Vísir - 17.09.1964, Side 2

Vísir - 17.09.1964, Side 2
I V í S IR . Fimmtudagur 17. september 1964. — segir Sigurgeir GuÖmannsson i viðtali v/ð Daily Express „Reynslan hefur sýnt, að tap- ið hefur veikt „móral“ Iiðsins“, sagði Sigurgeir Guðmannsson í vlðtali við Derek Potter frá Daily Express fyrir leik KR og Liverpool á Anfield Road á mánudagskvöidið. „Við höfum því ákveðið að taka ekki þátt næst þótt við yrðum Islands- meistarar og alis ekki í náinni framtíð. Jafnvel þótt við höfum hagnazt nokkuð fjárhagslega á keppninni, er það ekki bess virði frá knattspyrnulegu sjónar- miði“. Potter ræðir einnig við Svein Jónsson, sem iiann kaliar aðdá- anda „Rolling Stones“, en það er hljómsveit, skæður kcppinaut ur Bítlanna frægu: „Við getum komið Liverpool á óvart, — við erum mjög ákveðnir í að leika okkar stærsta ieik“, sagði Sveinn. Pessar myndir eru aðeins tvær af miklum fjölda, sem birtust í ensku biöðunum, þegar KR var í Liverpooi. Önnur sýnir konur KR-inga, sem fóru utan með mönnum sínum og vöktu engu minni athygli, hin sýnir Svein Jónsson vera að gefa ungum áhugamönnum eiginhandaráritun. Leikur KR-liðsins úti á An- field var mun betri en leikur- inn hér heima. Yfir 30 þús. manns horfðu á leikinn og það var eins og KR væri að leika á heimavelli, fólkið hrópaði „Reykjavík, Reykjavík ... “ og kiappaði fyrir hverri einustu fallegri sendingu KR-inga. Blöð- in sögðu líka, að leikurinn hefði verið einstakiega friðsamlegur og markaði spor í sögu Anfield, þvi aldrei hefði aðkomuiiði ver- ið jafn vel tekið þar. Ensku blöðin gerðu sér mik- inn mat úr KR-liðinu og fjöl- margar mvndir og ýtarlegar frá- sagnir birtust í blöðunum af þessum leik. Er KR-liðið Iofað mjög fyrir frammistöðu sína, enda greinilegt að áhugamenn og atvinnumcnn eru ekki lagðir á sama mælistokk þar eins og hér virðist æði oft gert. Aldrei hafa sv® mérg pð verio é siandðnu Eitt Islandsmct og mjög góð af- rek á Unglingameistaramóti Is- lands í sundi, sýna að sundíþróttin er um þessar mundir mjög að rétta úr kryppunni, mörg efni að koma fram og ef rétt verður á KR í eldinum í 1. deild fvo næstu sunnudaga Búið er að ákveða leikdaga fyrir tvo leiki, sem fresta varð vegna þátttöku KR i Evrópubikarkeppn- inni. Leikimir em við Keflavík og Akranes. Leikurinn við Keflavík fer fram á Njarðvíkurvellinum kl. 15 á sunnudaginn 20. september, en leikurinn við Akranes fer fram 1 Laugardal sunnudaginn 27. sept- ember og hefst kl. 16. haldið, á sundið góða framtíð fyr ir sér hér á landi. Eitt drengja- met var einni- sett i gær, en í allflestum greinum var mjög mikU keppni. Úrslitin í gærkvöldi urðu þessi: 50 m. baksund stúlkna. Matthildur Guðmundsdóttir, Á, 38.5 Ásta Ágústsdóttir, SH, 38.7 Guðmunda Jónasd., Vestra, 40.8. 100 m. bringusund drengja. Gestur Jónsson, SH, 1.19.0. Reynir Guðmundss., Á, 1.20,7. Guðmundur Grimsson Á, 1,21,7. 50 m. skriðsund stúlkna. Matthildur Guðmundsdóttir, Á, 31,^ Ingunn Guðmundsd., Self., 32.3. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á, 32.6 50 m. taksund sveina. Tryggvi Tryggvason, Vestra, 37.3. Einar Einarsson, Vestra, 40.8. Pétur Einarsson, SH, 42.6. 50 m. bringusund telpna. Eygló Hauksdóttir, Á, 40.5. Kolbrún Leifsdóttir, Véstra, 40.5. Dómhildur Sigfúsd., Self., 40.6. N 100 m. skriðsund drengja. Trausti Júlíusson, Á, 1.02,5. Logi Jónsson, KR, 1.03.7. Gunnar Kristjánsson, SH, 1.06.2. Tryggvi Tryggvason, Vestra, 1.06.5. 50 m. bringusund sveina. Sigurður Ólafsson, Akran., 40.5. Einar Einarsson, Vestra, 41.9. Pétur Einarsson, SH, 42.7. ; 100 m. bringusund stúlkna. ; Matthildur Guðmundsd., Á, 1.26.2. i Dómhildur Sigfúsd., Self., 1.27.8. | Eygló Hauksdóttir, Á„ 1.28.6. ! 50 m. baksund drengja. Trausti Júliusson, Á, 34.0. Gísli Þórðarson, Á, 36.1. Kári Geirlaugsson, Akran., 36.3. 50 m. baksund telpna. Hrafnhildur Kristjánsd., Á, 39.7. Guðfinna Svavarsdóttir, Á„ 41.2. Framh. á bls. 6. Frá sundmótinu í gær. Matthildur Guðmundsdóttir og Eygió Hauks- dóttir, báðar úr Ármanni, eru hér að loknu 100 m bringusundi stúlkna. Haustméfin á kiugardag Haustmótin Háskólavöllur KR-völlur IÍR-völlur KR-vöIlur KR-völlur KR-völlur Valsvöllur Valsvöllur ; Vikingsvöllur í Víkingsvöllur halda áfram á laugardag og fara þessir leikir fram: - HM 2. fl. A Valur: KR kl. 14.00 - HM 4. fl. A KR : Valur kl. 14.00 - HM 4. fl. B KR : Valur kl. 15.00 - HM 5. fl. A KR : Valur kl. 14.00 - HM 5. fl. B KR : Valur kl. 15.00 - HM 5. fl. C KR: Valur kl. 16.00 - HM 3. fl. A Valur: KR kl. 14.00 - HM 3. fl. B Valur: KR kl. 15.00 - HM 3. fl. A Víkingur: Þróttur kl. 14.00 - HM 4. fl. A Víkingur : þróttur kl. 15.00 t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.