Vísir - 04.11.1964, Qupperneq 7
V í S I R . Miðvikudagur 4. nóvember 1964
7
VEIÐIVESTI
Rjúpnaskyttur
þetta hefir vantað lengi VEIÐIVESTIÐ frá
Múlalundi ber 50 rjúpur nesti og skot.
VEIÐIVESTIÐ frá Múlalundi er algjörlega
vatnshelt og ver því allan ytri fatnað.
VEIÐIVESTIÐ frá Múlalundi gerir þunga
byrði létta.
VEIÐIVESTIÐ frá Múlalundi er selt hjá:
GOÐABORG Freyjugötu 1
BÚSÁHALDADEILD S.Í.S. Hafnarstræti 21
VESTURRÖST G.arðastræti 2
Valhúsgögn auglýsir
Svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, sófasett frá kr. 8950,00
5 ára ábyrgðarskírteini fylgir öllum bóistruðum húsgögnum
frá okkur
VALHÚSGÖGN
Skólavörðustíg 23 — sími 23375
Verksmiðjuvinna
Karlmaður óskast til starfa í verksmiðju
okkar.
PAPPÍRSVER H.F. Sími 36945.
er allt í senn, húfa,
slæða hetta og hattur.
Falleg í útliti, þægileg í
notkun, hentar hverjum
aldursflokki, hvenær
sem er dagsins, hvaða
árstíð sem er.
YftAfSLEGT YMiSLEGT
DREGLA- OG TEPPALAGNIR
önnumst fyrir yður alls konar dregla- og teppalagnir á stiga og gólf.
Breytum einnig gömlum teppum ef óskað er. Leggjum mikla áherzlu
á vandaða og góða vinnu. Aðeins vanir menn. Pantið tíma í síma
34758 og 32418.
LONDON
DÖMUDEILD
mmmmmmmani^mKmrmmmmmmmm
frá
BrsuM’ihmim
Smurt brauð og snittur
cockteilsnittur
brauðtertur - Símar
37940 og 36066
Önnumst allar myndatökur,
• hvar og hvenær
sem óskað er.
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
LAUGAVEG 20 B . S'lMI 15-6-0-2
SKRAUITISKAR — GULLFISKAR
Nýkomið mikið úrval skrautfiska og margs-
konar gróður. Bólstaðahlíð 15, kjallara Sfmi
17604.
HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tökum að okkur gierísetningar og alls konar viðgerðir á húsum.
Simi 17006.
HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tökum að okkur flísa- og mosaiklagnir. Uppl. f síma 11869.
Smáauglýsingar
Herbergi með aðgang að eld-
húsi til leigu fyrir einhleypa stúlku
Tilboð er greini aldur og starf
sendist Vfsi fyrir 7. þ.m. merkt
„Hlfðar 303“
Fallegir kettlingar fást gefins á
Sundlaugavegi 26. Sími 32694.
Sl. laugardag tapaðist kvenarm-
bandsúr frá Kjörgarði að Kjötbúð-
innj Borg. Finnandi hringi vinsam
legalsíma 32834.
Kristniboðssambandið. Fórnar-
samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristni
boðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13
Bjami Eyjólfsson talar. AlHr vel-
komnir.
BIFREIÐAEIGENDUR
Öryggi og ökuhæfni bifreiðarinnar er
skilyrði fyrir öruggum akstri.
Við önnumst öryggisskoðun á bifreiðun-
um, stillum stýrisútbúnað, hjólajafnvægi,
mótor, ljós o. fi. Fylgizt vel með bifreið-
inni. Öryggi borgar sig.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Simi 13-100
SildveiíiaB giæð•
ast í Faxafíóa
Mikil siidveiði var f Faxaflóa
í nótt og voru margir bátar á leið
með síld tii hafnar í morgun, mest
til Reykjavíkur Akraness, Kefia-
víkur og Hafnarfjarðar, en bátarn-
ir, sem stunda þessar veiðar em
enn ekki orðnir mjög margir. Síld
in veiðist 40-60 mílur vestur af
Jökli á allmiklu dýpi. Skipstjórinn
á Ásþór, sem var aflahæsti bátur
inn f nótt, sagði sfldina feita og
fallega og ekkert smátt í henni,
enda er síldin á bessum slóðum yf
irleitt miög góð og fitumagnið
mjög mikið.
Til Reykjavíkur voru 10 bátar
á leiðinni með 9250 mál og tunnur
en það voru eftirtalin skip: Ásþór
1550, Gnýfari 500, Jörundur II.
600, Dofri 1100, Húni II. 1300,
Arnar 1400, Vigri 1000, Ársæll Sig
urðsson 900, Halldór Jónsson 400
og Þórsnes 550.
Næst Reykjavík kom Akranes
að aflamagni, en þangað voru á
leiðinni 5 bátar með um 5000 tunn
ur. Það voru Höfrungur III. með
1500, Haraldur 1100, Sólfari 1100,
Anna 700 og Höfrungur II. 500.
Sigurður og Skipaskagi voru að
kasta í morgun en ekki var vitað
um veiði þeirra. Drangajökull tók
farm af frystri síld í gær á Akra-
nesi 600-700 tonn, farrnur fyrir lík
lega um 4 millj. kr.. Búið er að
salta í 10.000 tunnur á Akranesi,
6000 hjá Haraldi Böðvarssyni og
4000 hjá Þórði Óskarssyni (Sólfari)
í Keflavík og Hafnarfirði var
minna um síld, en þó nokkur hreyf
ing Til Keflavíkur áttu að koma Sæ
hrímnir með 700 mál, Jón Finnss.
700, Ingiber I 400, Bergvfk 300
og Þórkatla með 400. Til Hafnar
fjarðar höfðu Fagriklettur, Reykja
nes og Sigurjón Arnlaugsson til-
kynnt afla, sá fyrsti Tneð 1000
tn, annar með 700 og sá síðast-
nefndi með 100 tunnur. Eldborg
hafði tilkynnt 300 tunnur, sem
landa átti á Breiðafjarðarhöfnum.
íþróttir —
Framh at ols 2>
in, „verst að ekki skuli hægt
að nota þennan fallega klæðn-
að hér“, segir hún, en bætir
við: „Kannski bregð ég mér f
hann, þegar japanski konsúll-
inn kemur hingað næsta sum-
ar“.
Á leið sinn'i til Reykjavíkur
komu OL-fararnir við í Bang-
kok, þar sem þeir dvöldu í 2
sólarhringa. „Þetta voru raunar
einu dagarnir sem við gátum
notað til að skoða ýmsa staði
og skemmta okkur“, segir Ingi.
„Við vorum svo heppin að hitta
enn fslenzkar fjölskyldur, sem
tóku okkur opnum örmum, en
það eru fjölskyldur Bjarna M.
Gíslasonar, yfirloftskeytamanns
og Ingvars Nfelssonar, verk-
fræðings.
„Við vorum annars fegin ao
koma he'im aftur eftir erfitt
ferðalag yfir hálfan jarðkringl-
una. Hér fengum við lfka rign-
ingu rétt eins og f Tokyo, en
þar rigndi mikið meðan le'ik-
arnir fóru fram.“
Við urðum samferða Valb'irni
út þegar viðtalinu við Inga var
lokið. „Þið verðið að geta eins,
og það er að Ingi var alveg
frábær fararstjór'i. Hann hafði
full tök á öllum hlutum, var
þjálfari þegar þess þurfti við,
nuddari og hvaðeina. Hann
hljóp t.d. 1500 metrana með
mér, en ég æfði það hlaup sér-
staklega fyrir tugþrautina. Nei,
ég held að það hafi ekkl verið
hægt að fá annan eins mann og
Inga sem fararstjóra", sagði Val
björn.
— En svo minnzt sé á 1500
metrana, Valbjöm, hvað gerðist
eiginlega í tugþrautinni, þú
fékkst ótrúlega lélegan tfma?
„Já, það voru mín stóru mis-
tök í þrautinn'i. Ég elti Rússann
Kusnetsof sem á bezt 4:40,0 og
ætlaði að komast í 8 .sætið úr
9. sæti, sem hefði átt að vera
barnaleikur fyrir mig, en ég mis-
reiknaði m'ig, Rússinn hfjóp á
mjög litlum hraða og fékk 5:08
mfn. en mér tókst að vísu að
sigra hann en fékk ekki betra
en 5:06 mfn, sem er mikhi lak-
ara en ég fæ að öllu jðfnu"
sagði Valbjörn.
— Og þú ætlar að halda á-
fram f tugþrautinni?
„Auðvitað, hversvegna að
hætta. Við strengdum þess öll
heit í Tokyo að halda áfram og
reyna að bæta okkur að mun.
Sjálfur er ég staðráðinn f að
reyna að komast til Mexfkó á
næstu Olympíuleika og þá að
krækja í stig í tugþrantinni“.
- Jbp-
Jarðarför eiginkonu minnar
ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR,
sem lézt 2. þ. m. fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins
fðstudaginn 6. nóvember kl. 3. Blóm eru vinsamlega afþökk-
uð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á
líknarstofnanir.
Jóhann Ármann Jónasson