Vísir - 07.11.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 07.11.1964, Blaðsíða 12
V1S IR . Laugardagur 7. nóvember 1S64. 1Í«*I1I1:ÍÍÍÍÍ« HÚSNÆÐI OSKAST Barnlaus hjón óska eftir litilli íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í sima 24613 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir íbúð til leigu. Hús- hjálp kemur til g.reina. Uppl. 1 sima 21064. Hjón með tvö böm óska eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík sem allra fyrst. Sími 16863._________________ 3—5 herbergja íbúð óskast strax. Femt I heimili. Fyrirframgreiðsla. Simi 41224. Unga stúlku vantar herbergi. Sími 13845. Óska eftir bílskúr til Ieigu. Sirni 20988.. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu. Sími 38497. Iðnaðarmaður I hreinlegri iðn- grein óskar eftir herbergi i Austur bænum. Góð umgengni. Helzt for- stofuherbergi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 32607. Herbergi með eða án húsgagna, óskast handa Norðmanni. Sími 32960._____________________ TIL LEIGU Til leigu: 13 km frá Reykjavík er til leigu íbúðarhús, 3 herb. og eldhús. Húsið verður aðeins leigt fram tii 20. apríi ’65. Uppl i sima 34764 Gott herbergi til leigu, fyrir reglu sama konu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld — Merkt „Rólegt - 93“. Óska eftir að taka 2—4 herb. íbúð á leigu í Reykjavík eða Hafn- arfirði. Vinsamiegast hringið í síma 37679 eftir kl. 4. Hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavfk eða Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla. Húshjálp möguieg. Sími 11610. Herbergi óskast. Sími 17656. Herbergi óskast. Uppl. í síma 24790. 2 herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Reglusemi og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er sími 33636. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir herbergi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 18196. Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúðtil ieigu. Uppl. I síma 19702 Ungur maður óskar eftir her- bergi. Lítið heimavið Uppl. I síma 18379. Herbergi óskast fyrir tvítugan pilt utan af landi. Uppl. í síma 41597. Gott herbergi óskast til leigu í Vesturbænum. Sími 35697. _______ Eitt herbergi og eldhús óskast strax. Tvennt í heimili Lítið heima Sími 34897. ATVINNA ÓSKÁST Kona getur tekið að sér heima- vinnu Margt getur komið til greina (ekki saumaskapur) Uppl. í sima 40037. Kona óskar eftir heimavinnu. Uppl.i síma 36868. Stúlka vön öllum almennum skrifstofu- og afgreiðslustörfum óskar eftir atvinnu strax. — Sími 19715 eða 11363. YMIS VINNA Húseigendur athugið. Tek að mér að setja f einfalt og tvöfalt gler. Skipti um þök og annast aðrar viðgerðir á járni, set upp girðing- ar o.m.fl. Sími 32703 kl. 8-10 . e.h. Viðgerð á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. á Guð- rúnargötu 4 (bílskúr). Sími 23912 (áður að Laufásvegi 19). Óska eftir íbúð til leigu. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 21604._________________________ Stúlka óskar eftir herbergi helzt sem næst miðbænum. Sími 24153. BILSKUR — HUSNÆÐI Bílskúr eða annað svípað húsnæði óskast til leigu fyrir atvinnu- rekstur Upplýsingar í síma 15315. ÍBUÐ — ÓSKAST 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Árs fyrirframgreiðsla, há leiga. Má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Tilb, sendist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld merkt „íbúð — 95“. ÓSKAST ÍBUÐ Stúlka með 5 ára telpu óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunar- plássi. Helzt í Laugaráshverfi. Uppl. I síma 23607. VANTAR ÍBUÐ \ ■Jng hjón með 1 árs gamalt barn óska eftir 1- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. f síma 51704. -3 herb. íbúð. Fyrir- * IFIMILIS AÐSTOÐ — HERBERGI Ráðvönd kona getur fengið herbergi og aðgang að eldhúsi gegn aðstoð hjá eldri einhleypri konu. Uppl. í síma 33795 milli 7—8. VERKSMIÐJUVINNA — YFIRVINNA Startsfólk óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Ekki unnið á laugar- Jögum. Uppl. hjá verkstjóra. Hampiðjan h.f. Stakkholti 4 simi 11600. ATHUGÍÐ — HUSAVIÐGERÐIR lökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, t. d. þök, gierisetningar, þéttum sprungur með nýju efni, dúkleggjum gólf. Vebir menn, vönduð vinna. Sími 23032. Mósaiklagnir. Annast mósaik- lagnir ráðlegg fólki um litaval o. fl. Vönduð vinna. Geymið auglýs inguna. Uppl. f síma 37272. Yfirdekkjum húsgögn. Bólstrar- inn Miðstræti 5. Símj 15581, Athugið! Tökum að okkur að setja mosa'ik og flísar á böð og eldhús. Vönduð vinna. Sími 20834. Bilaréttingar Fljót og vönduð vinna. Sími 36001. ___ Moskovits viðgerðir. Bílaverk- stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi 21 Kópavogi. Sími 40572. ilIIlllÍIIIÍAIIIiÍlA: TIL SOLU Litið notuð Sudwind hárþurrka Sími 20923. Vandaður svefnsófi til sölu, ný- legur. Mjög lágt verð. Urðarstíg 15 Simi 12798. ____________ N. S. U. skellinaðra til söiu. Sími 23071 Gott þýzkt vel með farið píanó til sölu Sími 15182. __________ Mótatimbur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 19148. TU sölu radíófónn og sófasett. Sími 24757. Bílabónun. Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum. Sendum. Sfmi 50127. HREINGERNINGAR HrJngerningar. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sím- ar 35067 og 23071. Hólmbræður Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. ATVINNA ) BOÐI Kona óskast til aðstoðar við heimilisstörf annan hvern dag f.h. eða eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 37838 Flekamót til sölu. Stærð 122x 275 Uppl. Skólagerði 33 Kópavogi á laugardag og sunnudag eftir hádegi.____ ______ Til sölu mjög ódýrt borðstofu- borð, nokkrir stólar, kommóða, ritvél og ein stór Hawairós Sól- heimar 27, 4. hæð C. Sími 34333. Ford árg. ‘47 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 13095. ____ Til sölu úr Skoda árg. ’55, grind, drif, gfrkassi, hurðir o. fl. Sími 41219 eftir kl. 4. Skoda-sendiferðabifreið ’56 og Fordson-sendiferðabifreið ’46 til sölu. Sími 32960. 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 40605. Til sölu gólfteppi, saumavél, prjónavél og stofuborð. Uppl. i síma 37866. Hjónarúm með nýjum dýnum og tvö náttborð til sölu með tæki- færisverði. Sími 22839. Þvottavél (Norge) notuð nýupp- gerð til sölu. Sími 18835 eftir kl. 9 e. h. Saumavél til sölu. Uppl f sfma 36021. Til sölu gamalt danskt borðstofu sett (buffett, anettuborð, borðstofu borð og 5 stólar) Necchi saumavél með mótor í borði og bólstrað sófa sett. Uppl. i síma 33580. Til sölu þvottapottur og Hoover þvottavél. Uppl. í síma 20634. Rafmagnsgítar til sölu. Sími vagn til sölu á sama stað. Selst ódýrt. Til sölu ensk þvottavél á góðu ' 33860. verði í Skeiðarvogi 151. Svala- Svefnbekkir allar stærðir til sölu Hagstætt verð Bólstrunin Mið- stræti 5 simi 15581. ______ Barnaskrifborð handa 7 til 9 ára til sölu. Sími 38041.______ ísskápur Notaður ísskápur til sölu. Uppl, í síma 40669. Borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 22589. Steilcaraofn (Thor) og rafmagns plata með 4. hellum til sölu mjög ódýrt. Selvogsgrunni 21. Barnavagn til sölu. Hringbraut 50 Hafnarfirði. Simi 51162. Til sölu stór kæliskápur og einn ig nylonpels. Uppl. Hverfisgötu 23 efir hæð. WAW.’w.vXv.WÍKWZ Stúlka óskar eftir sambandi við mann sem vildi lána 8 þús. kr. í stuttan tíma. Tilboð merkt „Haust“ sendist Vísi fyrir þriðju- dagskvöld. Halló dömur! Ekkjumaðui- óskar að kynnast reglusamri stúlku eða I ekkju 40-50 ára, sem þykir gam | an að dansa gömlu dansana.. Heim 1 ilisfang með skýrum upplýsingum í sendist afgr. Vísis fyrir 13. nóv. ; merkt — Nett 203. Nýlegur barnavagn til sölu. Kerrupoki óskast sama stað. Sími 20779. Skrautfiskaeigendur Mikið úrval af góðri fyrir fiskabúr (24 teg.) Selt á kvöldin. Kristinn Guðsteins son, Hrísateigi 6. Hoover þvottavél með rafmagns- vindu og suðu til sölu. kr. 5000,— Einnig innbyggður fataskápur með eikarhurðum kr. 5000,—. Uppl. f sfma 14925. OSKAST KEYPT Vil kaupa spíralhitadunk. Uppl. í síma 60014. . Vil kaupa litla ferðaritvél. Uppl. í síma 51249. Kaupum flöskur merktar Á.V.R. 2 kr. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sími 37718. Hiii 11111 AIVÍNNA Atvinna heimavinna Kona þaulvön vélritun, kunnátta i ensku, dönsku og þýzku, óskar eftir aukavinnu nokkra tíma á dag, heima eða útávið. Simi 18835 eftir kl. 9 e. h. Hraðritunarskóii Helga Tryggva j sonar. Sími 40705. _________ ; Enska? Þýzka? Dans’. a? Sænska? . Franska? Spænska? — Skóli Haraldar Vilhjálmsscnar. j Stærðfræði? Eðlisfræði? Bókfærsla? j j — Skóli Haraldar Vilhjálmssonar ; i Baldursgötu 10. Simi 18128. ' •j . - , í Kenni skrift í einkatímum. S6I- ■ veig Hvannberg Eiriksgötu 15.1 Simi 11988. RAFSUÐUVÉL — JÁRN SMÍÐ A VERKF ÆRI Til sölu rafsuðuvéi (200 amp.) gas- og súrkútur, einriig ýmis önnur járnsmíðaverkfæri. Málmiðjan s.f. Uppl. í síma 16193 eftir kl. 8. PI.,A ST-HANDLISTAR Höfum fyrirliggjandi plast-handlista á úti- og innihandrið. Stærðir 30, 40 og 50 mm. Málmiðjan' s.f., Barðavogi, simi 16193. ELÐHÚSINNRETTINGAR Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum og skápum. Fljót og góð vinna. Sfmi 40927. • INNHEIMTUMAÐUR — ÓSKAST Bfæðurnir Ormsson h.f. Sími 11467. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nylonefnum o. m. fl. Höfum einnig vana menn, sem setja upp sjónvarps- og út- varpsioftnet. Sími 20614. Les með unglingum í aukatím- um stærðfræði, eðlisfræði og fleiri fög. Uppl á Grettisgötu 77 fyrstu hæð milli kl. 6 og 7 næstu kvöld. Barn? og gagnfræðaskólanemar! Gætið þess að d>-agast ekki aftur úr við lámið í vetur Fáið ykkur aukatíma tímanlega. Upplýsingar um ódýra og góða tiisögn fáið þið f síma 3-38-06. Kennsla. — Vélskólanemi óskar eftir aukakennslu í stærðfræði og j eðlisfræði. Uppl. sendist blaðinu ' merkt „Stærðfræðingur”. BÍLL TIL SÖLU Til sölu er Taunus 12 m station ’54. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sfma 40695. BÍLL — ÓSKAST Bíll óskast til kaups gegn fasteignatryggðum skuldabréfum. Uppl. í sfma 18140.___________________________________ TIL SÖLU tveggja manna dýna með sængurfatakassa úr ijósu birki. Uppl. í síma 22687. 1 ERÐASEGULBANDSTÆKI Sem nýtt ferðasegulbandstæki, Sierra, til sölu. Gengur fyrir raf magni og batteríi. Einnig lítið vasaútvarpstæki. Uppl. i sfma 23941, eftir kl. 7. ____________ GASFLÖSKUR — TIL SÖLU Til sölu hlaðnar gas- og súrflöskur. Sími 21183 eftir kl. 7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.