Vísir - 04.11.1964, Blaðsíða 12
12
V 1 S I R . Miövikudagur 4. nóvember 1964
1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fullorðið i heimili. Upplýs-
ingar í síma 50502.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Rúmgóð íbúð 4-6 herb. óskast til leigö. Uppl. í síma 21666 og 21785.
ATVINNA ÓSKAST
Kona með góða menntun á bezta
aldri óskar eftir ráðskonustöðu hjá
reglusömum manni. Tliboð sendist
Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Algjör reglusemi — 89“.
TIL SÖLU
Gardínuefni (Rayon), sterk, fjöl
breytt litavai, ódýr — Haraldur
Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22.
WSmmB&m
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Hjón með ársgamalt barn óska eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími
40651.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
3 herb. ibúð óskast, helzt í Hlíð-
unum. Uppl. í síma 23234 eftir kl.
7.
1-2 herb. og eldhús óskast sem
fyrst. Má vera i kjallara. Sími
20768 kl. 7-10 e.h.
Lítil íbúð óskast til leigu, gjarn-
an í gömlu húsi, en nálægt Mið-
bænum. Uppl. í síma 22549 eftir
kl. 7 Maia Sigurðardóttir M.A.
Hjón með stálpaðan dreng óska
eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. i sima
20974 eftir kl. 5.
Barnlaus hjón óska eftir lftilli
íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í sima
24613 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast fyrir rólegan
karlmann utan af landi. Er lítið
heima. Fyrirframgreiðsla. — Sími
4 11 71.
Öska eftir íbúð til leigu. Hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. I sima
21064,______________________________
Tvær reglusamar stúlkur vantar
herbergi með eldunarplássi, eða að-
gang að eldhús'i, Uppl. i síma 13966
2 til 3 herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. 1 síma 34103.
2—3 herb. íbúð óskast til leigu.
Uppi. í síma 34103.
Algerlega reglusamur ungur mað
' ur, er stundar nám, óskar eftir
> herbergi, helzt sem næst miðbæn-
. um. Vinsamlegast hring’ið í sfma
’ 22741 eftir kl, 7 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði. Óskum eftir 60
—100 ferm. iðnaðarhúsnæði. Uppl.
, eftir kl. 7 í sfma 34601.
Geymshshúsnæði óskast. Parf að
■a þurrt og upphitað. Upplýsing-
i ar í síma 40527 f kvöld og næstu
kvöld.
Herbergi óskast fyrir ungan,
vegiusaman mann. — Uppl. í sfma
. 14375.__________________________
Herbergi — Húshjálp. Kona, sem
vinnur úti, óskar eftir herbergi og
eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp
■>g barnagæzla í boði. Sími 36687.
Herb. óskast til leigu fyrir unga
stúlku. Pedegree skermkerra til
sölu á sama stað. Sími 35208. _
Hjón með tvö böm óska eftir
2 herb. ibúð f Reykjavík sem allra
fyrst. Sími 16863.
2-3 herb. íbúð óskast, engin börn
Sími 21680 til kl. 5.
Ungan mann vantar herbergi.
Uppl. f sfma 17656.
Stórt herbergi óskast til leigu i
kjallara eða 1. hæð með sérinn-
gangi. Uppl. í síma 13203 milli kl.
8 og 10 e.h.________________________
1- 2 herb. og eldhús óskast til
leigu strax fyrir reglusamt kærustu
par. Vinna bæði úti. Uppl. í síma
37207.
Hafnarfjörður. Húsasmiður óskar
eftir herbergi. Þarf heizt að vera
forstofuherbergi. Sími 51843.
Stúlka óskar eftir herbergi sem
næst Elliheimilinu Grund. Uppl. í
síma 14080 f. h. næstu daga (ekki
sunnud.).
2— 3 herb. íbúð óskast til 15.
mal, helzt sem næst Sjómannaskól-
anum. Fyrirframgreiðsla. — Sími
37974.
TIL LEIGU
Til leigu tvö herbergi og eldhús
Uppl.í sima 37168 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Herbergi til leigu fyrir reglu-
sama stúlku gegn húshjálp 2 í viku
Uppl. Laugarásvegi 64. Sími 37790
Nýtízku íbúð með húsgögnum
til leigu í Vesturbænum. Leigist í
2—3 mánuði. Tilboð sendist blað-
inu merict: „Algjör reglusemi".
Til leigu 2 herb. eldunarpláss og
bað í Vesturbænum f Kópavogi,
smávegis húshjálp áskilin. Tilboð
er greini fjölskyldustærð sendist
blaðinu fyrir 7. þ.m. merk „72“
ATVINNA I BOÐI
Saumaskapur. Saumakonu vant
ar við Kleppsspítalann um óákveð
inn tfma. Uppl. f síma 38160 milli
kl. 9-18. _ _
Roskin, einhleypur sveitabóndi f
góðri sveit sunnanlands óskar eftir
þroskaðri konu sem ráðskonu. —
Mætti hafa með sér börn. Tilboð
merkt: ,Góð framtíð" sendist Vísi
fyrir n.k. þriðjudag.
Hraðritunarskóli Helga Tryggva
sonar. Sími 40705.
Enska? Þýzka? Danska? Sænska?
Franska? Spænska?
Skóli Haraldar Vilhjálmssonar.
Stærðfræði? Eðlisfræði? Bókfærsla?
— Skóli Haraldar Vilhjálmssonar.
Baldursgötu 10._Sími J8128.
Kennsla. Kenni reikning og bók
færslu. Ingólfur Hjartarson. Sími
16565.
Kenni skrift í einkatímum. Sól-
veig Hvannberg Eirfksgötu 15.
Sími 11988,
Enska spænska. Les ensku og
spönsku með byrjendum. Uppl. í
síma 17221.
Tek að mér barnagæzlu á kvöld-
in í Vogunum og Heimunum. Uppl.
í síma 32314.
Meiraprófsbílstjóri óskar eftir
vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 18137
Fuílorðin kona óskar að sjá um
heimil'i. Tilboð sendist Vísi fyrir 27.
þ. m. Merkt: „Heimili — 33“.
ÝMIS VINNA
Prentun. Hvers konar smáprent-
un. — Vönduð vinna og fljót af-
greiðsla. Prentverk Kristins Þórð-
arsonar — Sími 13565.
Get tekið að mér málningar-
vinnu. Uppl. i sima 14631.
Trefjaplast-viðgerðir. Við bætum
bíla með trefja- og stálplasti. Við
hreinsum blla, iögum útlit. Sím'i
41666.
Miðstöðvarketill til sölu að Tóm-
asarhaga 51, sími 10937 og 15808.
Notað drengjahjói er til sölu.
Ódýrt. Sími 22632.
Barnavagn til sölu. Sími 18081.
Ath. breytt símanúmer: 10039.
Til sölu 2 þvottavélar (Hoover
og B.T.H.) suðupottur, hitari, Pass
ap prjónavél, 2 unglingarúm, burð
arrúm og ljósálfabúningur. Selst ó
dýrt. Sími 41587.
Til sölu tviskiptur fataskápur og
borðstofuborð Uppi. í síma 41938.
Wilton smáteppi. Nokkur vönd-
uð ný smáteppi til sölu. Tilvalið á
parketgólf. Einnig fallegt norskt
sófaborð. Uppl. í síma 17284.
Pels úr hamsturskinnum nr. 44,
nýjasta tizka, til sölu. Uppl. í
sfma 17284.
Herbergi óskast til leigu, má vera
lítið með eða án húsgagna. Fyrir-
, framgreiðsla kr. 10 þús. Tilboð
merkt „Herbergi 138“ sendist Vfsi
! fvrir n.k. mánudag._________
Miðaldra kona sem vinnur úti
; óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða
• eldunarplássi. Vinsamlegast hring-
! ið í sfma 19286 eftir kl. 5.
I ---------------------------m--—
2-3 herb. íbúð óskast. Fyrirfram
greiðsla. Algjör reglusemi. Sími
35244.
íbúð óskast. Eitt til tvö herbergi
og eldhús óskast. Tvennt fullorðið
f heimili. Fyr'irframgreiðsla. Uppl.
í síma 10523.
Stofa óskast til leigu. Uppl. í
síma 23849. Aðgangur að sima gæti
komið til greina.
Reglusöm stúika með barn óskar
eftir 1 herb. og eldhúsi eða aðgangi
að eldhúsi. Til greina kemur fyrir-
framgreiðsla og húshjálp. Sími
15371.
Teppaviðgerðir. Tökum að okk-
ur alls konar teppaviðgerðir og
breytingar. Límum saman, gerum
við í heimahúsum. Fljót og góð
vinna. Vanir menn. Sími 23794.
Kaupmenn athugið! Tek að mér
útstillingar. Sími 23011,
Húseigendur athugið. Tek að mér
að setja I einfalt og tvöfalt gler.
Skipti um þök og annast aðrar
viðgerðir á járni, set upp girðing-
ar o.m.fl. Sími 32703 kl. 8-10 e.h.
Viðgerð ð gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð, Uppl. á Guð-
rúnargötu 4 (bílskúr). Sími 23912
(ágar að Jþáufásvegi 19).
Dömu . Kjólar sniðnii og saum
aðir á Freyjugötu 25. Sím; 15612.
Flísa- og mosaikiagnir Getum
bæt? við okkur ‘'lísa- og mosaik-
lögnum Fljót afgreiðsla. Uppl
sjma 37207. Geyinið auglýsinguna
Saumavólaviðgerðir, ijósmynda-
véiaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Syigja Laufásvegi 19 (bakhús)
sími 12656
Tek k.óla í saum. Sími 36841.
Mosaiklagnir. Tek að mér mosa-
iklagnir og hjálpa fólki að velja
liti á böð og eldhús. — Vönduð
vinna Sími 37272.
Myndarleg, áreiðanleg kona, rúm
lega fertug óskar eftir góðri
vinnu fyrir hádegi t.d. afgreiðslu
f söluturni, margt annað kæmi til
greina, eins og góð ráðskonustaða
hjá fámennri, reglusamri fjöl-
skyldu. Tilboð sendist Vfsi merkt
„Ábyggileg 178“
Stærðfræðideildarstúdent með
góða undirstöðumenntun i teikn-
un (fekn.) óskar eftir starfi f vet-
ur, helzt við teiknivinnu, fleira kem
ur til greina. Uppl. í síma 51586
kl. 19.-20.30
Fullorðin kona óskar að sjá um
heimiii. Tilboð sendist Vísi fyrir
föstudag merkt „Heimili"
Mósaiklagnir. Annast mósaik-
iagnir ráðlegg fólki um litaval o.
fl. Vönduð vinna. Geymið auglýs
inguna. Uppl. í síma 37272.
Vil taka börn í gæzlu. Uppl. í
síma 22862.
Yfirdekkjum húsgögn. Bólstrar-
inn Miðstræti 5. Símj 15581.
Sauma i húsum. Tilboð merkt
..X-15“ sendist afgr Vísis.
Bíiabónun. Bónum bíla á kvöldin
og um helgar. Sækjum. Sendum.
Sími 50127.
Barnavagn til sölu. Einnig stór
húsgagnakassi, mætti nota sem
geymslu eða bíiskúr. Sím’i 32201.
Tveir hitavatnsdúnkar, annar
spírall ásamt karlmannsreiðhjóli,
til sölu. Sími 18146.
Til sölu tvær barnavöggur, sem
nýjar. Uppl. i síma 10421.
Barnavagn til sölu. Sfmi 18081.
Til sölu setubaðker, notað, Rafha
rafmagnseldavél, Sírpi 16475.
Skellinaðra til sölu, N.S.U., árg.
’60. 7ími 23071 eftir kl. 5.
Rafmagnseldavél- Siemsens, til
sölu á Hverfisgötu 57a.
Til sölu ný ensk kápa á 10—12
ára telpu, notaðar barnakojur, þrí-
hjói o fl. leikföng. Einnig gamall
útvarpsgrammófónn. Sfmi 11383.
Til sölu páfagaukur. Uppl. í síma
36714.
Rafmagnseldavél til sölu. Uppl.
í síma 16738.
Þýzkur linguaphone til sölu. —
Sími 22504.
Til sölu stigin saumavél og bón-
vél á Skúlagötu 76, 4, hæð t. v.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppi. Grettisgötu 52. Niðri.
Eins manns sófi til sölu. Sími
12271.
Sem ný kápa á 9-10 ára telpu
til sölu. Sími 33472.
Nýlegur barnavagn til söiu,
mjög fallegur, svartur og hvftur.
Uppl. f Höfðaborg 63.
Vil kaupa byssu nr 12 í góðu lagi
Sími 20167.
Barnavagn til sölu, Silver Cross
Bergþórugata 25 kjallari. Sími
10328.
Necchi saumavél með mótor til
sölu. Einnig sundurdregið barna-
rúm ódýrt. Goðheimum 4. I.
Simi 35681__________
Radíófónn tii sölu. Vil kaupa lít-
ið útvarpstæki og nýlega Nilfisk
rvksugu. Sími 23889.
Nýtt unglingaskrifborð til sölu.
Sími 38041.
Til sölu barnakojur, dúkkuvagn,
kerrupoki og telpukápa á 6-8 ára.
Uppl. í síma 33021.______________
Ársgamalt D.B.S. reiðhjól til sýn
is og sölu Nesvegi 59 frá kl. 6-8
e.h.
KAUÞ-SALA
Rússajeppi ’56 með nýupptek-
inni Benz díeselvél og 4 gfra al-
synchroniseruðum girkassa til
sölu. Sími 24652 frá kl. 5-7 e.h.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112.
Kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími
18570.
Complet olíufýringarkerfi ásamt
katli og 2 150 1. spiral baðdunk-
um til sölu. Er I notkun f 4 íbúða
húsi. Sími 19194.
Gardinuefni (Rayon) sterk, fjöl-
breytt litaval, ódýrt. — Haraldur
Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22.
Notaður barnavagn til sölu í
Mávahlíð 40, kjallara.
Barnavagn til sölu á Shellvegi 4.
Sími 19760.
Litil þvottavél með handvindu,
vel með farin, til sölu. Seist ódýrt.
Uppi, i sfma 41594 eftir kl. 7.
Ný gerð af svefnsófa er til sölu.
Verð kr. 4000 Bólstaðahlíð 27,
uppi, sfmi 17831 eða 14017 eftir
kl. 4.
Litið notaður Telefunken radíó-
fónn til sölu. Sími 18886.
Sem ný kjólföt til sölu, einnig
tweed-kápa (slá), ennfremur peysa
og húfa á telpu, 10—12 ára. Tæki-
færisverð. Sfmi 21860.
Til sölu: Skrifborð og breiður
dívan. Sími 12478.
Til sölu miðstöðvarofnar, ásamt
katli og olíufíringu. Uppl. í sfma
13930.
Þvottavél. Höfum verið b«ðnir að
annast sölu á vel með farinni, árs
gamalli þvottavél með þeyt'ivindu.
Hagstætt verð. Rafröst, Ingólfs-
stræti 8.
Til sölu lítil Hoover þvottavél og
Sunbeen hrærivél. Uppl. í síma
33570 eftir kl. 7.
2 selskabspáfagaukar til sölu, —
Sím'i 20549.
Hoover þvottavél, vel með far-
in, tiljíölu á Bragagötu 32.
Notaður miðstöðvarketill, mjög
sparneytinn til sölu. Sfmi 24662.
Vel með farinn barnavagn óskast
Uppl. í sima 37207._________
N.S.U. skellinaðra árg. ’60 til
sölu ódýrt Símil8618.
Þvottavél til sölu. Uppl. i sfma
34829 e. kl. 1.
Góð skellinaðra til sölu, selst
ódýrt. Sími 12442.
Uppistöður 1x4“ til sölu. Uppl.
í sima 41074.
Miele þvottavél og ijósakróna
til sölu. Uppl. í síma 24837.______
Miðstöðvarketill. 4 ferm. mið-
stöðvarketill með öllu tilheyrandi
til sölu. Sími 13014.
Sjónvarpstæki til sölu 17 tommu
skermir. Selst ódýrt. Sími 36889.
Miðstöðvarketill 1% ferm. með
olíufíringu og hitavatnsdunk og olfu
tank, lítið notað, til sölu. Sími
10687. ________ ________________
Sem nýr barnavagn til sölu og
nýr telpukjóll á 7-8 ára. Uppl. í
síma 18734.
Kelvinator ísskápur til sölu. Upp
lýsingar f sima 32996.
Til sölu útvarpstæki með plötu-
spilara, Rafha fsskápur, sængur-
fataskápur, stofuskápur, stoppaður
stóll, borðstofustólar, sófaborð og
píanóbekkur. Sími 23889 eftir ki. 5