Vísir - 20.11.1964, Page 3

Vísir - 20.11.1964, Page 3
/ V í SIR . Föstudagur 20. nóvember 1964 n .* * ■ ’ - ■ " K; »ifeiÉilt | Til hægri situr Erlingur gítarleikari og kynnir sér blað með nýjustu tízkunni í Beatle-hárgreiðslu, en frúin, sem er f næstu þurrku, er Slgríður Gunnarsdóttir, skólastjóri Tfzkuskólans. Gréta, hárgreiðslunemi, tekur rúllur úr höfði Erlings m Hár bítlanna þvegið og kembt Það er heldur óveniulegt að sjá karlmann sitja undi:- hinum voldugu hárþurrkum hárgreiðslu stofanna í borginni. Yrirleitt eru þurrkurnar uppteknar af hús- mæðrum eða ungum stulkum, sem nota þessar stofnanlr vel, svo mjög að oft reynist erfitt að fá inni nema með nokkrum fyr- irvara. Fréttamenn Visis sáu þó hið gagnstæða morgun einn f vik- unni. Þegar þeir litu inn ! Kjör- garð. var bítlahljómsveitin Hljóm ar á leið upp á aðra hæðina, þar sem þeir höfðu pantað tíma til að snyrta sitt síöa hár. 1 „Það getur verið mjög erfitt að fylgja bítlatízkunni“, sagði einn hljómsveitarmanna okkar, „hárið er flókið og erfitt á morgnana“ ... „og flækist fyrir andlitinu á manni f knatt- spyrnu“, bætir Rúnar Júlfusson, bassagítarleikari við, en hann er einn af íslandsmeisturunum í knattspyrnu og mjög góður leik- maður talinn. Á hárgreiðslustofunni Blæösp í Kjörgarði varð uppi fótur og fit, þegar þessa frægu gesti bar að garði. Ungu hárgreiðsludöm- urnar sögðust aldrei hafa fengið jafn „interessant“ verkefni. — Þarna var hálssfða hárið meist- aranna tekið og greitt, þvegið, þurrkað, klippt, sett f það svo- kallað „clips“ og rúllur og hár- lakk eftir að hárið hafði verið „túberað“. Þegar blaðamaður og Ijósmynd ari yfirgáfu Blæösp, datt miði af hurðinni, sem þar hafði verið festur milli stafs og hurðar: — STARFSFÓLK KJÖRGARÐS ÓSKAR EFTIR EINU GÓÐU LAGI, hljóðaði orðsendingin. En því miður ... hljóðfærin voru ekki til staðar og því gat ekki oröið af því I þetta skiptið, en eflaust eiga þeir eftir að heim- sækja hárgreiðslustofuna aftur, árangurinn,1 og ™á^ væri'^ekkrúr Bít,unum greitt. Myndin tli vinstri sýnir nýjasta meðlim Hljóma, Engilbert Jensen, og Esther Ólafsdóttir vegi að taka hljóðfærin með. greiðir honum, en hin myndin er af knattspymubftlinum Rúnari, og er Anna Magga, útlærð f hárgrelðslu- listinni, að snurfusa hann eftir „túperingu“. Eftir lagninguna, bftlar og hárgreiðslustúlkur Biæaspar, Ólafía, Gréta, Guðrún, Gunnar Erlingur, Rúnar og Engilbert. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.