Vísir - 04.01.1965, Page 14
V I S I R . Mánudagur 4. ianúar 1965
KEMMTIN
GAMLA BIÓ
Börrt Grants skipstjóra
Walt-Disney mynd 1 litum.
Samin af Lowel S. Huntby eft
ir hinni kunnu skáldsögu
Jules Veme.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ_________
Ævintýri i Róm
Ný, amerísk stórmynd i litum
með úrvalsleikurunum
Troy Donahue
Angil Dickinson
Rossano Braz i
Susanne Pleshettes
íslenzkur skýringartexti
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBÍÓ 18936
Hetjan úr Skirisskógi
Geysispennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk mynd i
litum og Cinema Scope um
hina frægu þjóðsagnapersónu
Hróa hött og menn hans.
Richard Greene,
Peter Cushing.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
AUSTURBÆJARBlÓ H384
Tónlistarmadurinn
With music man
Bráðskemmtileg amerísk stór-
mynd í litum og Cinemascope
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ 16444
Riddan drottnmgarinnar
Stórbrotin ný Cinemascope lit-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
TÓNABfÓ .líai
íslenzkur texti
JAMES BDND
«9<nl 007,;. |
•i PltMINO S
Dr.No
mgæs
Heimsfræg. ný, ensk sakamála-
mynd i litum. gerð eftir sam-
nefndri sögu hins heimsfræga
rithöfundar Ian Flemings. Sag-
an hefur verið framhaldssaga 1
Vikunni . Myndin er með ís-
lenzkum texta.
Sean Connery
Ursula Andress.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð
KÓPAVOGSBlÓ 41985
\ RICHARD WIDMARK YUL
amPtm cmirrmn RPvmmR
Hetjur á háskastund
(Stórfengleg og afar spenn-
andi. ný, amerísk mynd 1 litum
og Panavision, er lýsir starfi
hinna fljúgandi björgunar-
manna sem leggja líf sitt 1
hættu ti! bass að standa við
einkunnarorð sin. „Svo aðrir
megi lifa"
S:d kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Birkestocks skóinnlegg
eru undirstaða vellíðunar. Látið
býzku Birkestocks skóinnleggin
lækna fætur yðar. Skóinnlegg-
stofan Vífilsgötu 2, sími 16454.
Opið virka daga kl. 2-5, nema
laugardaga.
Veggfesting
Loftfesting
Mælum upp
Setjum upp
SIMI 1374 3
L f NDARGÖTU 2.5
nýja bíó ,aa,
Flyttu þig yfirum, elskan
(„Move over, Darling")
Bráðskemmtileg ný amerisk
CinemaScope litmynd, með
Doris Day, sem í 5 ár hefur
verið ein af „toppstjörnum"
amerískra kvikmynda, ásamt
James Garner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABfÓ 22140
ARABIU-LAWRENCE
Stórkostlegasta mynd, sem tek
in hefur verið f litum og Pana-
vision. 70 mm. — 6 rása segul-
tónn. Myndin hefur hlotið 7
Oscars-verðlaun.
Aðaihlutverk:
Peter OToole
Alec Guiness
Jack Hawkins
o. m. fl.
Sýnd kl. 4 og 8.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
STÖÐVIÐ HEIMINN
Sýning þriðjudág kl. 20.
Mjallhvit
Sýning miðvikudag kl. 15.
Kröfuhafar
Sýning í Lindarbæ miðviku
dag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15-20. Sími 11200
HÓTEL SAGA
Nýir skemmtikraftar
Fimm fjörugir Spánverjar:
LOS ERUNAKOS
skemmta á Mímisbar og á Grillinu, 8. hæð,
í kvöld. — Borðpantanir í síma 20600.
HÓTEL SAGA
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Jólatrésskemmtun
félagsins áður auglýstri verður frestað um
óákveðinn tíma vegna verkfalls hljóðfæra-
leikara.
Skemmtinefndin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
»
Tveggja herbergja íbúð fyrir einhleypan kven-
mann óskast nú þegar. Uppl. í síma 22400 og
33027.
í'i'iHr'iiwi'V'Éi
FILMUR QG VÉLAR S.F.
Ævintýri á gönguför
Sýning þriðjudagskvöld
kl. 20.30. UPPSELT.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 20.30. UPPSELT.
Næsta sýning föstudagskvöld.
Vanja trændi
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
HAFIRÐU KEYPT GÓÐAN
HLUT ÞÁ MANSTU HVAR
ÞÚ FÉKKST HANN.
ATH.
Höfum kvikmyndaljós fyrir
innitökur.
í INNI OG ÚTI FILMUR.
Kvikmyndið börnin
í hátíðarskapi.
*
Leiðbeinum meðhöndl-
Heslsuvernd
Næsta námskeið í
tauga- og vöðvaslökun
og öndunaræfingum
fyrir konur og karla,
hefst 4. janúar Uppl.
í síma 12240.
Vignir Andrésson
íþróttakennari
un á töku og
sýningarvélum.
FULL AUTOMATIC
RAFDRIFIN TÖKUVÉL
MEÐ ZOOM LINZU.