Vísir - 07.11.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 07.11.1964, Blaðsíða 11
OCriOOOOOaoOOOOOHOÖOcJOOOOOOOOOUtHjCOt.t.-.. QrjCCQOLiCaOOQQQaOQQQOUauOQQ V í SIR . Laugardagur 7. nóvember 1964. 11 borgin í dag borgin í dag borgin i dag 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þorpið sem svaf,“ eftir Monique P. Ladebat IV. 20.00 Frá liðnum dögum: Jón R. Kjartansson kynnir söng- plötur Daníels og Sveins Þorkelssona, Gunnars Páls sonar og Kristjáns Krist- jánssonar. 20.40 Myndir úr Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson, samaneknar af Bjama Benediktssyni og Lárusi Pálssyni. Flutt á „Listahá- tíð“ í Þjóðleikhúsinu 1 júní 1964 á vegum Bandalags ísi. listamanna. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. nóvember 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir og útdráttur úr for ystugreinum dagblaðanna. 9.20 Morgunhugleiðingar um músík. 9.45 Morguntónleikar 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúla son. 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Sunnudagserindi: Um hvali Þróim, bygging og hegðun Jón ‘ Jónsson fiskifræðingur 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn 16.15 Á bókamarkaðinum: Vil- hjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri. 17.30 Barnatímj 18.30 „Frægir söngvarar": Kirst en Flagstad syngur lög eft ir Grieg. 20.00 „Þetta vil ég leika": Is- lenzkir tónlistarmenn í út- varpinu. Árni Arinbjarnar leikur á orgel. 20.25 Erindi: Þættir að norðan. Séra Gísli Brynjólfsson flyt ur. 20.45 „Lítil stjarna", og fleiri lög sungin af Luigi Alva. 21.00 „Vel mælt,“ þáttur undir % % STJÖRNUSPÁ ^ □ □ □ o Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. nóvember. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Starfið veldur þér ef til vill nokkrum örðugleikum, eða þá að einhverjir erfiðleikar verða heima fyrir í sambandi við það. Varastu óbilgirni, reyndu að koma máli þínu fram með festu og sanngimi. Nautið 21. aprfl til 21. maí: í dag eða næstu daga er lík- legt að þú náir marki sem þú hefur lengi keppt að. Samt sem áður verður þú að gæta sigurs ins vel og varast að iáta of mikið uppskátt fyrr, en þú ert fullviss að hann sé fenginn. Tvfburarnir 22. maí til 21. júní: Á stundum væri gott að sjá fram, þó að ekki væri nema um nokkra daga. En vertu róleg ur, þrátt fyrir óvissuna — það sem þú kvíðir mest er miður á- reiðanlegum upplýsingum að kenna og leysist bráðlega. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Kannski verður heilsan ekki sem bezt eða þrekið ekki eins mikið og þú vildir. Þú ættir því að fara gætilega með þig og forðast alla ofþreytu. Með því vinnst bezt þegar til lengdar lætur. Ljónið 24. júlf til 23. ágúst: Komi eitthvert óhapp fyrir þig í dag, skaltu varast að missa stjórn á skapsmunum þínum, heldur skaltu yfirvega orsakirn ar hægt og rólega, og búa svo um hnútana, ef unnt er, að það endurtaki sig ekki. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Þú átt einhvern öfundarmann, að þvf er virðist ekki hættuleg an, en hafðu samt augun hjá þér, einkum seinni hluta dags ins. Hafðu það til marks, að riuoaoooocaaaaaoaooDoai hann reynir að vinna trúnáð þinn f einhverju máli. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hætt er við að þér finnist Iftið komast í verk, að minnsta kosti fyrri hluta dagsins. Reyndu samt ekki að hraða neinu um of, láttu allt hafá sinn gang, þetta lagast og gengur strax betur með kvöldinu. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Eitthvað kann að gera þér gramt í geði undir hádegið — kannski finnst þér starf þitt ekki metið að verðleikum. Ef svo er, skaltu hiklaust láta við komandj skilja það á þér, ann- að væri ástæðulaust eins og er. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Góður dagur, einkum fyrir hádegið og vel til þess fallinn að undirbúa það, sem lengi hef ur verið að brjótast með þér. Þó skaltu gæta þess að treysta ekki um of á loforð annarra f bili. Steingeitin 22. des. til 20. jan.: Þér finnst ef til vill að gerðar séu til þín strangar kröf- ur — en það sýnir lfka að þér er treyst, og þú skalt gera allt sem þér er unnt til þess að bregðast ekki því trausti, þó að það kosti nokkurt erfiði. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Gættu þess að hafa ekki kunningja þinn fyrir rangri sök. Aflaðu þér að minnsta kosti staðgóðra upplýsinga áð- ur en þú tekur neikvæða afstöðu til hans, því hætt er við, að ekki séu honum allir hollir. Fiskarnir 20. febr. til 20. marz: Farðu að öllu með gát, þegar um samkyn þitt er að ræða. Hið gagnstæða kyn mun reynast þér betur — að minnsta kosti einlægara. Ef þú þreytist óeðlilega f starfi, skaltu hvíla þig, hvað sem hver segir. u □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ o o o o o o o o o o D o c o o o o o □ □ □ □ □ □ □ o D o □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D O O D D D D D o n 3 a stjórn Sveins Ásgeirssonar hagfræðings. 22.10 íþróttir um helgina 22.25 Danslög 23.30 Dagskrárlok . •ap Sjonvarpið Laugardagur 7. nóvember 10.00 Barnatími Tveggja klukku- stunda þáttur fyrir böm. Sýndar verða teiknimyndir 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. 12.30 My little Margie. Gaman- þáttur. 13.00 Country America. Fræðslu þáttur. 14.00 Star Performance 14.30 íþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi“ 18.00 American Bandstand. Dans þáttur imglinga undir stjóm Dick Clark. 18.55 Chaplain’s Corner. Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir 19.15 Fréttir frá flotanum. 19.30 Perry Mason. Perry Mason tekur að sér að reka mál ungrar konu sem hefur flækzt í morðmál, þar sem dýrmætu listaverki hefur verið stolið og kona ungs listamanns verið myrt. 20.30 Desilu Playhouse. Hæggerð ur maður kemst að raun um þýðingu valdatáknsins þegar hann í misgripum er álitinn læknir. 21.30 Gunsmoke 22.30 King of Diamonds. Eigna umráð yfir hinum verð- mikla „Eldfuglsdemanti" hafði ætíð dauða í för með sér þar til John King tek- ur málið í sínar hendur. 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playhouse „Song of the Open Road“ Kvikmynd um ástríðu ungrar stúlku, sem er orð- in stjarna til þess að fá að umgangast jafnaldra sina. MESSUR Á MORGUN Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10. Guðsþjónustu kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigsprestakall: Barnasam- koma f hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Kapella Háskólans: Klassísk messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns son þjónar fyrir altari. .Stud theol. Sigfús J. Arnason predikar Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Þorleifur K. Kristjánsson messar. Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Nesprestakall: Barnasamkoma f Mýrarhúsaskóla kl. 10 árdegis Neskirkja: Messa kl. 2 eftir há degi. Séra Frank M. Halldórsson Langholtsprestakall: Barnaguðs I HEILLA | ÁRNAÐ Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Garðarj Svav arssyni í Laugarneskirkju ungfrú Inga Kjartansdóttir og Guðni Guðnason rennismiður. Heimili jseirra er að Otrateig 34 (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18.) Sunnudaginn 11. okt voru gef in saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Nes- kirkju ungfrú Sólveig Helgadóttir og Gunnlaugur Árnason./Heimid þeirra er að Valhúsj Seltjarnar nesi. fc Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurðu Hauki Guðjónssyni í Langholtskirkju ungfrú Sara Karlsdóttir og Skarphéðinn Lýðsson matsveinn Laugardaginn 17. okt. voru gef in saman f hjónaband í kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Bjömssyni ungfrú Hafdfs Péturs dóttir Fálkagötu 9A og Grétar Einarssson Hjallaveg 97. Hehnili þeirra verður að Nóatúni 27. (Ljósmynd Studio Guðmundar Garðastræti 8). þjónusta kl. 10.30 Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Haligrímskirkja: Barnasam- koma kl 10. Messa kl .11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 2 Séra Jakob Einarsson fyrrv. prófastur. Ásprestakall: Bamasamkoma í Laúgarásbíói kl. 10. f.h. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Elliheimilið: Messa kl. 10 f.h. Heimilisprestur. Grensásprestakall: Breiðagerð- isskóli. Messa kl. 2. Barnamessa kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Dómkirkjan: Messa kl 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma kl. 11 í Fríkirkjunni (húsi Æskulýðsráðs Reykjavíkur.) Séra Óskar J. Þorláksson. FUNDAHÖLO Þetta er Lee, alveg rétt, fáðu hann inn í bílinn. Allt í lagi sjáðu hvert hann fer. NEVER MINC7. SEE WHERE HE SOES. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund n.k. mánudagskvöld 9. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13. Sýndar verða mynd ir frá Surtsey og fl. Sýnikennsla í snyrtingu frá Snyrtiskóla Andr eu. Kaffidrykkja — Stjórnin. TILKYNNiNG Systrafélagið Alfa Reykjavík, hefur til sölu hlýjan ullarfatnað barna ásamt ýmsu öðru. Vörurn ar verða seldar í Ingólfsstræti 19 í skólastofunni, sunnudaginn 8. nóv. kl. 2-5 Það sem inn kemur fyrir vörurnar verður gefið bág stöddum fyrir jólin. am

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.