Vísir - 26.08.1964, Side 9
Y'lSIR . MiðviKudagur 26. ágúst 1984
9
Spjallað við Ágúst Kvaran leikara
og leikstjóra á Akureyri sjötugan
/ígúst Kvaran leikari og
leikstjóri á Akureyri er
fyrir löngu landskunnur fyrir
afrek sín á leiksviði. Hann var
einn af fremstu leikurum t
Reykjavík á árunum 1912 1927,
en síðan 1928 hefur hann starf
að að leikhúsmálum á Akureyri
Honum var m.a. falið að lcika
Fjalla-Eyvind á hátíðasýningu
í Reykjavík 1930 og hlutverk
Þorsteins goða Ingólfssnnar lék
hann í sögulegu sýningunni á
Þingvöllum.
Ágúst varð fyrstur manr.a ti)
að setja upp óperettu utan
Reykjavlkur á Akureyri 1954,
er hann var leiksíjóri i
„Meyjarskemmunni" og sl.
haust réðst hann 1 það þrek-
virki að setja „Þrettándakvöid"
á svið á Akureyri, en það er
í eina skiptið, sem leikur eftir
Shakespeare hefur verið sýnd-
ur annars staðar en f höfuð-
borginni.
Ágúst Kvaran varð sjötugur
Fjalla-Eyvindi, en hann 'ék ég
á móti önnu sál. Borg > hlut-
verki Höllu á hátíðarsýningu Al
þingishátíðarárið 1930.
— Anna Borg hefur verið mik
il listakona?
— Já hún var yndisleg og ó-
glgymanleg listakona, enda
vann hún marga stóra sigra á
leiksviði Konunglega leikhúss-
ins f Kaupmannahöfn, svo sem
alþjóð er kunnugt. Listgáfumar
hafði hún erft frá móður sinni
frú Stefaníu Guðmundsdóttur,
sem einnig var afburðagóð leik
kona. Ég átti einnig þvf láni
að fagna að leika á móti frú
Stefaníu, t.d. f „Nýársnóttinni,"
„Kinnarhvolssystrum,'1 „Frú X“
o.fl. Það var góður skóli fyrir
unga leikara að starfa með
þessari fjölhæfu og glæsilegu
leikkonu og undir hennar stjóm
Ekki lengi
í Paradís ...
— Og svo fórstu auðvitað
strax að leika og þú komst norð
ur?
frið fyrir honum fyrr en ég hóf
starf með honum, serr> að
nokkru leyti var á vegum Leik-
félags Akureyrar. Mitt fyrsta
hlutverk hér var Natan Ketils-
son úr „Dauða Natans Ketils-
sonar" eftir dönsku leikskáld-
konuna Eline Hoffmann. Hinar
frábæm viðtökur, sem ég fékk
hér f þessu fyrsta hlutverki
mínu, réðu sennilega rniklu um
það, að ég hóf starf hjá LA
sem leikari og leikstjóri. Hefur
það haldizt allt fram á sfðasta
leikár, þó með nokkmm hvfld
um vegna annrfkis við önnur
störf. Sfðasta verkið hjá LA
var leikstjóm á „Þrettánda-
kvöldi" eftir Shakespeare og
var mikið til þeirrar sýnir.gar
vandað.
„Alt Heidelberg".
— Áttirðu ekki afskipti af
öðrum félögum en leikfélógum
á yngri ámm?
— Á mínum yngri árum 1
Reykjavík var ég nokkuð f sðng
félögum, m.a. í hinum þeKkta
Ágúst Kvaran sjötugur.
FLCIRIISLCNZK LBKRIT
MÆTTU
16, ágúst sl. 1 tilefni þess átti
Vfsir tal af honum um hion
langa leiklistarferil, -.em nú hef
ur staðið næstum samfleytt f
52 ár.
Sat einn eftir ...
— Hvenær komstu fyrst í
leikhús, Ágúst?
— Það mun hafa verið 1 Iðnó
í Reykjavfk, þegar ég var ungl
ingur. Þá sá ég sýningu hjá
dönskum leikflokki á „AIadfn“
eftir Oehlenschláger, sem hreif
mig svo, að ég man það ávailt
síðan. Og eftir að atlir aðrir
voru famir úr leikhúsinu, sat
ég þar einn eftir nugfanginn
á fyrsta bekk. Þá hefur leik-
bakterían verið að búa um sig.
Þetta var hjá þeim dönsku. Og
svo vill til, að ég hef 'cvergi
séð betri leik en hjá hinum
vfðfræga Poul Reumert, sem
að öllum öðrum ólöstuðum er
lfklega snjallasti leikari álfunn
ar og e.t.v. víðar.
Torfi í Klofa
fyrsta hlutverkið.
— Hvenær hófst svo leikfer
ill þinn, Ágúst?
- Árið 1912 hjá Leikfélagi
Reykjavfkur f Iðnó. Ég kom
fram í nokkmm smáhlutverkum
fyrstu árin, þar til ég lék Torfa
f Klofa f „Lénharði fógeia ' 1918
Eftir það starfaði ég óslitið með
LR unz ég fluttist úr höfuðborg
inni 1927.
— Hver voru helztu hluiverk
þfn?
— Ég lék þar bæði kóng og
prest, prior og fífl helga menn
og framliðna og sjálfan fursta
undirdjúpanna (Ógautan), að ó-
gieymdum „konungi fjallanna"
— Það var ekki meiningin að
gera það vegna bess að és
hafði ærinn starfa á öðrurn
vettvangi við erfið skyldustörf
En Adam var ekki ’.engi í Para-
dís. Skömmu eftir komu mína
hingað kom Haraldur Björrisson
til Akureyrar frá Kaupmanna-
höfn, þar sem hann var við
leiklistarnám. Ég hafði engan
karlakór 17. júní síðustu árin
sem hann var við týði, undir
stjórn Sigfúsar Einar.ssonar tón
skálds. En kórinn hætti störl'
um við lát þáverandi fornianns
hans, Ólafs Björnssonar rit-
stjóra. Hafði hann þá i undir-
búningi utanferð kórsins, sem
þvf miður varð ekkert úr.
Eftir að ég settist að hér á
Fjalla-Eyvindur í IV-þætti 1930.
Akureyri gerðist ég meðiimur
Karlakórsins Geysis undir
stjórn hins skemmtilega söng-
stjóra Ingimundar Ámasonar. Á
10 ára afmæli kórsins var ráðizt
f það þrekvirki að setja á svið
söngleikinn „Alt Heide!berg“,
og var ég þar leikstjóri, Þetta
þótti mér skemmtilegt vork. En
aðalhlutverk léku hjónin frú
Regína Þórðardóttir leikkona
og Bjarni Bjarnason læknir.
Fleiri íslenzk leikrit.
— Hefurðu ekki sett á svið
leikrit utan Akureyrar?
— í fyrsta skipti, sem ég hef
fengizt við það öll þessi ár var
nú f vetur, er ég tók að mér
leikstjórn hjá ungu félagi í
Hrafnagilshreppnum að Laugar
borg. Stjórn þessa litla félags
hafði sjálft valið til meðferða'-
alvarlegt og allviðamikið verlc
„Jósafat" eftir Einar H. Kvar-
an. Mér þótti nokkuð mikið í
ráðizt hjá lítt vönu íóliri, en
þó var farið af stað m..*ð þetta
og ég álít undravert, nve góður
árangur náðist Ég var mjög
ánægður með alla samvinna við
þetta ágæta fólk og rieysti þvi
til að skila ýmsu. En það er
mjög mikils virði menningar-
lega séð, að slfkri starfsemi sé
haldið við á hverju ári í hin-
um fallegu félagsheimilum
— Hvern mundirðu *-eija höf
uðvanda leikfélaga úti um IandV
— Höfuðvandi félags ein, og
LA er sá, hve illa því helzt á
leikfólkinu, sem alltof ott hættir
annað hvort að leika eða flytur
burt. Væri óskandi að breycing
gæti orðið á þessu.
Þá álít ég og, að það hái
leikstarfsemi hér á landi og
Natan Ketilsson 1928.
ekki sízt úti um Iand, hve lítið
kemur fram af fslenzkum leik-
ritum. Perlurnar af íslenzkri
leikritagerð á síðari árum eru
að mínum dómi „Gullna hliðið''
eftir Davíð og „Islandskl ukkan“
eftir Kiljan. En síðari leikrit
þessara ágætu höfunda eru
mjög erfið til uppsetningar og
ekki á færi minni leikhúsa a.m.
k.
Manni þykir jafn vænt
um öll hlutverkin.
— Hvert er hið diarfasta til
tæki þitt á leikhúsfjöiunum,
Ágúst?
— Þessu er nú ekki svo auð-
velt að svara. Oft verður að
tefla nokkuð djarft, en ég hygg
að það hafi verið þegar ég lagði
í það fyrir LA sem íeikari og
leikstjóri að taka til meðferðar
Framh. á bls. 4