Vísir - 07.11.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 07.11.1964, Blaðsíða 10
10 V1S IR . Laugardagur 7. nóvember 1964. 1 EIGENDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða BÍLASTII.LINGIN sími 40520, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Fullkomin tæki og vanir menn RYDVÖRN Grensásvegi 18 . Sími 19945 HÚSBYGGJENÐUR Framleiðum milliveggjaplötur úr hinni viður- kenndu vikurmöl úr Þjórsárdal. 5 cm þykkar 50x50 pr. 17.50 stk. 70 kr, m2 7 cm þykkar 50x50 pr. 18.50 stk. 74 kr. m2 10 cm þykkar 50x50 pr. 25.00 stk. 100 kr. m2 Léttar og sterkar plötur, góðar að kljúfa og gott að höggva í fyrir leiðslum. Útveggjasteinn 20x40x20 3 hólfa úr bruna kr. 17,00 pr. stk. 204 kr. m2. Malað gjall og vikur í einangrun í gólf o. fl. Höfum einnig vikursand í pússningu. Pússningasand: Fínan, milligrófan, grófan gólfasand. Lágt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. P1 tusteypan Útskálum v/Suðurlandsbraut . Sími 35785 - VINWA- RÖNNINC H.F. Sjávarbraul 2 við Inuólfsgarð Slmi 14320 Raflagnir viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala FLJOT og vönduð vinna NÝJA FmiJRHREINSUNIN Endurnýi um gömlu sængumar Seljum dún og fiðurheld ver NÝJA ' 'DURHREINSUNIN, Hverfisgötu 57 A. Sími 16738. SLYSA V ARÐSTOFAN Opið allan sólarhringmn. Slmi 21230 Nætur op. helgidagslæknii l sama slma Næturvakt í Reykjavík vikuna 7.-14. nóv. verður í Reykjavíkur- apóteki. Læknavakt I Hafnarfiröi laug ardag til mánudagsmorguns 7.- 9. nóv.: Kristján Jóhannesson, Smyrlahraunj 18. Sími 50056. Neyðarvaktin kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Sími 11510. Útvarpið Langardagur 7. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin. 16.00 Skammdegistónar: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla 17.05 Þetta vil ég heyra: Frú Hulda Sveinsd. í Hafnar- firði velur sér hljómplötur BLÖÐUM FLET7 Ræða Gunnars — Framh. aí 9. síðv ár. Svo fór sem betur fer ekki. Með auknu aðhaldi í peninga- málum tókst að koma í veg fyr ir frekari aukningu eftirspurn- ar. Jafnframt tókst f júní s.l. að gera heildarsamninga milli laun- þega, atvinnurekenda og ríkis- stj., sem hafa tryggt launþegum raunhæfar kjarabætur og jafn- framt tryggt vinnufrið og stöð- ugt grunnkaup í eitt ár. Samn- ingar þessir eru vissulega mikil- vægur áfangi í þá átt að koma á heilbrigðari stefnu hér á landi í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Hallalaus fjárl'óg En jafnframt því sem þessum árangri í kaupgjaldsmálum er fagnað, er óhjákvæmilegt að benda á, að hinar miklu kaup- og verðhækkanir undanfarið hálft annað ár hafa skapað ríkis- sjóði vandamál, sem erfitt er að leysa. Kauphækkanirnar á ár- inu 1963 og sú mikla leiðrétting, sem opinberir starfsmenn þá fengu á launakjörum sfnum, hef- ur valdið mjög mikilli útgjalda- aukningu hjá ríkissjóði. Hinn mikla hækkun á verðlagi iand- búnaðarafurða bæði á árinu 1963 og þessu ári hafa einnig valdið ríkissjóði auknum útgjöld um og þá fyrst og fremst f hækk andi útflutningsbótum. 1 launa- samkomulaginu í júnf s.l. var farið inn á þá braut að nýju, að verðtryggja laun. Sú ráðstöfun hefur kallað á auknar niður- greiðslur úr ríkissjóði. Jafn- framt þessari aukningu hafa tekjur ríkissjóðs einkum af inn- flutningi aukizt mun minna á Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. önn- umst allar skerpingar , BITSTAL Grjótagötu 14 Simi 21500 NÝJA fEPPAHREINSUNIN -.-c'fi'í- ■ í;í-> EINNIG VÉLHREIN GERNING- AR. Nýja teppa- og húsgagna hreinsunin Simi 37434 þessu ári en undanfarið. En á það vil ég leggja þunga áherzlu, að fjárlög fyrir 1965 verður að afgreiða hallalaus, enda háska- legt fyrir þjóðina, ef ríkissjóður væri rekinn með halla, eins Qg nú horfir í efnahagsmálunum. KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf við lögum fyrir vkkur litina Eullkomin hiónusta UTAVAL \lfhólsvegi 9 Kópavogi Slmi 41585 VÉLHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fliðtleg PRIF - Simi 21857 og 40469 VELAHREINGERNINGAR <>G FEPPA F a ?. ''' 'REINSUN Vélnhreingerning Vanir og vandvirkir Ödýr og örugg hiónusta. HÚSGAGNAHREISUN Teppa- hreinsun Vönduð vinna. jjy^. Sfmi 18283- ÞVEGILLINN Simi 36281 Slagur hans er íslands eigin, aldagleymdu kveðinn lagi. Flutt er drápan höfughend, — hljóðaskáld var ekki Bragi, ódýr strengur aldrei sleginn, úð ei blandin lágri kennd, málsins glóð í minni brennd, máttur orðs og hugar veginn. Einar Benediktsson. Þunnar traktéringar... ,,i mínu ungdæmi var aldraður maður bláfátækur austur f Þor- lákshöfn. Hann varð fyrir einhverju slysi, og sagði þá einhver við hann, að á misjöfnu þrífist börnin bezt. „Það kann nú að vera,“ sagði maðurinn, „en það verður þá að vera einhver tilbreyting. En að vera fæddur í eymd og volæði, alinn upp á sveit við hungur og harðneskju, þræla síðan baki brotnu alla sína hundsævi við sult og seyru og fara síðan til Helvítis — það kalla ég þunnar trakter- ingar drottinn minn.“ Gísli Magnússon menntaskólakennari — Heimild: Jón Ólafs- son ritstj. „Skólalíf í Reykjavík um og eftir 1863.“ alla hluti... það er að segja, þeir tala helzt um það, sem þeim ber ekki skylda til að „gefa“ okkur alla hluti, bæði í sam- bandi við Sasdeiluna og handrita málið. Lætur það óneitanlega dálít ið falskt í eyrum — því að aldrei hafa danskir „gefið“ okkur neitt nema þeir haf; áður haft það af okkur, og aldrei skilað neinu aft ur ótilneyddir. Og alltaf hefur röksemd þeirra verið söm, þegar þeir þybbuðust við að „gefa“ okkur það' sem við áttum — að við værum ekki menn til að taka við því. Við værum ekki menn til að taka við verzluninni, ekki menn til að taka við sjálfstæð- inu — og nú síðast, ekki menn til að taka við handritunum. Það hefur ekki stafað af ógreið vikni, þegar þeir vildu ekki „gefa“ okkur þessa hluti, heldur af úmhyggju, ýmist fyrir okkur eða hlutunum ... Annars hefur mér dottið í hug, hvort ekki væri tímabær endurútgáfa norræna frímerkisins með svönunum fimm eilítið breytt. .. eða þannig að tveim af fjórum veittust að þeim fimmta sem nyrzt flýgur og reyndu að reyta af honum fjaðr irnar til að skreyta sjálfa sig með og gengi þó annar þar hinum betur fram, sem aðeins héngi í einni stélfjöður... Væri frí- merki þetta ekki einungis við- eigandi tákn um norræna sam- vinnu, eins og hún bitnar á okk ur þessa dagana heldur mætti verja ágóðanum af sölu þess henni til styrktar . . . íslenzku þátttakendurnir I Olym- píuleikunum í Tokyo eru nú flest ir komnir heim ... skemmtu sér, að eigin sögn, aldeilis prýðilega 9& F.RTU SOFNUÐ ELSKANv heyrðu . .. nú er það komið á daginn, að það var æðakölkun sem gerði að Krússi varð að fara frá. Það hlaut að vera eitthvað. EINA SNEEÐ TT7J ( i /i Máltækið segir að aumur sé öf undarlaus maður ... kannski mætti breyta því örlítið ti! sam- ræmis við það, sem verið hefur að gerast undanfarið og er enn að gerast — að aumur væri sá, sem engu yrði af stolið. Annað máltæki er og til sem nota má óbreytt í sama skyni. Að frænd ur séu frændum verstir. Mega þá norskir taka til sín hvort tveggja þegar þeir stela Leifi heppna af okkur. Að vfsu skiluðu þeir okk ur Snorra aftur, eftir að vera fyrst búnir að láta drepa hann og síðan að margstela honum af okkur við öll hugsanleg og ó- hugsanleg tækifæri. Um danska gildir þó ekki nema fyrra mál tækið, með breytingunni, því að þó að við höfum verið óheppnb með margt, hafa danskir þó aldrei talizt til frænda okkar . .. Nú tala Danir helzt um að „gefa“ okkur vlF.R ER SAMA hvað hver segir ... það mætti segja mér, að blaðamennirnir þægðu prenturunum eitthvað fyr ir þetta árlega haustfrf, í ofaná- lag á sumarleyfið ... /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.