Vísir - 04.01.1965, Page 10

Vísir - 04.01.1965, Page 10
VlSIR . Mánudagur 4. janúar 1965 eswrö'u?™* sawBMsra a i j@«ai»3a5asa!BCB?K ■X, ÝMIS VINNÁ — ÝMIS tfðítNá ^ j BITSTAL - SKERPINGAR Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu. Önnumst skerpingar á alls konar verkfærum, smáum og stórum. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500 HÚSAVÍÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem innan, svo sem gera við og skipta um þök, einfalt og tvöfalt gler. Góð tæki til múr- brota. — Útvega menn til mosaiklagna og ým islegt fleira. Góð þjónusta. Karl Sigurðsson, sími 21172 TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Sími 37434 VÉLAHREINGERNIMG Teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281. VÉLAHREINGERNINGAR Vélahreingerning og teppahreinsun. — Þægileg kemisk vinna. Þ Ö R F , simi 20836 HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti og inni. Leggjum mos'aik og flísar. Skitum um ein- falt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Vanir og duglegir menn. ívar Elíasson, sími 21696 Kópavogur Bam eða ungling vantar nú þegar til að annast blaðburð í Kópavogi (austurbæ). Upplýsingar eru gefnar í síma 4-11-68. VISIR Bifreiðaeigendur Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir. Trefjaplast-viðgerðir, hljóðeinangrun. Bílasprautun Jóns Magnússonar Réttarholti v/Sogaveg . Sími 11618 r __________________ 1 Hreinsum vS,,^BHH8 8 samdægurs HMHRMZ <r Sækjum --------- sendum Etnalaugin Undin Skúlagötu 51 slm) I882f Hafnarstræti 18. slmi 18821 Englasöngur — hangikjötið, síðan að stöðva heiminn, og svo að koma Sind- bað í örugga höfn, áður en við höfum tíma eða ráð á að sinna hinni fegurstu sönglist. Á meðan auðugustu menningarstofnanir landsins smjatta á hisminu af allsnægtarborðum útlandsins, jrýzt áhugamennskan yfir skafla til að reyna að sinna hinni háleitustu menningu f söng og leik Kannski verður hún bara úti í þessum hrakningum. Þorkell Sigurbjörnsson Á B Æ TI R. Proinnsias O’Duinn stjórnaði Loksins einnig ó Islnnoi Eftii mlkla trægðartöi a Norðurlöndum. Þýzkalandi. Belgtu. Hollandi. Itallu og mörg- um öðrum löndum. hafið þéi elnnig tækifæri tU að hylja og hlifa stýri bifreiðar vðai með plastefni. sem hefui valdið gjörbyltingu íi þessu sviði. Ötrúleg mótstaða. Mjög fallegt Nðgu heitt ð vetrum. Nógu svalt 4 mmrum. Heldut útllt) slnu. Svttai ekk) nendui — MUdS Utaúrval. Sími 21874 SLYSAVARÐSLOFAN Opið allan sólarhringinn Simi 21230 Nætur og helgidagsla'Kmr i sama slma Næturvakt i Reykjavik víkuna 2.-9 ian Apótek Vesturbæjar Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 Sími 11510 Næturverzla í Hafnarfirði. aðfaranótt 5. jan.: Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, sími 50523 BLOÐUM FLET I síðari hljómleikum sínum með Sinfóníuhljómsveitinni sl. þriðju dagskvöld í Háskólabíói. Ég þori að fullyrða að hans muni verða saknað, því að kúnst.hans er í örum vexti. Vonandi á hann eftir að drepa við fæti hér á tíðum ferðum til merkari staða í framtíðinni Tónleikarnir hófust með for- „iknum að Prómeþeusi eftir Beethoven. Þetta verk er eitt af hiiðarsporum meistarans á ann ars markvissum þroskaferli. (Beethoven þótti lélegur dans- ari). Forleikurinn var glæsilega fluttur og lofaði góðu um fram- haldið. Þá var 6. sinfónía Schu- berts leikin. Sinfónían býr yfir töluverðum yndisleika. sem fölskvast óþægilega af Beethov- en-stælingum inn á milli. Nokk uð bar á þvi að menn væru ó- sam.. a í fyrsta þætti, líkt þvl að um afslöppun væri að ræða. Hvað túlkun snertir var hann samt einna skýrast mótaður allra þáttanna, aðal- og aukaat- riði í sannfærandi hlutföllum Tónleikunum lauk á Scheher- azade, tónsmíð með álfka miklu innihaldi og jólaskraut úr crepe pappír. En þetta er víst nokkuð vinsælt og vel þegið þar, sem það er á boðstólnum. Ýmsir hljómsveitarmeðlimir hafa þarna tækifæri til einleiks, sérstaklega Konsertmeistarinn. Þeir stóðu sig flestir með prýði. Svo sem við mátti búast bar margt á göma í svo fyrirferðarmiklu ævintýri, og ekki allt jafn við- kunnanlegt, en f heild var leik- urinn lofsverður. Það var eigin lega talsvert afrek að halda þess um falska og uppþemda orien- talisma saman og gefa honum skammt af heilbrigðu írsku lífi Fögnuður áheyrenda uppskar syrpu rússneskra dansa (Gli- ere?) i ábæti. Þ. S. Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn, þéttir á velli og þéttir í lund, þrautgóðir á raunastund. Djúp og blá blíðum hjá brosa drósum hvarmaljós, norðurstranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg. Grímur Thoinsen Álfar á ferð. Þá var nýársnóttin og nýárið ekki síður merkilegur tími, því að þá fóru mörg undur fram, og var mikils um vert fyrir fólk, að gæta þess vandlega. Fyrst og fremst voru álfarnir að flytja sig um það leyti, enda þótt því bregði fyrir, að þeir flytji sig á jólanóttinp eða brettándanótt, þá er það langtíðast, að þeir séu á ferð á nýárinu. Það var því alsiða fyrrum, að láta ljós lifa alla nýársnóttina. Og til var sá siður, að minnsta kosti nyrðra, að konur skömmtuðu hrokaðan disk af hangikjöti og öðrum fagnaði og létu á afvikinn stað frammi í bænum handa huldu- fólkinu, og átti það alltaf. að hverfa. Jónas Jónasson: íslenzkir þjóðhættir. rOBAKS KORN Jæja, þá er þetta bjessaða nýja ár komið og það gamla liðið — og þetta líka tilstandið í kring um það, rétt eins og þetta sé eitthvað stórmerkilegt, sem ekki gerist nema endrum og eins . . . Það getur verið að ég líti öðruvísi á þetta, þar sem ég er nú orðinn eins gamall og á grönum má sjá, að einhvern veginn hefur mér fundizt, að þetta sé eiginlega það eina. sem maður megi kalla öruggt að gerist á hverju ári — og þegar maður hefur lifað þau sjötíu og vel það, þá fer þetta að verða hversdagslegt. . finnst mér. Og satt bezt að segja, þá finnst mér það ósköp lítið fagnaðarefni þó að eitt ár endi og annað taki við, annað mái er svo það, að þetta er víst eins og hvað annað, sem ekki verður komizt hjá, sem maður verður að hafa af hálfu máttarvaldanna, hvort sem manni líkar betur eða verr — og mætti flestum líka verr, ef rétt væri athugað — og þá er það eiginlega ekkert annað en sleikjuskapur við þau að vera með allt þetta tilstand og Iáta sem maður sé þessi ósköp og skelfing kátur og feginn Ég er nú einu sinni þannig gerður. að ég er hvorki að þakka þeim né öðrum það sem mér finnst ekki þakkandi . . jú ég held að sumir hafi sagt við mig. að mikið megi ég nú vera bakklátur bessum máttarvöldum fvrir bað, að bau hafa levft mér að verða hetta gamall og hafa hó hessa heilsu heilsuna bað getur vel verið. að ég megi ‘ vera beim hakklátur fvn> hana. en ef bau á annað borð ráða henni, þá fyndist mér satt að segia bálf lúalegt að vera að taka hana af manni eða klípa utan úr henni við mann, þvf* að ekki kostar hún þau neitt. Nú og þó að þau leyfi manni að eldast, er það svo þakkar- vert.. . ef þau leyfðu manni að halda öllum manndómi, þá mundi það horfa öðrti vísi við — en kvenveran segir að þetta sé heiðni og guðlast og ég veit ekki hvað...það er kannski ekki heiðni eða guðlast, að þykjast vera að þakka máttar- völdunum fyrir gamla árið og það nýja með því að drekka sig útúrfullan og öskra eins og skeDna, jæja, maður sá nú eitthvað af þeirri guðskristni og lotningu hérna í félagsheim ilinu á gamlárskvöld og stóð ég þar þó ekki lengi við — en nógu lengi til þess, að ég vil heldur vera heiðinn hvað það snertir og guðlasta sísona að enginn fái glóðarauga af því . . en það er víst lítið að marka mig. afgamlan og kalk- aðan karlskrögginn — svo er máttarvöldunum fyrir að þakka ... STRÆTIS- VAGNHNOÐ Mamma — er það hann Vilhjálmur. sem ræður tímans rás? Og kæmi ekkert nýár. mamma ef hann yrði hás? 7 ? ? . . . að ríkisstjórnin hafi falið fulltrúa sínum hjá Sameinuðu þjóðunum að leggja fram kæru á hendur brezku knattspyrnu félöaunum fvrir mansal á fs- lenzkum ríkisborgara ... og krefiast bess að hérlend skatta yfirvöld fái að minnsta kost' 7 '/2% af andvirðinu í sölu skatt?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.