Vísir - 04.11.1964, Qupperneq 13
V 1 S I R . Miðvikudagur 4. nóvember 1964
13
Mósaik-lagnir Annast mosaiklagnir. Ráðlegg fólki um litar- val o. fl. Vönduð vinna. — Geymið auglýs- inguna. — Uppl. í síma 37272. ÓSKAST KEYPT Sambyggð trésmíðaxél óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40959
Moskovitch. Vil kaupa mðdel ’58 eða ’59. Má þarfnast boddyviðgerð- ar. Uppl. í síma 32388.
Verzlun óskast til kaups eða ieigu, nýlendu-kjötvöruverzlun á góðum stað í bænum. Tilboð send- ist til blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt „Trúnaðarmál“.
■■■■■■ Vil kaupa bfl, ekki eldri en árg. ’55. Má vera ógangfær. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 36656.
BÍLL TIL SÖLU Ford vörubíll F-600. Uppl. í síma 23032 í kvöld og næstu kvöld.
Vil kaupa lítinn vel með farinn sófa,. einnig litla þvottavél og gott útvarp. Sími 22850.
MÁNAÐARRIT — TIL SÖLU Otgáfuréttindi að mjög þekktu mánaðarriti til sölu. Uppl. í síma 20033.
HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549.
MIÐSTÖÐVARKETILL — TIL SÖLU Til sölu er miðstöðvarketill 2l/2 ferm. með tilheyrandi kynditæki og baðvatnsgeymi. Uppl. í síma 11188 og 15479.
Teppa og húsgagnahreinsunin. — Sími 18283.
Hreingerningar. Hreingerningar. !
ÓDÝRT Nankins buxur drengja með tvöföldum hnjám kr. 129,00. Vinnu- buxur karlmanna frá kr. 179,00. Terylene buxur drengja frá kr. 210.00 Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sfm- ■ ar 35067 og 23071. Hólmbræður.
Vélhreingerning. Sími 36367.
Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Pantið í tíma. Sími 24503. Bjarni.
IIÉI|
í oaEsiúfmh
Ililiiiiillllliiiiil
SKÁPASMÍÐI O. FL.
Getum tekið að okkur smíði á svefnherbergisskápum o. fl. Uppl. í
síma 41309. _______
HREINGERNINGAR — GLUGGAPÚSSUN
Olíuberum teakhurðii. Uppl. 1 síma 14786.______
1EPP AHREIN SUN
Hreisum teppi og húsgögn fljótt og vel. — Teppahraðhreinsunin
sími 38072.
BÓLSTRUN
Klæði og gen við bólstruð húsgögn. Laugavegi 43B Sími 10983.
OKUKENNSLA — HÆFNIS V OTTORÐ
Sími 33816
Alliiiililliiiiill
FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR
Tökum að okkur flísa- og mosaiklagnir. Uppl. í síma 11869.
LAGERMAÐUR ÓSKAST
nú þegar. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. í Skó-
verzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 (ekki í síma).
RAFVIRKJA — OG JÁRNSMIÐI
eða menn vana járnsmíðavinnu vantar nú þegar. Uppl. í síma 11467.
Bræðurnir Ormsson.
KARLMAÐUR — KVENMAÐUR
óskast til að skrifa verzlunarbréf á ensku og dönsku. Upp. í síma
35555.
VERKAMENN ÓSKAST
Viljum ráða verkamenn til vinnu strax. Steinstólpar h.f., Súðarvogi
Þefta er alltaf að gerast
það getur einnig gerst hjá yöur.
Tryggið öruggari framtíö;
tryggið hjá „Almennum^
Sfminn er 17700.
5. Sími 17848.
HERBERGISÞERNA
Hólel vík.
ÓSKAST
STARFSSTÚLKUR
Konur, stúlkur óskast nú þegar hálfan eða allan daginn í eldhús
Hrafnistu Sími 35133 og 50528 eftir kl. 7.
ATVINNA — ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir vinnu e. h. eða á lcvöldin. Margt kemur
til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 36714.
ALMENNAR
TRYGGINGARf
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SÍMI 17700
AF'GREIÐ SLU STÚLK A — ÓSKAST
Ábyggileg kona óskast til afgreiðslustarfa i söluturni. Sími 19118.
BEKKJA- OG SKÁPASMÍÐI
Húsbyggjendur! Get bætt við mig smíði á sólbekkjum, skápum o.
fl. Sími 41055.
JÁRNSMIÐIR AÐSTOÐARMENN
Járnsmiðir og lagtsekir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan
Járn h.t Síðumúla 15 SímJ 34200. ^=—_
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni akstur á nýjum Volkswagen, útvega hæfnisvottorð
Simi 19893.