Vísir - 04.01.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 04.01.1965, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 4. janúar 19G5 BYGGINGAMEISTARAR ,MÚRARAMEISTARAR Getum bætt við okkur ýmissi jámsmíðavinnu. Vélsmiðjan Járn, Síðu- múla 15. Sími 34200. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vil borga 4—5 þúsund krónur mánaðarlega fyrir 3—4ra herbergja íbúð Sími 21588. PILTUR — KONA — ÓSKAST Ungur piltur óskast til Iéttra starfa, einnig köna til þvottahússtarfa. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast strax. Verzlunin Óli og Gísli, Vallargerði 40. Sími 41300. Bandarikjamaður giftur íslenzkri konu óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 41371. Herbergi óskast sem næst mið- bænum. Sími 32127. 2—4 herbergja íbúð óskast strax 3. fullorðið í heimili. Uppl. f síma 13327. ATVINNA — ÓSKAST Óska eftir 2. herbergja íbúð strax. Sími 34912. Reglusaman 16 ára pilt vantar vinnu strax. Sími 37638 kl. 3 — 7 e. h. Kennaraskólanemandi óskar eftir herbergi nú þegar. Sími 92-1985. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka, helzt vön afgreiðslu óskast í bakarl hálfan daginn. Uppl. í í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. Reglusamur sjómaður, sem lítið er heima, óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Sími 60098 milli kl. 6-8 e. h. ÝMIS VINNA Hafnarfjörður og nágrenni. Tek að mér ýmsar iagfæringar innan húss. Uppl. 1 slma 50396. Viðhald og viðgerðir. Annast viðgerðir á heimilistækjum, kyndi- tækjum og fleira. Smávélaviðgerð in Frakkastíg 22, kjallara. Húseigendur. Mosaik. og flísa lagnir. Einnig gólfdúkalagnir, málning o.fl innanhúss. Sími 12158 •j'aumavélaviðgerðir, ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhúsj — Sfmi 12656 Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir Fljót og góð af- greiðsla. Sími 37207 _______ Raftækiavinnustofa. Annast raf lagnir og viðgerðir Eiríkur F.l’erts ;on. sim- 35631 Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir og fleira. Elvar Bjamason, sími 32834. Bílaviðgerðir. Smáviðgerðir og réttingar. Uppl. milli kl. 7 — 8 e.h. Sími 40508_________________________ Rafmagnsleikfangaviðgerðir. öldu götu 41, kjallari, götumegin. Saum-vélaviðgerðir og ýmsar innanhússviðgerðir Kem heim. — -'mi 16806, Legg mosaik og flísar á baðher bergi og eldhús. Sími 36173.___ Eigendur bifreiða. Viðgerðir á öllum tegundum 4—5 manna bíla. Sími 18352. Mosaiklagnir. Annast mosaik- lagnir og aðstoða fólk við að velja liti á böð og eldhús ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. Tek að mér enskar bréfaskriftir. Simi 32408. ATVINN/, ÓSKASJ Stúlka óskar eftir skrifstofu- starfi frá áramótum. Uppl. f sfma 10762. Atvinna óskast. Meiraprófsbif- reiðarstjóri óskar eftir atvinnu við akstur. Uppl. f síma 92-2276. Atvinnurekendur! Maður óskar cflir vel borfraðri atvinnu nú þeg ar. Æskileg mik l vfirvinna Sími 10221 Piltur óskar eftir atvinnu á sjó eða í landi. Sfmi 16557. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús gögn f heimahúsum. Mjög vönduð vinna. Sími 20754. Hreingerningar. Hreingemlngar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Símar 35067 og 2307i Hólmbræður. Hreingeruir„_i. gluggapússun, olfuberum hurðir og þiljur. Uppl. • sfma i4786 ATVINNA I BOÐI Kona óskast til heimiiisaðstoðar 5 tíma á dag 5 daga vikunnar. Sími 24944. Kona óskast til stigaræstinga. Uppl. í sfma 37503. Vetrarstúlka óskast í sveit, mætti vera tvennt. Tilboð merkt „Ára- mótin“ sendist afgr Vfsis. Barngóð kona óskast til að gæta barns eftir hádegi 5 daga vikunnar. Þarf helzt að vera í Háaleitishverfi eða þar í grennd. Uppl. f sfma 37974 rnim kl. 5-7 f dag. Afgreiðslustúlku vantar hálfan daginn í bakaríið á Þórsgötu 15. Sfmi 24560 og 41057. Afgreiðslustúlka óskast. Kaffi- stofan Austurstræti 4. Sfmi 10292. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Aðgangur að eldhúsi, baði og sima Sfmi 40289. Bamlaus ung hjón, fulltrúi og hárgreiðslukona, sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli íbúð. Sími 19200 á skrifstofutíma. Vantar herbergi. Rólegan mann vantar herbergi nú þegar. Uppl. eftir kl. 7 í sfma 18933. Dökkbrúnn herrafrakki með prjónakraga tapaðist á homi Freyjugötu og Barónsstígs. Hring ið í sfma 16375. Fundarlaun. Gulbrúnt peningaveski tapaðist í gær senntlega frá Bæjárbókasafn- inú' eða við 'strætisFagh' N-jáiygötú og Klapparstfgs. Finnandi vinsam lega geri aðvart í sfma 37833. Kvenúr fannst á Barónsstíg. Upplýsingar_ f síma 19197.______ Svört oturskinnshúfa tapaðist á ennan í jólum. Finnandi Vinsamleg- ast hringi f sfma 12240. Snjóhvítur högni í óskilum Efsta sundi 70. Svart gleraugnahulstur með tvenn um gleraugum tapaðist fyrripart mánaðarins. Vinsamlegast hringið í síma 11135 eða 11554 Köttur, hvftur högni, bröndóttur á eyrum og enni, með bröndótt skott og blett á vinstri hlið, er i óskilum á Melabraut 36. Sími 14594 Reglusamur maður í góðri at- vinnu óskar eftir að kynnast mynd arlegri einhleypri konu á aldrinum 50 til 55 ára. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Vísis fyrir n. k. föstu- dag, merkt „Framtið — 203“. Grímubúningaleiga. Sími 12509, Blönduhlíð 25, Vinstri dyr, neðri bjalla. Kennsla byrjar aftur mánudag inn 4. janúar. Enska, þýzka, danska franska, sænska, spænska, reikning ur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vil- helmssonar, sfmi 18128 Baldurs: götu 10. ÞORGRiMSPREN í 1 iiiiiiiiiimhiiuniiiiiii SÍMI 1&A4& jpnnunisl allar mynclptókur*--' v rar ’ 'sem osktiö er. ■ ,. ,>1-1 LJÓSMYNDÁSTOFA ÞÓRIS í';.. ’ ’ t LAUGAVEG ?0 B , 'SlMI )5>6'i0'-2.\ •< TIL LEIGU ca. 60 ferm. húsnæði í Miðborginni. Margt kemur til greina. Leitið nánari upplýsinga í sfma 4-17-20 MIÐSTÖÐVARKETILL ÓSKAST til kaups. Stærð ekki minni en 12 ferm. Uppl. f sfma 92-8040. TROMMUSETT — TIL SÖLU Til sölu er sem nýtt Olympic trommusett. Uppl. í síma 35410 eða J9038.______________________________________ PLAST-HITUNARTÆKI fyrir handriðaplast óskast keypt. Vélaverkstæði Jósafats Hinriksson- ar, Hrfsateig 29, sími 35994. TIL SÖLU Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla Allar stærðir, einnig stór númer Barmahlfð 34. sfmi 23056. (Geymið auglýsinguna). Tvö notuð afgreiðsluborð til sölu strax. Baðstofan, Hafnar- stræti 23, Sími 15531. AUs konar húsgögn á góðu verði, einnig keramik og fl gjafavörur. Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62, sími 34437. Til sölu. Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. í síma 13721. Sem ný barnakarfa á hjólum til sölu. Sími 18902. Til sölu. 12 cub. Westinghouse ísskápur árg. ’52 ekki vel útlítandi en í góðu lagi. Verð kr. 4.500 Uppl. í síma 33347. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa litla þvottavél, lítið notaða. Tilboð merkt 785 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. janúar n. k. IIMHHHÍ Stfitnaít rafgeymasala — rafgeymaviðgerðlr og hleðsla TÆKNIVER núsi Sameinaða Slmj 17976. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmfði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í símum 51421 og 36334. Frimerki. tslenzk og erlend. frimerkjaalbúm, frl merkjapakkai kílóvara fjölbreytt úrval Allt fyrir frímerkjasafnara. FRIMERK J AMIÐSTOÐEN) rýseötu I Simi 21170 KALT BORÐ — SMURT BRAUÐ Kalt borð, smurt brauð og snittur Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Sími 37940 og 36066. Dansskóli Heiðars Astvaidssonar Kennsla hefst í dag, mánudaginn 4. janúar. Neméndur mæti á sömu dögum vikunnar og þeir mættu fyrir jól og sama tíma. » Keflavík, Kópavogur Hafnarfjörður. Endurnýjun skírteina fer fram í fyrsta tíma. Innritun nýrra nemenda fer fram um næstu helgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.