Vísir - 10.11.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 10.11.1964, Blaðsíða 14
14 V 1 SI R . Þriðjudagur 10. nóvember 1964. GAMLA BIO Prinsinn og betlarinn Walt Disney kvikmynd af skáldsögu Mark Twain Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARASBIO 'Á heitu sumri eftir Tennessee Williams. Ný amerísk stórmynd i litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 STJÖRNUBÍÓ 18936 Margt gerist i Htonte Carlo Afar skemmtileg og spenn- andi ný ftölsk-frönsk lo’ik- mynd með ensku tali. Silvana Mangano, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HflFNARFJARDARBfÚ Dd/ð \bér Brahms? Ný amerísk stórmynd gerð eft- ir samnefndri sögu Francois Sagan. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 íslenzkur texti. JREDRIG MARCH BEN GAZZARA DICK CLARK INA BAUN EDDIE ALBERT Hounb Ungir læknar Víðfræg og snilldarve) gerð og lelkin ný. amerlsk stór- mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 7 og 9 BITLARNIR (A hard days night) Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 4 AUSTURBÆJARBlÓ 1?384 Káta frænkan Bráðskemmtileg og fjörug, ný þýzk gamanmynd I litum gerð í „Frænku Charles-stíl“. Danskur textl. Sýnd kl. 5 og 9.15. wmmmmmmmmaBmm—mmmmmmmmmmmmmmmm hAskólabIó 22140 Á þrælamarkaði (Walk like á dragon). Afar spennandi amerísk mynd er fjallar m. a. um hvíta þrælasölu. Aðalhlutverk: Jack Lord, Nobu McCarthy. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABtÓ iflsi íslenzkur texti Heimsfræg og snilldarlega vel gerð op tekin, ný, ítölsk stór- mynd 1 litum. Myndin er með lslenzkum texta. Myndin er gerð af hinum heimsfrsega leikstjóra Gualtiero Jacopetti, en hann tók einnig „Konur um vfða veröld," og fyrri „Mondo Cane“ myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBfÓ Sá siðasti á listanum Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 € ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Forsetaefnið Sýning miðvikudag kl. 20. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lind- arbæ) fimmtudag kl. 20. i Aðgöngumiðasalan er opin frá | kl. 13.15 til 20. Símj 11200. i ILEIKFÉÍAGÍÉfe ®£REYKJAyÍKUF§Ö Brunnir Kolskógar Eftir Einar Pálsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leikstjóri: Helgi Skúiason Saga úr Dýragarðinum Eftir Edward Albee. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Erlingur Gfslason Leiktjöldin gerði Steinþór Sigurðsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Vanja frændi Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sunnudagur i New York 82. sýning. Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. BÆJARBÍÓ 50184 Það var einu sinni himinsæng Sýnd k). 7 og 9 NÝJA BÍÓ Sími 11544 Lengstur dagur („The Longest Day“) Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd um innrás- ina f Normandy 6. júni 1944. 42 þekktir leikarar fara með aðalhlutverkin. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9 ALLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YORK: „Selfoss" 5. —10. nóvember „Dettifoss“ 27. nóv. —2. des. „Lagarfoss" 28. nóv,—4. des, „Brúarfoss 14, —17. des. KAUPMANNAHÖFN: „Mánafoss" 13. nóvember „Gullfoss" 27. — 30. nóv. „Reykjafoss" um 1. des. LEITH: „Gullfoss" 12. nóvember „Gullfoss" 23. nóvember. ROTTERDAM: „Brúarfoss" 12, —13. nóv. „Tungufoss" 25. nóv. „Selfoss" 2.-4. des. HAMBURG: „Goðafoss" 9. —10. nóv. „Brúarfoss 16.— 18. nóv. „Goðafoss" 1.—4. des. „Selfoss" 7.-9. des. ANTWERP: „Tungufoss" 23.-24. nóv. „Tungufoss 14. —15. des. HULL: „Goðafoss" 12.-16. nóv. „Brúarfoss" 20. nóv. „Tungufoss" 27. nóv. GAUTABORG: „Mánafoss" 11. nóvember. „Mánafoss" f byrjun des. „Fjallfoss" um miðjan des. KRISTIANSAND: „Mánafoss" 12. nóvember „Gullfóss" 2. desember, VENTSPILS: „Reykjafoss" 22. — 24. nóv GDYNIA: „Bakkafoss" um 25. nóv. „Reykjafoss" 25. nóv. „Fjallfoss" um 7. des. KOTKA: „Bakkafoss" 13. —14. nóv. „Fjallfoss" 10—12. des. Vegna væntanlegs verkfalls Bretlandi 1. desember fermir Gullfoss I Leith 23. nóv. í stað 4. desember og Tungufoss í Hull 27. nóvember í stað Goðafoss 2 desember. Vér áskiljum oss rétt til breyt ingar á áætlun þessari ef nauð syn krefur. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS . SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1964, svo og hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður ptöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. nóv. lð64. Tollstjóraskrifstofan Kvenstúdentafél. Islands heldur fund miðvikudaginn 11. nóvember kl. 8,30 í Þjóðleikhúskjaliaranum. Erindi flyt- ur Alma Þórarinsson læknir um varnir gegn legkrabbameini. Stjómin HÚSEIGENDUR Hafi ðþið athugað sprungur á húsum yðar og gert ykkur grein fyrir hvað þær valda mikl- um skemmdum. Við önnumst viðgerðir með sterku og varanlegu efni „Neodon“ sprungu- fyllir. Enn fremur bjóðum við ykkur hvers konar viðgerðir á húsum yðar, fljótt og vel af hendi leystar. — Vanir menn. — Vönduð vinna. Geymið auglýsinguna. Pantið í síma 23032. Hýjci endurbætta BRHun Hrærivélin KM 32 fæst nú í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. — Meðal endurbóta frá eldri gerð (KM 31) má nefna: B Réttur hraði fyrir þeytara. Réttur hraði fyrir hnoðara. © Breytt og endurbætt lögun á hnoðara og þeytara. © Þýðari og hljóðminni í gangi. Fegurra útlit. Hrærivélin hefir 400 watta mótor og er eins og áðui afgreidd með 2 óbrothættum skálum hnoðara og þeytara. Fjölbreytt úrval auka og hjálpartækja oftast fyrirliggjandi. Hvað verð snertir er þessi hrærivél í sér flokki Kostar aðeins kr 3645.00. Danskar húsmæður segja: — Leiðin að hjarta mannsins liggur um BRAUN hrærivélina. BRRun UMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3 - Sími 17975-76.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.