Vísir - 13.10.1964, Blaðsíða 1
Þannig lítur hið nýja dagheimiii við Grænuhiið út. Húsin eru
deildunum,
VISIR
BLA-ÐIÐ I DAG
Bls. 3 Myndsjá:
Heimsókn í Voga-
skóla.
4 Warren-skýrslan
— 7 Með og móti af-
hendingu handrita.
8 9 Iðnskólinn
60 ára.
Um þessar mundir er verið
að taka f notkun nýtt dagheim-
Ui við Grænuhlíð f Reykjavfk.
Þetta dagheimili er eitthvert
það fullkomnasta og vandað-
asta barnaheimili, sem byggt
hefur verið hér á landi. Dag-
heimilið i Grænuhlíð saman
stendur af fjórum sambyggð-
um húsum og skiptist það niður
f jafnmargar deildir. Dagheim-
ilið rúmar vel milli 60-70 börn
og eru þau yngstu um árs göm
ul, en þau elztu 6-7 ára. — For
stöðukona er Lára Gunnarsdótt
ir, sem áður veitti Barónsborg
forstöðu.
Einhvern tíma á næstunni
verður heimilið formlega af-
hent Sumargjöf og er þetta þá
13. heimilið. sem Sumargjöf
54. árg. — Þriðjudagur 13. október 1964. - 234. tbl.
Fjórlogafrumvarpið fyrir órið 1965 lagt from:
Nýttr glæsilegt dagheimili
vii Grænuhlíi tekii ínotkun
rekur. Áætlað er að um 20
starfsstúlkur og fóstrur muni
starfa við heimilið. Byggingu
og frágangi heimilisins er að
mestu leyti alveg lokið og nú á
næstunni verður leiktækjum
komið fyrir úti f sjálfum garð-
inum, sem er mjög stór og rúm
góður. Heimilið er staðsett
milli Grænuhlíðar og Hamra-
hlíðar og er inngangur frá
Grænuhlíð. Vísir átti í gærdag
stutt samtal við Jónas B. Jóns
son, fræðslustjóra Reykjavíkur-
borgar, sem jafnframt er form.
Barnaheimila- og leikvallanefnd
ar Reykjavíkurborgar, en hann
vildi sem minnst segja um hið
nýja dagheimili, eða ekki fyrr
en Borgarráðj hefði verið sýnt
það.
B. G. smellti þessari mynd af í kaffitímanum á dagheimilinu i gær.
Stóraukin framlög tii atvinnumdla,
félagsmála og menntamála
Rekstrarútgjöld hækka um 489 milljónir króna
Frumvarp til fjárlaga
fyrir árið 1965 var lagt
fram á Alþingi í gær. Ger-
ir frumvarpið ráð fyrir
stórauknum framlögum
til atvinnumála, félags-
mála og menntamála. —
Fjárframlag til sjávarút-
vegsmála hækkar um 93
millj. kr., framlag til fé-
Iagsmála hækkar um 76
millj. og framlag til
kennslumála um 53 millj.
Alls munu rekstrarút-
gjöld hækka um 489 millj.
kr. Niðurstöðutölur fjár-
laganna eru rúmlega 3,2
milljarðar króna.
Helztu tekju- og gjalda-
liðir eru þessir samkv. rekstrar-
yfirliti. Tekjur: Skattar og tollar
2754 millj. kr. (þar af tekju- og
eignarskattur 375 millj. og að-
stöðugjöld 1533 millj.), tekjur af
rekstri ríkisstofnana rúml. 431
millj., tekjur af fasteignum rík-
issjóðs 75 þús., tekjur af bönkum
og vaxtatekjur 2 millj. og óviss-
ar tekjur 25 millj. Gjöld: Vextir
7,6 m'illj., kostnaður við æðstu
stjórn landsins 2,3 millj., til al-
þingiskostnaðar og yfirskoðunar
ríkisreikninga 19,3 millj., til rík-
isstjórnarinnar 74,4 millj., dóm-
gæzla, innheimtukostnaður og
embættisrekstur 236,5 millj., til
heilbrigðismála 139,8 millj., til
samgöngumála yfirleitt 175,1
millj., til kennslumála o. fl. 489,8
míllj., til kirkjumála 31,9 millj.,
til atvinnúmála aimennt, s. s. land
búnaðarmála, sjávarútvegsmála
439,6 millj., til félagsmála 754,9
millj., til eftirlauna og styrktar-
fjár 68,6 millj. og til óvissra út-
gjalda o. fl. 565,3 m'illj. Rekstrar-
afgangur samkvæmt þessu yfir-
liti verður 207,1 millj. króna.
1 almennum athugasemdum við
frumvarpið segir m. a.:
Ef borið er saman við fjárlög
1964 hækka rekstrarútgjöld sam
kvæmt frv. þessu um 489 millj.
kr. (þ. e. brúttóhækkun gjalda að
frádregnum lækkunum á fjárlaga
iiðum svo og aukningu tekna, sem
dregnar eru frá gjöldum hjá ýms-
um stofnunum). Gert er ráð fyr-
ir, að útborganir á 20. gr. hækki
um tæplega 43 millj. kr.
Við samanburð á frv. og fjár-
lögum yfirstandandi árs verður
að hafa í huga, að með lögum
frá 31. jan. 1964, um ráðstafanir
vegna sjávarútvegsins o. fl., var
ríkissjóði gert að greiða til fram-
leiðniaukningar og annarra end-
urbóta í framleiðslu freðfisks 43
miilj. kr., til Aflatryggingasjóðs
vegna togara 51 millj., til fiski-
leitar i þágu togara 4 millj. kr.,
til uppbóta á ferskfiskverð 52,5
millj. kr. (áætlað) og til Fiskveiða
sjóðs á móti útflutningsgjaldi af
sjávarafurðum 30 millj. kr. (á-
ætlað).
Til þess að standa straum af
þessum útgjöldum var söluskatt-
ur hækkaður úr 3% I 5y2%. Þær
tekjur, sem ríkissjóður fékk við
söluskattshækkunina, áttu enn-
fremur að mæta hækkuðum
greiðslum ríkissjóðs til almanna-
trygginga samkvæmt lögum nr.
2/1964, að upphæð ca. 27 m’illj.
kr., svo og niðurgreiðslum að
upphæð kr. 55 millj. kr., sem ekki
voru teknar í fjárlög, en þótti
hins vegar ekki fært að felia
niður.
í frv. er gert ráð fyrir, að þess
ar greiðslur hald'ist, með nokkr
Framh. á bls. 6.
GEIMFARIÐ
\ '
LENT
J Þriggja manna geimfar J
5 Rússa sneri í morgun tilj
jjarðar og settist heilu ogj
Jhöldnu í Kasakhstan J
^Jskammt frá geimferða-j
| jstöð Rússa. Það var til-J
Jkynnt, að geimförunum J
Jþremur liði vel. J
J Snemma í morgun skýrðu *
'radíóstöðvar í Þýzkalandi ogj
J Japan frá því, að þá um morg-t
> uninn hefðu radíóútsendingar J
J frá geimfarinu hætt, og veltu t
< menn því fyrir sér um sinn, hvað J
Jhefði komið fyrir. t
* En nokkru síðar tilkynnti rúss J
J neska fréttastofan Tass, að geim t
> förinni væri lokið og allt hefði J
Jgengið vel. t
• t
Leitin að Sæfellinu frá Flat-
eyri hefur enn engan árangur
borið og ekkert hefur fundizt,
er verið gæti úr bátnum. Leit-
inni var haldið áfram f morgun
og leituðu þá bæðl skip og flug-
vélar. Gengið verður á fjörur í
dag og verða allar Strandirnar
Ieitaðar. Leitarveður var mjög
slæmt í gær, en búizt var við
sæmilegu veðri tll leitar ein-
hvern hluta dagsins f dag.
Leitin í gær var mjög víðtæk
og tóku þátt í henni tvær flug-
vélar og 3 bátar frá Isafirði auk
varðskips, sem stjórnaði leitinni.
Leitað var á stóru svæði, eða
Framhald á bls. 5.