Vísir - 17.09.1964, Qupperneq 6
6
V í S IR . Fimmtudagur 17. september 1964.
íþróttir —
t'ramhald at bls. i.
Drífa Kristjánsdóttir, Ægi, 41.4.
50 m. skriSsund sveina.
Tryggvi Tryggvason, Vestra, 29.6.
(Aðeins Davíð Valgarðsson á
betri tima i þessum flokki).
Pétur Einarsson, SH, 32.6.
Eyjólfur Harðarson, Akran., 33.9.
50 m. flugsund stúlkna.
Kolbrún Leifsdóttir, Vestra, 36.2.
(Telpnamet).
Matthildur Guömundsd., Á, 36.4.
Ásta Ágústsdóttir, SH, 40.2.
50 m. fiugsund drengja.
Trausti Júlfusson, Á, 31.4.
Gunnar Kristjánsson, SH, 32.8.
Logi Jónsson, KR, 34.3.
50 m. skriðsund telpna.
Hrafnhildur Kristjánsd., Á, 33.1.
Ingunn Guðmundsdóttir, Self., 33.1.
Guðfinna Svavarsdóttir, Á, 34.1.
4x50 m. fjórsund drengja.
Ármann 2.15.2 (Drengjamet).
SH 2.21.8.
Ums. Skagafjarðar 2.28.1.
4x50 m. fjórsund stúlkna.
Ármann 2.30.8 (ÍSLANDSMET).
Vestri 2.36.3 (Undir gamla metinu).
Selfoss 2.44.1.
Mótið er stigakeppni og gefin 7
stig fyrir 1. mann, 5 fyrir 2. o. s.
frv. Sundsambandlð gaf bikar í
fyrra til þessa móts og vann Ár-
mann hann í fyrra með 101 stigi,
en Selfoss var þá með 95. Nú
hlaut Ármann hann öðru sinni með
117 stigum, en Vestri frá ísafirði
varð nú annar með 72 % stig, Sund
félag HaT.arfjarðar þriðja með 54
stig, Selfoss með 33 stig.
Dæmdur -
Framh af bls 1
sannað að ákærði hefði nauðgað
telpunni og var hann sýknaður af
þeirri ákæru. Hins vegar var hann
— þrátt fyrir neitun sína — sek-
ur fundinn um að hafa gert tilraun
til að taka telpuna nauðuga, en
haldið þá að hún væri 14 ára
gömul. Elnnig var hann talinn hafa
sært blygðunarsemi hennar með
töku mynda af henni. Þetta atferli
ákærða var talið bæði skírlífisbrot
samkvæmt XXII. kafla almennra
hegningarlaga nr. 19, 1940 og brot
gegn lögum nr. 29, 1947 um vernd
bama og ungmenna.
miður þannig, með marga öku
menn, að ef þeir sjá lögreglu-
þjón eða lögreglubfl, þá sýna
þeir oft á tlðum fyllstu að-
gæzlu en ef þessir sömu menn
sjá hvorki bfl merktan okkur
eða lögreglumenn, þá sýna þeir
litla sem enga aðgæzlu og marg
brjóta jafnvel umferðarreglurn
ar. Á fjórum dögum hafa lög-
regluþjónarnir, sem þetta eftir-
lit annast gefið skýrslur á um
sjötíu ökumenn, marga hverja
fyrir mjög alvarleg umferðar-
brot,“ sagði Óskar.
Þeir Hilmar og Arnþór segja,
að það sé eftirtektarvert, að
við mörg þau gatnamót, sem
eru ofarlega á svarta listanum,
séu umferðarljós, eins og t.d.
á Nóatúni-Laugavegi. Á eftir-
litsferðum sfnum hafa þeir veitt
þvf hvað eftir annað athygli,
að ökumenn eru að reyna að
keppast við að komast yfir á
grænu ljósi og jafnvel gulu. í
stað þess að draga úr ferðinni
þegar þeir koma að gatnamót-
um, auka þeir hana, svo skipt-
ir ljósum, ef til vill áður en
þeir koma á gatnamótin eða f
sömu mund, og þá er bara
„slegið f“ yfir. Þá leikur ekki
nokkur vafi á því, að margir
árekstrar orsakast einfaldlega
af þvf, að ökumenn virða
ekki biðskylduna og alltof fáir
ökumenn gera sér ljóst að þeim
er skylt að stöðva, ef útsýnið
er takmarkað.
Það vekur athygli okkar í
þessari stuttu eftirlitsferð, sem
við fórum með þeim Amþóri
og Hilmari, að margir þeirra
ökumanna sem þeir töluðu við,
virtust vita að þeir mættu t.d.
ekki aka fram hjá biðskyldu-
merki, án þess að sýna fyllstu
aðgæzlu, en þrátt fyrir það
gerðu þeir það.
Sem sagt; nú geta þeir fjöl-
mörgu bflstjórar, sem aka um
götur og stræti Reykjavíkur-
borgar átt von á því að óein-
kennisklæddir lögreglumenn
komi til þeirra, tilkynni þeim
hvað þeir hafa brotið af sér og
gefi slðan á þá skýrslu.
— Það virðist þvf vera betra
að sýna ávallt fyllstu aðgæzlu
— já og sleppa við lögguna.
Fannir -
Surtur -
Framh at bls. I,
Gfgurinn f Surti er enn f full
um gangi og streymir hraun
úr honum án afláts. Nokkur
breyting hefur þó á orðið á
gígnum sjálfum, þannig að 25.
ágúst, þegar eyjan var sfðast
mæld, var gfgurinn barmafullur
og hnunið flæddi út yfir barma
hans. Sfðar hefur hraunið feng
ið útrás neðar úr gfgnum. þann
ig að nú er hann ekki lengur
barmafullur. Þrátt fyrir það hef
ur rennslið ekkert minnkað, og
suma sfðustu dagana virðist
það þvert á móti hafa aukizt.
öll merki eru þess sem sé að
Surtur sé f fullum gangi og eng
in dauðamerki á honum að sjá.
Ljósmynd þessa tók Þor-
steinn Jósepsson blaðamaður
Vfsis I slðustu viku.
Umferðin
Framh af bls 16 |
blaðamann Vfsis f gaer. Og sfð-
an bættl hann við: það er því i
Framh. at bls 1
á fáeinum stöðum reyndar hvass-
ara, en annars staðar líka lygnara.
Páll Bergþórsson veðurfræðingur
telur að norðanáttina sé heldur að
lægja, en þó muni hún haldast enn
um stund og að ekki séu Ifkur
fyrir sunnanátt eða hlýnandi veðri
á næstunni.
Vegamálastjóri tjáði Vfsi f morg
un að I gærkveldi hefði verið kom
in þæfingsófærð á fjallvegum á
Austurlandi og á Möðrudalsöræf-
um og ekkert vit fyrir litla bíla
að Ieggja á þá. Siglufjarðarskarð
var I gærmorgun fært jeppum og
öðrum kraftmiklum bllum, en allar
líkur eru taldar á að það sé nú
ófært orðið öllum bflum.
Engir trafalar voru I gær á leið-
inni milli Akureyrar og Reykja-
vfkur, en aftur á móti var snjó
tekið að festa á Vaðlaheiði.
Frá Reyðarfirði var VIsi símað
I morgun, að Fjarðarheiði og
Möðrudalsöræfin myndu vera ófær
flestum eða öllum bllum eins og
stæði, en ætti að ryðja vegina I
dag, a. m. k. gera tilraun til þess.
Oddsskarð var rutt I gær og fært
bllum fyrst á eftir, en óttazt að
það myndi hafa lokazt aftu í nótt.
1 gær og nótt snjóaði til fjalla
um alla norðanverða Austfirði. en I
f morgun var vlðastl.var að stytta j
upp, en þó enn úrkoma á Fjarðar-1
heiði og uppi á Héraði. I
Kaupfélag -
Framh af bls 16
til framkvæmda á ýmsum öðrum
stöðum.
Félagsmenn í hinu nýja kaupfé-
lagi á Selfossi benda á, að kaup-
maðurinn ,sem áður átti slátúrhús
þess, hafi haf sláturleyfi og notað
það, en þegar nær 300 einstakling-
ar I samvinnufélagi eignist þetta
sláturhús og ætli að reka það þá
sé synjað um þann rekstur. Telja
félagsmenn þetta I hæsta máta 6-
réttlátt, enda girða bráðabirgðalög-
in fyrir sllkt óréttlæti. Segir f þeim
að leyfi til slátrunar skuli veita
öllum félögum og einstaklingum,
sem sláturleyfi höfðu 1963, svo og
þeim, sem eignazt hafi sláturhús
þessara aðila og tekið við rekstri
þeirra, enda fullnægi húsin þeim
kröfum um búnað, sem gerðar séu
í lögum.
S.R. -
Framhald af bls 16.
Stjómin lítur svo á, að bygg-
ing þessarar síldarverksmiðju sé
til þess fallin að bæta úr verk-
smiðjuskortinum, sem leiðir af
stækkun síldarflotans. Stórkost-
legar biðir hafa verið I höfnum
þegar sfldarhrotur hafa komið
og þótt Síldarverksmiðjurnar
sjálfar séu að framkvæma mikl-
ar stækkanir, veitir ekki af enn
frekari aukningu.
Næturlækna-
Þjónusta
1 sambandi við fregn í blaðinu
I gær um slæma næturþjónustu
lækna í Reykjavík, skaljþaó tekið
fram, að Slysavara.staíarilKfm*iít|
ekki þessa þjónustu q^'á þaá ekki
hlut að máli. Varðstofan tekur e'in-
ungis við skilaboðum í síma frá
almenningi og kemur þeim áleiðis
til yarðþjónustunnar. Hana annast
Læknafélag Reykjavíkur og Sjúkra
samlagið, samkvæmt sérstökum
samningi sfn á milli.
Ekið á kind
1 nótt, skömmu eftir kl. 1, var
bifreið ekið á kind á Reykjanes-
braut móts við Straum.
Kindin tættist sundur við árekst-
urinn og voru blóðslettur og tægj-
ur úr kindinni á 20 metra löngum
kafla á veginum. ökumaðurinn hef-
ur-ekki tilkynnt þetta óhapp til lög-
reglunnar I Hafnarfirði og þess
vegna biður hún þá, sem einhverj-
ar upplýsingar geta gefið um þetta,
að láta hana vita þegar I stað.
Slys um borð
í togara
Togarinn Hafliði frá Siglufirði
kom inn til Reykjavíkur I fyrra-
dag með siasaðan mann.
Slysið vildi til kvöldið áður
en togarinn var þá að veiðum
fyrir Suðurlandi. Ekki hefur Vlsir
aflað sér vltneskju um hvernig slys
ið vildi til, en maðurinn, sem slas-
aðist, 22ja ára Siglfirðingur, Kjart
an Gústafsson að nafni, hafði hlot-
ið opið beinbrot. Togarinn kom inn
með Kjartan um hálfáttaleytið I
fyrramorgun og var Kjartan strax
lagður inn I Landakotsspltala
VIsi var tiáð að týri laðurmn
á togaranum muni eitthváð -i
meiðzt, en minna og fór ha;.i, út
með togaranum aftur.
Islenzk villibráð
OPIÐ ALLAN DAGINN
ALLA DAGA
NAUST
Vélstjóra — Háseta
Vélstjóra og háseta vantar á síldveiðar á m/b
Skipaskaga. Uppl. um borð í bátnum, sem
liggur við Grandagarð, í dag.
Bremsuborðar
í rúllum fyrirliggjandi
1%” - W - 1%” - 2” - 2V2” x 3/16”
2” - 3” - 3V2” x */4”
3” _ 3»/2” _ 4” - 5 x 5/16”
4” - 5” x 3/8”
SMYRILL
Laugavegi 170.
Sími 1-22-60.
TIL LEIGU
Til leigu pláss fyrir léttan iðnað, verkstæði
eða geymslu í miðborginni. Uppl. í síma 13324.
Húsbyggjendur
Tökum að okkur að rífa og hreinsa steypu-
mót. Sími 34379 eftir kl. 7 í kvöld.
Stúlka óskast
vantar stúlku strax.
Fatapressan ÚÐAFOSS
Vitastig 12.
íbúð óskast
Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð Há leiga
í boði Uppl. í síma 33047.
Starfsstúlkur óskast
strax. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga.
Veitingahúsið Laugavegi 28 B
Stýrimaður
eða vanur sjómaður óskast á dragnótabát
strax Uppl. í síma 17756.