Vísir - 04.11.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 04.11.1964, Blaðsíða 11
cpöcrna V 1 S 1 R , Miðvikudagur 4. nóvember 1964 n í viðleitni sinni til að tryggja öruggari meðferð tékka, munu bankarnir innan skamms taka upp þá regiu að innleysa ekki tékka sem ekki er örugglega hægt að sýna til greiðslu í greiðslubanka viðkomandí tékk- SLYSAVARÐSTOFAiV Opið allan sólarhringinn Slmi 21230 Nætui its heleidagslæknir ' sama sima Næturvakt ■ Kevkjavík vikuna 31. okt til 7. nóv.: Vesturbæjar apótek. Neyðarvaktin kl. 9—12 oa 1—t. alla virka daga nema augaidaga kl. 9—12 Sími 11510. Útvarpið Miðvikudagur 4. nóvember Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þorpið sem svaf,“ eftir Monique de Ladebat III. 20.00 Konur á Sturlungaöld II. Helgi Hjörvar flytur Ný benzinafgreiðslo stöð opnuð á Akranesi 19.15 Science Repora: Úr heimi vísindanna. 19.30 Skemmtiþáttur Dick Van Dyke 20.00 Hollywood Palace 21.00 Stump the Stars 21.30 The Untouchables: Elliot Ness að skyldustörfum sín um ásamt starfsmönnum sínum. 22.30 Markham: Leynilögreglu- þáttur. 23.00 Fréttir 23.15 Ön Broadway Tonight Skemmtiþáttur Bandarfska tónskáldið Cole Porter, sem lézt fyrir skömmu sfðan, 71 árs að aldri lét ekki aðeins eftir sig aragrúa fall- egra laga heldur líka fleirj mill jón dollara. Hluti arfsins feUur í hlut skyldmenna, nfiklð fer til stofnana, t.d. pianó hans fara Fyrir stuttu síðan opnaði Olíufélagið Skeljungur h.f., nýja benzinafgreiðslustöð að Skaga- braut 43 á Akranesi. Stöðin er staðsett á rúmgóðri hornlóð, þar til Háskólans f Kalifornfu og Julliard tónlistarskólans, en Yale háskólinn hlýtur aftujr S móti öll frumrit af tðnsmfðum Porters Og hið störa bókasafn hans. Eftir eigin ósk hins fræga tónskálds fær hjálpræðisher- inn föt hans. sem Skagataaut og Stiffiiolt koma saman og liggur þvi mjög vel við aOri umferð Auk benzínafgreiðslunnar er gert ráð fyrir fjölbreyttri af- greiðslu til bifreiðáeigenda og ferðamanna, sem verður með svo nefndu nestisfyrirkomulagi þ. e. afgreiðsla úr lúgum beint f bif- reiðar. Er þetta fyrsta afgreiðslu stöð þessarar tegundar á Akra- nesá, en nokkrar samskonar stöðvar eru þegar starfræktar annars staðar við almennar vin- sældir. Afgreiðsluhúsið er byggt úr viði og gleri og er það að öllu ieyti smíðað með það fyrir aug- um að mæta ströngustu kröfum sem gerðar eru til þeirrar starf- semi er hér um ræðir. Hið ytra er sjálft húsið og öil lóðin mjög vel upplýst og fyrir komulag ákjósanlegt. Akbrautir eru steyptar milli tveggja aðliggj andi gatna og fremst í lóðinni er rúmgott þvottastæði. • FRÆGTFÓLK □ Spáin gildir fyrir fimmtudag- Vogin, 24. sept. tii 23. okt.: Q 'inn 5. növember. Svo getur farið að þú sért til- □ Hrúturinn, 21. marz til 20. neyddur að reiða þig á loforð q apríl: Gættu þess, að ekki eru manns, sem þú hefur nokkra á- g allir vinir, sem f eyrun hlægja. stæðu til að treysta ekki um of. □ □ □ □ □ □ □ 13 □ □ □ □ □ a a a 13 □ a 13 c Manneskja, sem mjög hefur í þetta skiptið eru þó iíkur til leitað félags við þig í sambandi að hann reynist áreiðanlegri en við starf þitt, getur reynzt þér stundum áður. óþörf á bak svo að það bitni á al Drekinn, 24. okt. til 22. nóv/ vinnu þinni. Þér er hyggilegast að halda þig Nautið, 21. apríl tii 21. mai: heima við í kvöld. Forðastu all- Sértu í einhverjum vafa um ar deilur og fullyrðingar, sem hvað gera skuli í vissu máli, þú hefur ekki óyggjandi rök skaltu ekki gera neitt í bili — fyrir. Skapið kann að hlaupa þetta á allt eftir að skýrast og með þig 1 gönur annars, ef þér það innan skamms. Þreyttu þig verður mælt í móti. Bogmaðu urinn^3^ Íhóyí til 21. des.: Sjáífsgagnrýni .er góð jí hófi, en varastu að láta hana ekki að Öþörfu, þegar líða tek ur á daginn. Tvfburamir, 22. mai til 21. cí júní: Það verður varla sagt að snúast upp í ástæðulitlar sjálfs- u blásj byrlega fyrir þér fyrri ásakanir, eða verða til þess að hluta dagsins. Reyndu samt að þú fælir þá frá þér, sem einung hamla við í von um að betur is vilja þér vel. Hvíldu þig und gangi þegar á líður. Haltu sem beztu samkomulagi við sam ir kvöldið. Steingeitin, 22; des. til 20. starfsmenn þína og heimafólk. jan.: Veikindi innan fjölskyld- Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: unnar kunna að valda þér á- Finnist þér starf þitt ekki metið hyggjum og erfiðleikum.' Ekki réttilega ættirðu að reyna að er þó líklegt að þau reynist láta ekki á því bera. Það verð hættuleg eða ur einungis stundarfyrirbæri. Gættu þess að langvarandi. ofþreyta þig Kvöldið verður gott í hópi ekki einkum að þú fáir nægan kunningja, og þú skalt reyna svefn. að njóta þess. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Það kemst víst enginn Einhver þér nákominn veldur hjá öfund, þú ekki heldur. þér talsverðum áhyggjum, og Láttu það ekki á þig fá, eflaust eflaust finnst þér hann ekki veitist þér tækifæri til að koma taka nógu mikið tillit til álits betur fram seinna við öfudar hann kemur þlns og ráðlegginga. Gættu þín í viðskiptum fyrri hluta dagsins. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: mann þinn, en fram við þig nú. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Enn virðist þú liggja und Erfiður morgunn margt sem kall ir óheppilegum afleiðingum fram ar að. og margt sem tefuf. Eft komu þirinar. Brjóttu odd af of ir hádegi ætti fiest að ganga bet læti þínu og leitaðu sátta við ur ef þú gætir þess að ofþreyta kunningja, sem þú hefur, væg- þig ekki áður. Gestur eða gest ast sagt, ekki komið allt of vel ir undir kvöldið, eða þú ferð fram við að undanförnu. 1 heimsókn. Q G3 C c a a c c □ c c c D □ o u a a □ c c Q D □ D D D Q D D D □ D D D D D D □ a a o o n iM.ie3aoDnooooDcr.nnDODOnoooDOBnaoaooDDDnDQnoDD 20.20 Kvöldvaka: a) Ferð tii Nor egs. Fyrri hluti. Hallgrím- ur Jónasson. b) íslenzk tón list: Lög eftir Friðrik Bjarna son. c) Sálmaskáldið Bror- spn. Tveggja alda ártíð. Séra Felix Ólafsson. 21.30 Hljómsveit Magnúsar Pét urssonar leikur. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. 22.10 Létt músfk á síðkvöldi 23.00 Bridgeþáttur: Hallur Sím- onarson. 23.35 Dagskrárlok KRÖFUHAFAR Fréttatilkynning frá Seðlabankanum menni segir Rip. Herra Kirby ég svo Iágt segir Toledo gæti aldréi hugsað mér að lúta Teikningu hússins gerði Jó- hannes Ingibjartsson byggingar- fuiltrúi, tréverk annaðist Stein- dór Sigurðsson, raflagnir sá Ár- mann Ármannsson um og málari var Hreinn Árnason. Rekstur stöðvarinnar mun Hallgrímur Árnason annast og hefur hann valið henni nafnið Skaganesti. Rip ékur bílnum sínum I veg fvrir hinn bílinn og tekst að stöðva hann. Steele komdu út óg við skulum bérjást éins og karl- týsdóttir, Rúrik Haraldsson, og Gunnar Eyjólfsson. Leikrit- ið var frumsýnt á Listahátiðinni sl. vor og var þá aðeins ein sýning á leiknum. Myndin er af Helgu Valtýsdóttur og Gunnari Eyjólfssyni. reiknings innan ákveðins frests en skv. tékkalögum ber að sýna tékka til greiðslu innanlands inn an 30 daga frá útgáfudegi þeirra að telja. Þannig munu bankarn- k- ekki kaupa tékka eldri en 20 daga á aðrar innlánsstofnanir ef grelðslubanki er utan Reykjavík ur, og ekki eldrj en 26 daga á innlánsstofnanir i Reykjavík. Tékka til greiðslu hjá þeim sjálf um munu þeir þó innleysa, ef innstæða er fyrir hendi Af ofangreindum ástæðum er því þeim sem viðskipti eiga með tékka, rétt að framvísa þeim við fyrsta tækifæri og við móttöku tékka að fullvissa sig um að nægilega iangur tími sé fyrir hendj til framvísunar í viðskipta banka eða greiðslubanka viðkom andi tékka. Ástæða er til að geta þess að lokum, að með umræddum ráð- stöfunum er enn stefnt að því að styrkja stöðu tékka, sem nauð synlegs greiðslutækis í viðskipt- um almennings. Siónvarpifi Miðvikudagur 4. nóvember 17.00 Robin Hodd: Hrói Höttur 17.30 Sea Hunt 18.00 To tell the thruth 18.30 Meaning of Communism 19.00 Fréttir , í kvöld. miðvikudaginn 4. j.njj^j.góvenjber verðijr fyrsta sýn- irigiri I Lindarbæ.1 Pá verður fyrsta sýningin þar á leikritinu Kröfuhafar eftir August Strind berg. Leikstjóri er Lárus Páls- son og leikendur eru Helga Val borgin í dag borgin í dag borgin í dag % % STIÖRNUSPÁ ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.