Vísir - 20.11.1964, Side 15

Vísir - 20.11.1964, Side 15
V1SIR . Föstudagur 20. nóvember 1964 75 JANE CAVENDISH:--------- HÚS TIL SÖLU -----------—FRÁMMHALDSSAGA — Hefir nokkug breytzt? Er ekki húsið til sölu? . — Jú, flýtti Eileen sér að segja. Gerið svo vel að koma inn. Hún tók við lappanum án þess að líta á hann og hann gekk inn í forstofuna.^-Henni hafði þegar orðið ljóst, að það mundi verða henni nokkur raun, að ekki væri meira sagt, að sýna þeim húsið, er vildu skoða það í þeim tilgangi að festa kaup á því, ef þeim geðjað- ist að þvf. Þau gengu herbergi úr herbergi, hún á undan. Smám saman varð sú breyting með henni hið innra fyrir, að heni fannst hún vera að sýna vini húsið. Þegar þau gengu upp stigann, sem var breiður, strauk hann hand riðið og brosti hlýlega,- er Eileen horfði á hann. — Það er fagurt, sagði hann. Allt! Hún gat þess, að hann hefði ekki enn séð allt. — Það lítur verr út uppi, sagði hún. Svefnherbergin eru mörg. — Hver mundi kæra sig um hús með svona mörgum svefnherbergjum nú á tímum? — Ég. Af hverju eruð þér að reyna að hræða mig. Viljið þér ekki selja húsið? — Mér — mér finnst bara, að mér sé skylt að benda á ókostina. Húsið er of stórt, það er gamal- dags, á afskekktum stað ... — Þetta hljómar eins og þér séuð að endurtaka eitthvað, sem einhver annar hefir sagt, sagði hann. Hver? Hún svaraði ekki þessari spurn- ingu, gekk eftir löngum göngum og opnaði hvert herbergið af öðru og lét hann ekki fá tækifæri til þess að koma með fleiri athugasemdir. — Öll stór, og svo eru herbergi f rishæðinni. Viljið þér sjá þau líka? — Ég vil sjá allt, svaraði hann rólega. Hún sagði í léttum tón — of léttum: — Fjölskylda yðar hlýtur að vera mannmörg. — Það er ekki nein fjölskylda, ég er ekki kvæntur, ungfrú Bent- ley. — En af hverju eruð þér þá að skoða svona stórt hús? — Af því, að ég vil gjarnan eignast hús af þessari stærð, sagði hann um leið og hann gekk á eftir henni upp stigann í rishæðina. Er hann hafði skoðað hana, sagði hún: — Ég ætla að sýna yður garð- inn. Hann er stór og jafngamall húsinu. — Ný tilraun til að fæla mig frá að kaupa, ungfrú Bentley? spurði hann og hló. — Nei, hvers vegna skyldi ég gera það? — Það er einmitt það, sem mig langar til að vita, sagði hann kyrr- látlega. Þau stóðu á grasflötinni, er bfl var ekið að hliðinu, stórum, skraut legum bíl, sem hafði vakið mikla athygli — og umtal — í þorpinu. Og eins og geta má nærri, var það glæsilegur maður, sem steig út úr jafn glæsilegum bíl. Hjarta Eileen tók kipp — eins og ávallt, er hún sá Peter. Hann var svo fallegur, knálegur, aðlað- andi. — Elskan, kallaði hann og veif- aði til hennar. Ég hef útvegað þér kaupanda. Komdu og heilsaðu upp á Rudy Carstairs. Eileen gat ekki gert sér grein fyrir hvers vegna hún fékk þegar andúð á manninum. Hann var bros- leitur og vinsamlegur, bauð sann- ast að segja af sér hinn bezta þokka. Framkoman óaðfinnanleg og henni gat ekki dulizt, að hann var í fiokki hinna efnuðu í þjóðfélag- inu Hann virtist haldinn sjálfsör- yggi, vera maður, sem vissi hvað hann vildj, — en hún gat ekki ímyndað sér að maður eins og hann vildi líta við húsinu. Samt horfði hann .á það með velþóknunarsvip. — Peter, ég dáist að dómgreind þinni. Þetta er rétti staðurinn. Peter brosti ánægður á svip og tók óbeint undir þetta með því að segja: — Og svo er það svo nærri bæn- um. — Hann er ekki að tala um það núna hve afskekkt þar er, hugsaði Eileen. — Þetta er ekki nema klukku- stundar akstur frá London. Rétti staðurinn fyrir þreytta Lundúnabúa til helgardvalar — og ekki heldur of langt í burtu til þess að skreppa þangað á kvöldin. — Á kvöldin? endurtók Eileen undrandi. Um hvað ertu að tala, Peter? Peter tók utan um hana og kyssti hana, sigri hrósandi. — „Kiúbbhúsið Grey Timbers“, vina mín. — Ég botna ekkert í þessu, stam aði Eileen. — Bíddu bara, það skýrist allt, sagði Peter af miklu öryggi. Komdu með inn, Carstairs. Staðurinn hefir öll þau skilyrði, sem ég nefndi. Vit Ráðagerð þín Nikko að nota verzlunarstöðina sem skálkaskjól og hina lötu Vagabunda er úr sögunni í dag, og gjaldkeri ykk ar hér f fru. iskóginum, er borg- aði í laumi Vagabundounum með gullpeningum ykkar er dauður, ég drap hann, og Tarzan heldur áfram. Þið glæpamennirnir héld- uð ,að með þvf að taka á ykkur anlega er allt með nokkrum skrifl- | isbrag nú. en þú verður hissa, þeg- ar ég er búinn að gera nauðsynlegar breytingar, Inni í forstofunni stóð Carstairs lengi þögull og leit f kringum sig. — Já, kannske, tautaði hann, — og Eileen furðaði sig á svipbreyt- ingunni, sem á honum var orðin, hann ljómaði ekki lengur af „elsku legheitum". Hann var orðinn kulda- legur, hvass á svipinn. ■ — Segðu mér, Peter, hvar hef- urðu hugsað þér að hafa barinn? sagði Carstairs. — Inn af forstofunni, — það verð ur að fjarlægja nokkra gamla bjálka, vitanlega. Þú mátt reiða þig á, að allt verður með nútíma- svip, þegar ég er búinn að breyta öllu, eins og nútímafólk vill hafa það, skrautlegt, gljáandi ... — Eins og f kvikmynd, var sagt allt f einu. álykta. Húsið er ekki enn yðar eign, sagði Peter. — Alveg rétt, sagði Wheeler, brosandi. Svo varð hann alvarlegur á svip, en brátt’ læddist aftur bros yfir varir hans. — Ég held ekki, að ég dugi til keppni við Carstairs, þegar um pen inga er að ræða, en ég geri það, sem ég get. — Til hvers gætuð þér notað Grey Timbers? spurði Peter undr- andi. — Ég mundi nota það sem dval- arstað fyrir gamalt, lasburða fólk. Það er margt einmanalegra gamal- menna í þessum heimi, sem er þurfi eftirlits lækna. Það var á þessu augnabliki, sem þeim báðum varð örlagarík skyssa á, Peter og Carstairs. Þeir fóru báðir að skellihlæja. Þau sneru sér snöggt við, Eileen, Peter og Carstairs, Eileen undrandi, Peter reiðilegur, Carstairs kuldaleg ur. Blómabúbin — Hver er þessi maður? spurði Peter gremjulega og starði á rauða hárið eins og tarfur, sem sér rauða dulu. Eileen var furðu fljót að jafna , sig. — Þessi herra var að skoða hús- ið, þegar þið komuð. Hann hefir : líka hug á að kaupa það. — Það er leitt, en þá eruð þér nokkuð seint á ferðinni, sagði Peter og leit á Carstairs. — Það er ekki búið að selja hús ið, sagði Eileen. Hún sá, að Peter gramdist, en hann svaraði mjúkum rómi: — Sama sem, vina mín, sama sem. Rauðhærði maðurinn horfði lengi á hann, sneri sér svo að Carstairs og sagði: — Afsakið, eruð þér ekki hinn kunni fjármálamaður, Rudy Carsta irs? Þetta hljómaði svo sem um nokkra aðdáun gæti verið að ræða f huga spyrjandans, og það náði til Rudy, en það var raunar fjarri spyrjandanum að lofsyngja þá, sem lifðu á gróðabralli, en þess varð Rudy ekki var. — Kemur heim, sagði Carstairs brosandi. Og þér eruð? — Ég heiti Wheeler, en þér eruð vfst Iitlu nær. — Þér eruð þá Wheeler læknir, gat Eileen ekki stillt sig um að segja. — Emily hefir sagt mér frá yður. — Emily? — Emily Mortimer, sem býr í húsinu, sem á að rffa. — Jæja, sagði Wheeler ánægju- legur á svip. Ég hafði sannast að segja ákveðið að gera allt, sem í- mínu valdi stendur til þess að koma henni burt úr þessu húsi, því að hún fékk gigtina af að búa í því. Henni mun hraðbatna, þegar ég kem henni fyrir hér. — Þér virðist öruggur um að verða eigandi hússins, en ég býst nú við, að þér séuð fullfljótur að Hrísateig 1 simar 38420 & 34174 VARAL9TUR hinnct vandlátu NÝ 18 DIN ferraniacolor FILMA 19 vma^mammciíiimBamBsasm^mfSSiasx^snsmB! YOUK, JUNSLE ^ PAYMÍkSTERí SECRETIY FAYING vasasu nros t YOUE GOLV j, K COIKIS POE 1 TKESE HUMAU 8 HAN7Si IS 4 »• 7EMFJ X , 1 K.ILLE7 HIMi! Únitéd Feature Syndicatc, Inc. POSlNðAS RUBBER TRAÞERS.YOU CRIMINALS THOUSHT WllV USE NOMAF VASABUNPOSTO FRISHTEN MANYTRIBES IWTO JOINIMS YOUR . COWSPIRACy- FOR AFRICAU CONQUESTi gervi gúmmísölumanna þá gætuð þið notað Vagabundoættflokkinn til þess að hræða marga aðra ættflokka til þess að taka þátt í samsæri ykkar að vinna Afríku. Á meðan Tarzan talar nálgast hönd Nikkos hnífinn, sem liggur á borðinu. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3. hæð (lyfta) Simi 24616 Hárgreiðslustofan PERMA ' Garðsenda 21, slmi 33968 i Hárgreiðslustofa Ólafar Björns dóttur. HATÚNI 6, stmi 15493. Hárgreiðslustofan PIROL Grettisgötu 31. slmi 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR GrenimeJ 9, simi 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Marfa Guðmundsdóttir) Laugaveg 13, slmi 14656. Nuddstofa á sama stað Dömuhárgreiðsla við allra hæf TJ ARNARSTOFAN Tjarnargötu 11. Vonarstrætls- megin. slml 14662 Hárgreiðslustofan Asgarði 22, pmi 35610. ^ 12997 •'Grettisgótu 62 Simi 18615 Súlvallagötu 72 Hárgreiðslustofan VENUS Grundarsttg 2a Sfmi 21777. HARGREIÐSLU STOFAN m §htý ÁSTHILDUR KÆRNESTEDM GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR SIMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 ■ 33

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.