Vísir - 10.11.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 10.11.1964, Blaðsíða 13
V1 S IR . Þriðjudagur 10. nóvo.iber 1964. 13 i Skrifstofustjóri Staða skrifstofustjóra borgarstjóra er laus til umsóknar. Lögfræðimenntun eða áþekk háskólamenntun er áskilin. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 20. nóvember n. k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 9. nóvember 1964. > Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa í skrifstofu borgarstjóra. Reynsla í skrifstofustörfum er áskilin. Laun skv. 13. flokki kjarasamnings borgarstarfsmanna. Umsóknir með upplýs- ingum um fyrri störf skulu sendar í skrif- stofu borgarstjóra eigi síðar en 12. þ.m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 9. nóvember 1964. BIFREIÐAEIGENDUR Öryggi og ökuhæfni bifreiðarinnar er skilyrði fyrir öruggum akstri. Við önnumst öryggisskoðun á bifreiðun- um, stillum stýrisútbúnað, hjólajafnvægi, mótor, ljós o. fl. Fylgizt vel með bifreið- inni. öryggi borgar sig. BÍLASKOÐLTM Skúlagötu 32. Sími 13-100 [S1888 irm2 ALLT A AÐ SELJAST Seljum næstu daga bólstruð stálhúsgögn. Eins og: Eldhúsborð 120x70 eða 60x100 og 4 stóla (bak) sett (innbrennt) kr. 2300.00 Eldhúsborð 120x70 eða 60x100 falleg mynstur — 895.00 Bakstólar - 375.00 Koilar - 139.00 Allt vandaðar og góðar vörur. Athugið, að við erum að hætta og gefum þetta einstaklega lága verð, sem er allt að helmingi lægra en búðarverð. — Sendum heim. Stólhúsgagnabólsfrun Áifabrekku v/ Suðurlandsbraut . Sími 41630 OSTA-OG SMJÖRSALAN s.f. snorrabraut 54. OStUP -JUFFENQUR Vegna andláts og jarðarfarar Lórusar Fjeldsted hæstaréttarlögmanns, heiðursfélaga Lögmannafélags íslands og konu hans frú Lovísu Fjeldsted verða skrifstofur lögmanna lokaðar eftir hádegi miðvikudaginn hinn 11. þ. m. LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS Vikuyfirlit tyrir kaup- endur byggingarefnis: Milliveggjaplötur: Hinar vinsælu og viðurkenndu milli- veggjaplötur úr Seyðishólarauðamölinni 7 og 10 cm þykkar 50x50 cm jafnan fyrirliggjandi. Mest notaða og eftirsóttasta milliveggjaefnið á markaðnum á mjög hagstæðu verði. Forðist lélegar eftirlíkingar úr léleg- um hráefnum. Greiðsluskilmálar miðað við magn. Snæfellsvikurplötur: Milliveggja- og einangrunarplöt- urnar úr hinni viðurkenndu Snæfellsvikurmöl oftast fyrirliggjandi 5,7 og 10 cm þykkar 50x50 cm. Útveggjamátsteinn: Mátsteinn úr Seyðishólarauðamöl- inni verður aftur fyrirliggjandi í vikunni. Vinsamlegast gangið frá pöntunum strax vegna mikillar eftirspurn- ar. Mátsteinninn er eitt eftirsóttasta útveggjaefnið á markaðnum í útveggi hvers konar bygginga svo sem íbúðarhúsa, iðnaðarhúsa, fiskvinnsluhúsa, geymslu- húsa og bílskúra og strengjasteypuhúsa milli súlna o. s. frv. Sama hagstæða verðið og skilmálamir. Mát- steinninn er burðarberandi, einangrandi, með mikið brotþol enda viðurkenndur í hvívetna. SELJUM: Vikurmöl af Snæfellsnesi til lofta- og gólfa- einangrunar: vÝkursand, malaða og ómalaða Seyðis- hólarauðamöl, pússningasand, gólfasand, steypusand, sement, þakpappa, saum, plasteinangrun o. fl. INNFLUTNINGUR: fyrirliggjandi, Teak, Afromosia, Brenni, Hörplötur, Gabonplötur, Furukrossviður, hvers konar harðviðarspónn, Amerfsk Celotex vegg- og lofta- klæðning í plötum 4x10, Celotex lím fyrir hljóðein- angrun og þilplötur, Celotex hljóðeinangrunarplötur, sænskur sandborinn EVERS þakpappi f stað jáms rauður og grænn og tilheyrandi lím o. fl. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ að þér fáið plasteinangr unina, milliveggjaplötumar, þilplöturnar, sand, sem- ent og fleira byggingarefni á sama stað með hagstæð- um greiðslukjörum eftir samkomulagi. Sendum heim og um allt land. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 - Sími 10600. FASTEIGNIR Ef þér viljið selja íbúð yðar þá snúið yður til okkar. — Við höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða — háar útborg- anir. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA JÓHANN RAGNARSSON HDL. Vonarstræti 4 Sími 19672 — Heimasími 16132 ! Veetabix er bragögóður morg- unmatur. Sérlega vitamfn- rikur. — Borðiö Wectabix á hverjum morgni «IJk* ■fím IÐRIS ÁVAXTA SAH Appelsfnur — grape — Lime — Sítrónu SELVA BORÐSALT 1 PLASTBOXUM KJÖRBÚÐIR Skaftahlíð 22—24. Háa- leitisbraut 68. — Fálka- götu 2. — Hagamel 39 (Melabúðin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.