Vísir - 04.01.1965, Page 11
1
V í S IR . Mánudagur 4. janúar 19G5
ÍJtvarpið
Fastir
14.40
15.00
16.00
17.00
17.05
18.00
20.00
20.20
(
Mánudagur 4. janúar
liðir eins og venjulega
Við sem heima sitjum,
Hildur Kalman les sog-
una Katrín eftir Anya
Seton.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Fréttir
Sígild tónlist fyrir ungt
fólk.
Saga ungra hlustenda.
Um daginn og veginn.
Andrés Kristjánsson rit
stjóri talar.
Höldum gleði hátt á
loft. Tryggvi Tryggva-
son og félagar hans
syngja gömlu lögin.
20.45 Á blaðamannafundi.
Einar Sigurðsson vara-
formaður Sölumiðstöov
ar hraðfrystihúsanna
svarar spurningum.
Spyrjendur ritstjórarnir
Eyjólfur Konráð Jóns-
son, Magnús Kjartans-
son og Dr. Gunnar G.
Schram, sem stjómar
uijiræðum.
21.30 Útvarpssagan Elskend-
ur eftir Tove Ditlevsen
X. lestur. Sigríður Ingi-
marsdóttir þýddi. Ingi-
björg Stephensen les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hljómplötusafnið. Gunn
ar Guðmundsson kynn-
ir klassiska tónlist.
23.10 Dagskrárlok.
■ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
5. janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Láttu í engu skeika að
sköpuðu í dag, en reyndu eftir
megni að hafa vald yfir hlut-
unum. Og sé það eitthvað, sem
við, skaltu fresta öllum ákvörð-
unum f því sambandi í bili.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
þú sérð framá að þú ráðir ekki
Hætt er við að þér finnist ýmis
legt ganga gegn vilja þínum í
dag, einkum þegar lfður að
kvöldi. Reyndu eftir því sem
unnt er að forðast de'ilur og á-
rekstra innan fjölskyldunnar
eða við maka þinn
Tviburamir, 22. maí til 21.
júní: Farðu þér hægt og gæti
lega í peningamálum, og reyndu
að komast að samningum, með
því að ræða m'illiliðalaust við þá
sem eiga hlut að máli. Njóttu
hvfldar með kvöldinu og forð-
astu mannmörg samkvæmi.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Endurskoðaðu alvarlega afstöðu
þína til þeirra, sem þér eru ná-
komnast'ir, einkum af hinu gagn
stæða kyni. Það kynni að vera
að þú ættir þar óbætta sök, sem
kæmi þér í koll seinna, nema
þú leitaðir sátta.
Ljónið, 24. júl ít'il 23. ágúst:
Nú er kominn tími til að þú far-
ir að átta þig eftir hátíðarnar
og skoðir hlut'ina frá raunhæf-
ara sjónarmiði. Sennilega kostar
það þig nokkurt átak að vinna
upp aftur það, sem sóazt hefur
í glaumnum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú kannt að harma eitthvað/
sem Við hefur borið um hátíðarn
ar og þú getur kennt þér um
— að minnsta kosti óbeinlínis.
Kannski er ekki kominn tími t'il
að kippa þvi f lag. en hafðu
það samt stöðugt í huga.
Vogin, 24. sept. t'il 23. okt.:
Vandamál, sem verið hefur lengi
á döfinni, þolir ekki frekari bið.
Hafðu samstarf við vin þinn um
lausn þess. Kvöldið er viðsjár
vert.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Það eitt af helztu sérkennum
drekafólksins, að vilja tæma
hvem bikar samstundis í botn,
og því er hætt v'ið, að hátíðar-
fagnaðurinn hafi miður þægileg
ar afleiðingar. Njótið hvíldar
eins og unnt reyn'ist.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Einhvern næstu daga kem
ur gamall vinur fram á siónar-
sviðið, og veldur miklum breyt-;
'ingum til batnáðarl bf'þú treýst
ir honum betur en síðast.
Kannski er gæfa þín undir því
komin, að þú takir honum vel.
Steingeitin, 22. des. t'il 20. jan:
Þér finnst eflaust dauft yfir og
viðburðasnautt eftir hátíðafagn
aðinn, og kannsk’i hefurðu
fyllstu þörf fyrir að taka lífinu
með ró. Þá skaltu grípa tæki-
færið strar, því að annatímar
eru framundan.
Vatnsberinn, 21. jan, til 19.
febr.: Farðu þér gætilega í pen
ingasökum — og mun tími til
kominn. En allt vinnst upp með
elju og hyggindum og sennilegt
er að þú eigir góðra kosta völ
á næstunni, ef þú gætir vel í
kr’ingum þig.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Samstarfsfólk þitt, eða
einhverjir, sem þú umgengst
mikið að staðaldri, reynir að
spilla á milli þín og aðila af
gagnstæða kyninu, sem sótzt hef
ur eftir Vináttu þinni. Þú ættir
að athuga hvort þeim gengi ekki
eitthvað annað en umhyggja til.
Úti í geimnum meðal ótal him
inhnatta eru aðrir hnettir á ferð
þangað komnir af mannavöld-
um. Árið sem nú gengur í garð
mun sennilega færa með sér
stórstígar breytingar á sviði vís-
indanna eins og á undanförnum
árum og nú þegar er búið að
gera áætlanir Iöngu fram í tfm-
ann. Myndin seni við birtum er
„módel“ ■ af gervitungli, sem
skjóta á upp á himinhvolfið ár-
ið 1966. Þessu gervitungli er ætl
að það hlutverk að gefa upplýs-
ingar um gerð geimsins og á
það að snúast kringum jörðu á
sporbaug nálægt heimsskautun-
um. Gervitunglið Vérður um 76
kg, að þyngd og 75 sm. að þver-
máli.
FRÆGT
vcj ÍáH .ÍJJSU'
eðssr ð
FOLK
loksins haldið áfram éftirlætis
iðju sinni að skrifá sjálfsævi-
sögu sína í þrem bindum. Hann
dregur ekki dul á það að hanil
ætlar að taka sem fyrirmynd
hina ódauðlegu bók Winstons
Churchills „The World Crisis“,
um heimsstyrjöldina síðari —
þá bók sem Balfour Iávarður
mælti svo um að væri „stór-
kostleg sjálfsævisaga, dulbúin
sem saga alls heimsins".
>IC#lAiU b liilj
'Shirley Temple, sem éitt sinn
var heittelskuð barnastjama um
heim allan er nú ráðsett, góð
móðir. í hvert skipti, sem hún,
nú 36 ára gömt»l þarf að taka
mikilvæga ákvörðun um samn-
ing eða eitthvað annað, kallar
hún fyrst saman börn sín til ráð
stefnu og biður þau um að segja
skoðun sína — hina 13 ára
gömlu Susan, hinn 12 ára Char-
les og Lori, sem er tíu ára.
Börnin eru sjaldan sammála
um þau ráð, sem þau eigi að
gefa móður sinni. Um aðeins
eitt atriði eru þau sammála:
aldrei að fljúga í þoku.
☆ ARNM) HEILLA ☆
>f
Harold McMilIan fannst það
dálítið leiðinlegt að sonur sinn
Maurice skyldi ekki ná kosningu
í Halifax i síðustu þingkosning
um, en nú er hann ánægður með
það. Maurice getur nú farið aft-
ur að hinu geysistóra forlagi,
sem fjölskyldan rekur og tekið
við hinni daglegu stjórn þess
svo að faðir hans Mac getur
Laugardaginn 26. desember
voru gefin saman í hjónabánd
af séra Frank M. Halldórssyni
ungfrú Hrafnhildur Baldvins-
dóttir og Örn Björnsson. Heim-
ili þeirra verður að Háaleitis-
braut 153.
(Ljósm.st. Þóris, Laugavegi
20b).
Annan í jólum voru gefin sam-
an í hjónaband I Neskirkju af sr.
Frank M. Halldórssyni ungfrú
Erla Einarsdóttir og.Ragnar Snæ-
fells Safamýxi 71. (Ljósm: Studio
Guðniundar, Garðastræti 8).
Þama er Lee, ég er Viss um
það, þekki hann frá myndum af
honum hugsar Rip með sér en
hver er maðurinn með hnífinn.
Kaðallinn sem ekki er of sterkur
fyrir brestur skyndilega og To-
ledo feilur þar sem hún hangir i
reipinu meðvitundarlaus, niður í
hyldýpið.
Þann 19. des. voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni ungfrú
Erla Aradóttir og Pétuf Jónsson,
Drápuhllð 15 (Ljósm.: Studíó
Guðmundar, Garðastræti).
*