Vísir - 10.11.1964, Síða 1

Vísir - 10.11.1964, Síða 1
VISIR 54. árg. - Þriðjudagur 10. n/Svpmber 1964. — tbl. VAR NÆRRI BÚ- INN AÐ KYRKJA SOFANDI MANN Tveir starfsmenn kjötverzlunarinnar Borg halda á tveimur vænum rjúpnakippum. Fyrir nokkrum nóttum var ráB- izt harkalega á sofandi mann hér f Reykjavfk, tekiB fyrir kverkar honum og þrýst að, unz hann missti meðvitund. En þá var hon- um komið til hjálpar og mátti ekki seinna vera. Á eftir fékk maðurinn, sem fyrir árásinni varð, svo mikið taugaáfall að hann truflaðist og hefur verið á geðveikrahælinu að Kleppi síðan. Sá sem árásina framdi brauzt inn i íbúð hjóna í einu hverfi borg- arinnar um miðja nótt. Húsmóðirin mun hafa heyrt skarkalann og fór fram úr til að vita hverju hann sætti, en bóndi hennar vaknaði ekki. Innbrotsmaðurinn ryðst þá inn í svefnherbergið, fram hjá kon- unni og að rúminu þar sem bóndi hennar svaf. Hafði hann á því enginn umsvif önnur en að hann tók fyrir í kverkar honum unz maðurinn var allur blár í framan orðinn og búinn að missa meðvit- und. Er ekki að vita hvert framhald hefði orðið á þessum gráa leik, og í rauninni ekki annað sýnna en gengið hefði verið af manninum dauðum, ef óvænt hjálp hefði ekki borizt á síðustu stundu. Var því þannig háttað að maður sem leigði í næsta herbergi heyrði þegar brotizt var inn í húsið. Fór hann þá á kreik og kom á réttu augna- blik'i inn i svefnherbergi hjónanna. Kippti hann árásarmanninum ofan af hinum og að því búnu var lög- reglunni gert aðvart. Við yfirheyrslu gaf árásarmað- urinn þá einu skýringu á atferli sínu að hann væri afbrýðisamur út í eiginmanninn. Tveim dögum eftir að árásin var fram'in, var sá sem fyrir árásinni varð, fluttur á Klepp. Hann hafði hlotið taugaáfall svo mikið að hann fær alltaf annað veifið óráðs- köst, og lifir þá upp æ ofan i æ köfnunartilfinn'ingu árásarinnar. Yfír 6 þús. rjúpur skotnar ú Holtavörðuheiði í vetur Bóndinn í Fornahvnmmi hefur skofið um 700 rjúpur „Það er ekki hægt að segja annað en rjúpnaveið; hafi gengið vel í vetur“, sagði Gunn ar Guðmundsson, bóndi í Fornahvammi, í stuttu viðtali við Vísi i morgun. Gunnar sagði að í vetur hefðu veiði- thenn, sem lagt hefðu upp frá Fornahvammi veitt yfir 6 þús. rjúpur og auk þess hefur Gunn Margir lagðir ú sjúkra- hús vegna vírusveikinnar Veikin er nú í rénun Um miðbik ágústmánaðar fór að verða vart hér virusveiki, sem náði svo mikilli útbreiðslu, að hún fór yflr sem faraidur. Margir hafa veikzt illa af henni, og er'blaðinu kunnngt um fólk, sem hefur orðið að leggjast í sjúkrahús, vegna af- leiðinga hennar en yfirleitt hafa menn náð sér allfljótt, ef menn hafa farið gætilega. Veikin er nú í rénun hér f bænum, en mun vera allútbreidd orðin sums staðar f sveit um. Blaðið hringdi 1 morgun í Heilsu- BLAOIÐ S DAG verndarstöðina og hafði tal af Birni L. Jónssyni lækni og spurði hann m. a. um nafnið á veikinni, en hún er nefnd hér hvotsótt í skýrslum. Kvað hann þetta vera tiltölulega nýtt nafn á vírusveiki þeirri, sem hér um ræðir, en hún hefur ekki — svo menn viti — farið hér yfir sem faraldur nema einu sinni áð- ur og var það 1951. Er það þvl í annað skipti, sem hún fer hér yfir sem faraldur. Framhald á bls. 6. ar sjálfur veitt um 700 rjúpur, frá því veiðitfmabilið hófst 15. Ict. „Ég geri fastlega ráð fyrir að hér f Reykjavfk seljist f vetur, ekki minna en 70—80 þús. rjúpur, enda er verðið Iágt“, sagði Páll Guðjónsson, verzlunarstjóri hjá Tómasi. Páll sagði, að rjúpan væri nú seld út á um 40 krónur, en verzl- unin keypti hana inn fyrir 30 krónur. „Rjúpan hefur selzt vel enda er hér um að ræða yfir- Ieitt góða rjúpu“. Veiðimenn sem lagt hafa upp frá Fomahvammi og skotið rjúpu á Holtavörðuheiði, í Tröllakirkju og Snjófjöllum hafa veitt yfir 6 þús. rjúpur. Það hefur verlð mikið um rjúpu, sagði Gunnar Guðmundsson, bóndi í Fornahvammi, en veð- ur hefur alltaf öðru hverju spillt fyrir veiðinni. í morgun lögðu 10 menn upp frá Forna- hvammi á rjúpnaveiðar og var veður gott. 1 gær var heldur lé- legt veiðiveður og voru þá tveir Saksúknari beiðist skýrslu um Útvegsbcnkamúlið í gærmorgun barst bankaráði Útvegsbank- ans ósk um það frá sak- sóknara ríkisins, Valde- mar Stefánssyni að hon- um yrði gefin skýrsla um hið ólöglega verkfall sem starfsmenn bankans hér í Reykjavík og í úti- búunum úti um land stóðu að. Var samþykkt að veita saksóknara skýrslu um þessa at- burði. Vfsir átti tal við Valdemar Stefánsson í morgun og spurð ist fregna um málið. Saksókn- ari kvaðst hafa sett fram þessa ósk með tilliti til laga um bann við verkföllum opinberra starfs- manna. Honum hefði kl. 9 í morgun ekki borizt skýrslan í hendur. — Þegar hún kæmi til embættisins yrði mál starfs- mannanna athugað á grundvelli hennar. Ekki er því enn vitað hvort dómsrannsókn verður fyr irskipuð í máli starfsmanna Út vegsbankans. í gildandi lögum er lagt bann við verkfalli starfsmanna í þjón ustu ríkisins og kveðið á um viðurlög ef til verkfalls þeirra kemur. Starfsfólk Útvegsbank ans er opinberir starfsmenn þar sem bankinn er ríkisbanki. Ekki hefur það áður komið fyr- ir. frá því lögin voru sett, að opinberir starfsmenn hafi farið í verkfall. menn á veiðum. Fékk hvor þeirra um 20 rjúpur. — Mesta veiði yfir einn dag, hefur Gisji Björnsson, lögregluþjónn, haft 107 rjúpur. — Veiðitímabilinu lýkur 22. desember. <®---------------------------------- VISIR a morgun Dr. Benjamín Eiríksson bankastjóri ritar grein i Vísi á morgun, sem hann nefnir Opið bréf til Alþingismanna. Ræðir hann þar um skáldskap Þórbergs Þórðarsonar og spyr hvl gengið hafi verið fram hjá honum við veitingu hinna sérstöku lista- mannalauna á þessu þingi. Vestri ritar greinina: Hvað gerist á Al- þýðusambandsþingi? Sem kunn- ugt er kemur þingið saman á mánudaginn og eru nú uppi mikl ar bollaleggingar um hvað þar muni ske. ' V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.