
hreina „katastrófu" að ræða á
gjörvöllu Suðurlandsundirlendinu.
Frostið hafi mælzt þar 3 stig í
fyrrinótt, en það þýðir 4—5 stiga
frost niður við jörð. Það er meira
en nokkurt kartöflugras þolir, og
þar sem svo er komið verður ekki
um frekari sprettu að ræða. Þet a
þýðir raunverulega það að kart-
öflurnar eru ekki nema hálfvaxnat
ennþá og garðe'igendur ,fá ekki
nema hálfa uppskeru miðað við
meðalár.
Jóhann sagði að ástandið virtist
hafa verið langverst á Suðurlan Is-
undirlendinu. Þrátt fyrir kulda-
tíðina norðanlands hafi ekki verið
um teljandi frost að ræða, og
jafnvei þótt eitthvað kynni að
snjóa þar, væri það mun skárra en
suálf frostin.
Ekki kvaðst Jóhann vita hvað
frostin hefðu náð langt austur, sér
hefðu ekki borizt neinar fréttir úr
Hornafirðinum eða frá Vík og
þangað austur, en kvaðst vona að
tjón hafi orðið þar m'inna. Hér
vestanfjalls hafi tjón heldur ekki
orðið eins tilfinnanlegt af frostin r
og það var á Suðurlandsundirlend-
inu.
Jóhann kvaðst mundu fara aus>
ur í dag eða á morgun til aö
kanna tjónrð. Hann sagði það
Framh a ols. 5.'
keppninnar, og bárust þeim hátt
á fjórða hundrað uppskriftir.
Tiu konur keppa tii úrsiita í
skólaeldhúsi Réttarholtsskólans
og bökuðu 5 konur í morgun og
fimm eftir hádegi. Úrsiitin verða
kunngerð klukkan sex síðdegis.
Aðalvinningurinn er flugferð
með Loftleiðum til New York,
en þar tekur fulitrúi Pillsbury á
móti sigurvegaranum og fylgir
honum til Miami Beach þar sem
hann verður heiðursgestur á
hinni árlegu bökunarkeppni
Pillsbury. Hinar níu konurnar,
sem þátt tóku í úrslitakeppninni
fá Sunbeam hrærivélar.
Húsmæðrakennararnir
Anna Gísladóttir og frk. Bryn-
dís Steinþórsdóttir völdu úr
þeim hátt á fjórða hundrað upp
skriftum, sem bárust, af þeim
voru 40 ógildar, þar sem þær
uppfylltu ekki ákveðin skilyrði,
sem sett voru. Húsmæðrakenn-
ararnir segja m. a.: „Alltof fá-
ar íslenzkar húsmæður nota
pressugersbrauð, sem er þó holl-
ara og Ijúffengara en lyftiduft-
ið. Það þyrfti meiri sýnikennslu
við á því sviði".
Reynt var að velja sýnishorn
af þeim tegundum, sem fram
komu í samræmi við keppnisregl
ur. Margar uppskriftirnar voru
Framh. á bis. 6.
20 úr í dag síðan borgin keypfi SVR:
Stórbygging fyrír dyr-
um hjá fyrirtækinu
Í dag, tuttugasta ágúst, eru
liðin rétt 20 ár síðan Reykja-
víkurborg keypti strætisvagn-
ana af hlutafélagi, sem hafði
rekið þá frá 1931 til 20. ágúst
1944, og snemma á næsta ári
verður hafin stórbygging á
Kirkjusandi yfir starfsemi
Strætisvagna Reykjavíkur. —
Rekstur strætisvagnanna hefur
verið með sívaxandi myndar-
brag og leyfir blaðið sér að
óska fyrirtækinu til hamingju
með afmælið í dag. Þegar bær-
inn keypti fyrírtækið fyrir 20
árum, rúmuðu allir vagnarnir
722 farþega, en í dag rúma
Frh. á 6. slðu.
Mun eiga upptök sín austur í
Rangúrvallasýslu
stofunnar fyrir hádegið í dag mun
jarðskjálftinn eiga upptök austur í
Rangárvallasýslu, sennilega ein-
hvers staðar á svæðinu milli Hellu
og Landsveitar, en það er sem
kunnugt er mikið jarðskjálftasvæði.
Framh. á bls. 6.
Tveir jarðskjálftakippir fundust í
nótt og morgun, sá fyrri kl. 3.57,
en sá síðari ki. 7.49. Var sá fyrri
allsnarpur og vaknaði fóik víða við
hann, einkum austan fjalis, en þar
var hann harðastur.
Samkvæmt upplýsingum Veður-
Tveir nýjustu strætisvagnarnir fyrir utan Hótel Sögu.
HARÐUR JARÐ-
SKJÁLFTAKiPPUR