Vísir - 26.08.1964, Page 7

Vísir - 26.08.1964, Page 7
VfSIR . Miðvikudagur 26. ágúst 1964 5 blússur í stað einnar Ef þið eigin f infaida, ljóslita iangermablússu, seni bið eruð orðnar dauðleiðar á, er Iítill vandi að breyta henni i fimm mismunandi blússur án mikillar fyrirhafnar. l'i) þess þurfið þið uðems nál og tvinna, mislita borða, pífur, slaufur og bönd — og góðan smekk — og þið eruð bún- ar að eignast margar blússur í stað einnar. Hér sjáið i’.ið fimm aðferðii *ii að breyta sömu blússunni, þannig að hún eigi við timm misniunandt tækifæri. Nýjasta nýtt ' skótízkunni Já, hvort sern þið trúið þvl eða ekki — þetta eru fjögur sýnishorn af nýjustu ítölsku kvenskónum. Vafa- laust eru þeir mun heilsusamlegri en títuprjónahælar og örmjóar tær, að ekki sé minnzt á mildari meðferð 1 gólfdúkum, flísum og fínum teppum, en hvaða tízku- dama vill láta sjá sig I svona fótabúnaði? Hvað sem því líður, er þetta hausttízkan í Flórenz árið 1964, og kvenþjóðin er svo sem vönust við að láta tizkukóngana drottna yfir sér og ákveða hvað skuli teljast fallegt og hvað ljótt á hverju tilteknu tímabili. 15 heilræði 1. Lestu vandiega pað, sem stendur á umbúðunum, áður en þú kaupir vöiuna — annars áttu á hættu að gera eilífar vitleysur. 2. Kauptu aldiei ''aralit vegna þess að hann fer vinkonu þinni vel. Það er ekki víst, að hið sama eigi við ykkur . báðar 3. Gg ef varalitirnir eiga til að breyta um lit á vörunum á þér, skaltu prófa þá, áður en þú lætur verða af kaup- unum, með því að rjóða svolitlu á innanverða löngu- töng og bíða nokkrai sekúndur — þá sérðu, hvort litur- inn mun breytast eða haldast samur og jafn á vörunum á þér 4. Ef þig langar að fá t.d. varalit eða augnskugga i stíl við kjólinn binn skaitu ekki treysta á minnið eitt. Annað hvort skaltu vera í kjólnum, þegar þú ferð að verzli, eða taka mtð þér prufu af efninu. 5. Notaðu taikúm og kölnarvatn af sömu tegund og eft- írlætisilmvatnið þitt, það verður miklu notadrýgra. 6. O^þegar þú ert búin með ilmvatnið, skaltu fylla glas ið af matarolíu. Eftir tvo-þrjá daga ertu búin að fá fínustu ilmolíu i’yrii baðið — nokkrir dropar nægia hvert sinn. 7. Kauptu alltaf itærstu gerð af mestu nauðsynjavöruo- um — t.d. hreinsunarkremi, bómull, andlitsservíettum og naglalakksuopleysara — það er ódýrara. 8. Ef þú átt eitthvert sérstakt vandamál við að stríða, eins og t.d. þurrt, fint hár eða alltof feita húð, skaitu Framh. á bls. 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.